Sjá spjallþráð - nokkrar viðbótarhugmyndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
nokkrar viðbótarhugmyndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Frisk


Skráður þann: 17 Jún 2008
Innlegg: 567
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 29 Júl 2008 - 21:13:23    Efni innleggs: nokkrar viðbótarhugmyndir Svara með tilvísun

1) "Hinsegin mynd" Þema sem tengist "hinsegin dögum" í byrjun ágúst - hvort sem menn vilja bara taka mynd af GayPride göngunni eða annað.

2) "Unglingar" - þessi skrýtni hópur sem er ekki börn, en ekki fullorðinn heldur.

3) Vegamynd - hvað er hægt að vinna út frá vegum landsins?

4) [Stafir] - ef þemað er t.d. stafurinn "E", má myndin vera af hverju sem er - svo framarlega sem nafn þess byrjar á "E".

5) einn, tveir, þrír.... - ef þemað er t.d. "3" er ætlast til að menn vinni út frá 3 hlutum o.s.frv. Ekki er ráðlegt að fara hærra en 7, þar sem þegar fariðð er yfir þá tölu þarf fólk oftast að fara að telja, í stað þess að shá bara hvað hlutirnir eru margir.

6) Til að vera virkilega kvikindislegur, má sameina ofanfarandi tvær hugmyndir...Þemað "K4" fæli þá í sér að mynda 4 hluti sem allir hefðu nöfn sem byrjuðu á K.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SveinnP


Skráður þann: 11 Júl 2006
Innlegg: 734
Staðsetning: Århus
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 30 Júl 2008 - 9:10:12    Efni innleggs: Re: nokkrar viðbótarhugmyndir Svara með tilvísun

Frisk skrifaði:

4) [Stafir] - ef þemað er t.d. stafurinn "E", má myndin vera af hverju sem er - svo framarlega sem nafn þess byrjar á "E".


Eda bara ad hafa themad "E" og leyfi manni svo sjálfum ad finna útúr tví hvernig ad madur kemur tví til skila. Mér finnst hálf kjánalegt ad thurfa ad skorda thad vid ad hluturinn byrji á E.

Annars lýst mér vel á thessar hugmyndir.
_________________
"Æfingin skapar meistaran"
flickr
Email: sveinnp@gmail.com
Canon 50mm f/1.8 II
Canon 70-200mm f/4 USM
Canon 18-55mm f/3.5-5.6
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
siggisvans


Skráður þann: 24 Apr 2008
Innlegg: 115
Staðsetning: Reykjavík
400D
InnleggInnlegg: 30 Júl 2008 - 9:35:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri gaman að takast á við þessu verkefni Smile Flottar hugmyndir Wink
_________________
Canon 400D
Canon 18-55mm

www.flickr.com/sigurdursvansson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Frisk


Skráður þann: 17 Jún 2008
Innlegg: 567
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 30 Júl 2008 - 10:20:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góður punktur þetta með bókstafina - já, það er engin ástæða til að takmarka "E" bara við að menn myndi hluti sem hafa nöfn sem byrja á E - bara að leyfa hugmyndafluginu og sköpunargleðinni að njóta sín.

Þetta eru nú allt ótímabundnar hugmyndir, nema sú fyrsta - "hinsegin mynd", en ef menn vilja nýta sér hana þá verður það væntanlega að gerast 6-9 ágúst.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Eyrún Jóns


Skráður þann: 26 Apr 2008
Innlegg: 632

Canon 5D
InnleggInnlegg: 30 Júl 2008 - 11:05:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég væri til í keppni sem heitir 30 sek..skylda að taka á 30 sek
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/eyrunjons
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 30 Júl 2008 - 12:46:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vera með keppni þar sem ljósmyndin túlki textabrot úr íslensku lagi.

t.d. Bláu augun þín Wink

Svo væri sniðugt ef að fólk tæki myndir á nákvæmlega sama tíma t.d. frá t.d. útidyrunum heima hjá sér eða mynd af húsinu beint á móti ,,, hmmm kanski ekki góð hugmynd.. Crying or Very sad
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group