Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 24 Júl 2008 - 14:57:55 Efni innleggs: Ljósár 2008 - skráning |
|
|
Ljósár 2008
Eins og flestir vita gáfum við í fyrra út bókina Ljósár 2007. Þetta var skemmtilegt verkefni og heppnaðist mjög vel.
Nú er komið að því að endurtaka leikinn og gefa út Ljósár 2008.
Margir hafa lýst yfir áhuga á þátttöku Allt stefnir í metþátttöku og veglegri bók.
Ritnefnd hefur tekið til starfa og leitar nú tilboða í prentun og vinnur aðrar grunnundirbúningsvinnu.
Hver þáttakandi fær eina opnu, getur valið um að setja 1 eða tvær myndir á opnuna. Eingöngu verður boðið upp á hvítan bakgrunn. Myndir meiga þekja alla síðuna (blæða, aðeins út fyrir upp á skurð) eða mest 16cm. Ætlunin er að hafa yfirlit yfir myndir og ítarupplýsingar aftast í bókinni um staðsetningu mynda og annað. Að öðru leyti verður hún með sama sniði og í fyrra, þ.e. 20x20 cm og prentað að 170g pappír.
Til að skrá sig til þátttöku í Ljósári 2008 þarf að smella á Tengil hér fyrir neðan.
Skráning í Ljósár 2008
Þáttökugjald verður ákveðið um leið og búið er að fá tilboð í prentun.
Þátttökugjaldið er 10.000 og innifalið í því 5 bækur.
Þátttakendum býðst síðan að kaupa auka eintök á kostnaðarverði.
Þátttakendur þurfa að vera búnir að skila öllu frá sér 20. sept. (myndir og aðrar upplýsingar)
Ef tímaáætlanir fara ekki mikið úr skorðum og útgáfa gengur vel er stefnt að því að halda útgáfupartí í enda nóvember.
Hámarksfjöldi er sama og í fyrra 121 þáttakandi í bókinni _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Síðast breytt af sje þann 20 Ágú 2008 - 1:14:07, breytt 3 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kgs
| 
Skráður þann: 04 Júl 2005 Innlegg: 7072 Staðsetning: Reykjavík Sigma DP1
|
|
Innlegg: 24 Júl 2008 - 16:39:07 Efni innleggs: |
|
|
Er að koma fréttabréf?  _________________ Kveðja,
Kalli stillti
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox).  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 24 Júl 2008 - 17:25:24 Efni innleggs: |
|
|
kgs skrifaði: | Er að koma fréttabréf?  |
Bara þegar tilboð í prentun eru komin á hreint. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Arnarpb
| 
Skráður þann: 15 Apr 2007 Innlegg: 1778 Staðsetning: Kópavogur Canon EOS 1Ds MKII
|
|
Innlegg: 24 Júl 2008 - 19:41:18 Efni innleggs: |
|
|
Prófíl myndirnar.... á ekki að vera hvítur bakgrunnur á þeim _________________ mbk Arnar Páll Birgisson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 24 Júl 2008 - 22:01:03 Efni innleggs: |
|
|
Arnarpb skrifaði: | Prófíl myndirnar.... á ekki að vera hvítur bakgrunnur á þeim |
Jú, annars verður þú dæmdur í þrælkunarbúðir ritnefndar. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Arnarpb
| 
Skráður þann: 15 Apr 2007 Innlegg: 1778 Staðsetning: Kópavogur Canon EOS 1Ds MKII
|
|
Innlegg: 24 Júl 2008 - 22:04:49 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: | Arnarpb skrifaði: | Prófíl myndirnar.... á ekki að vera hvítur bakgrunnur á þeim |
Jú, annars verður þú dæmdur í þrælkunarbúðir ritnefndar. |
Já hehe... held að ég sé á gulu spjaldi eftir að ég skilaði inn mynd með rjómalituðum bakgrunni í fyrri. En allavega þá var ég að taka mynd sem passar við þetta skilyrði  _________________ mbk Arnar Páll Birgisson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hoskarinn
| 
Skráður þann: 03 Feb 2005 Innlegg: 1265 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon 20D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 25 Júl 2008 - 1:07:10 Efni innleggs: Re: Ljósár 2008 - skráning |
|
|
sje skrifaði: | Myndir meiga þekja alla síðuna (blæða, aðeins út fyrir upp á skurð) eða mest 17cm........
Að öðru leyti verður hún með sama sniði og í fyrra, þ.e. 20x20 cm og prentað að 170g pappír.
|
Er ekki eitthvað ósamræmi í þessu ? Eða þá að ég er eitthvað einfaldur og þreyttur og ekki að skilja hlutina  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Villi M E
|
Skráður þann: 30 Ágú 2006 Innlegg: 1432 Staðsetning: Noregur Fuji x100
|
|
Innlegg: 25 Júl 2008 - 1:55:12 Efni innleggs: |
|
|
Búinn að skrá mig bíð spenntur að fá að borga.
Kveðja _________________ Kveðja
Vilbogi M. Einarsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| skari
| 
Skráður þann: 24 Nóv 2006 Innlegg: 2976 Staðsetning: Djúpivogur Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 25 Júl 2008 - 2:07:24 Efni innleggs: Re: Ljósár 2008 - skráning |
|
|
oskar skrifaði: | sje skrifaði: | Myndir meiga þekja alla síðuna (blæða, aðeins út fyrir upp á skurð) eða mest 17cm........
Að öðru leyti verður hún með sama sniði og í fyrra, þ.e. 20x20 cm og prentað að 170g pappír.
|
Er ekki eitthvað ósamræmi í þessu ? Eða þá að ég er eitthvað einfaldur og þreyttur og ekki að skilja hlutina  |
nei er það, ég er að upplifa það sama og þú í þessu.
En hvernig er það, er ekki hægt að skrá sig og koma með mynd seinna. Eða get ég sett bara einhverja mynd og breitt seinna, því ég á enga ´góða mynd af mér, og þarf ég að leggja mig virkilega fram á næstu dögum ætli ég mér að ná einni slíkri. _________________ Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 25 Júl 2008 - 8:46:29 Efni innleggs: Re: Ljósár 2008 - skráning |
|
|
skari skrifaði: | oskar skrifaði: | sje skrifaði: | Myndir meiga þekja alla síðuna (blæða, aðeins út fyrir upp á skurð) eða mest 17cm........
Að öðru leyti verður hún með sama sniði og í fyrra, þ.e. 20x20 cm og prentað að 170g pappír.
|
Er ekki eitthvað ósamræmi í þessu ? Eða þá að ég er eitthvað einfaldur og þreyttur og ekki að skilja hlutina  |
nei er það, ég er að upplifa það sama og þú í þessu.
En hvernig er það, er ekki hægt að skrá sig og koma með mynd seinna. Eða get ég sett bara einhverja mynd og breitt seinna, því ég á enga ´góða mynd af mér, og þarf ég að leggja mig virkilega fram á næstu dögum ætli ég mér að ná einni slíkri. |
Ég setti bara einhverja mynd til að fá skráninguna í gegn, lagfæri það síðar. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Diddi Sig.
| 
Skráður þann: 12 Maí 2006 Innlegg: 1363 Staðsetning: Vestmannaeyjar Canon EOS 5D Mark II
|
|
Innlegg: 25 Júl 2008 - 9:04:27 Efni innleggs: |
|
|
Ég verð með,þessar bækur eru bara snilld. _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Vala Run
| 
Skráður þann: 11 Apr 2006 Innlegg: 4876 Staðsetning: Reykjavík Canon 40D
|
|
Innlegg: 25 Júl 2008 - 10:11:07 Efni innleggs: |
|
|
Búin að skrá mig
Mig langaði að segja hvað mér finnst þetta frábært framtak hjá ykkur Siggi, þú og allir sem standa að þessu eigið heiður skilið fyrir þetta  _________________ Kveðja, V@la®un™ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 25 Júl 2008 - 10:12:36 Efni innleggs: Re: Ljósár 2008 - skráning |
|
|
oskar skrifaði: | sje skrifaði: | Myndir meiga þekja alla síðuna (blæða, aðeins út fyrir upp á skurð) eða mest 17cm........
Að öðru leyti verður hún með sama sniði og í fyrra, þ.e. 20x20 cm og prentað að 170g pappír.
|
Er ekki eitthvað ósamræmi í þessu ? Eða þá að ég er eitthvað einfaldur og þreyttur og ekki að skilja hlutina  |
Þú ert einfaldur - það er tvennt í boði - myndin má blæða eða vera mest 17 cm til að samræma bil frá mynd að brún.
Minnir reyndar að við höfum breytt þessu í 16 cm í fyrra þarf að kanna það. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hoskarinn
| 
Skráður þann: 03 Feb 2005 Innlegg: 1265 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon 20D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|