Sjá spjallþráð - Besti prentarinn í -100 þúsund flokknum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Besti prentarinn í -100 þúsund flokknum?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 1:51:15    Efni innleggs: Besti prentarinn í -100 þúsund flokknum? Svara með tilvísun

Hvaða prentari sem kostar (helst) minna en 100 þúsund krónur er að koma best út fyrir ljósmyndaprentun? Ég hef séð að Canon PIXMA Pro 9000 hefur verið að fá góða dóma, hvernig eru Epson og HP - og hvaða módel hjá þeim eru sambærileg við PIXMA Pro 9000 ?

Pæling var að ég myndi ráða við allavega A3 stærð en "outsource'a" stærri prentverkum, enda býst ég ekki við að þurfa prenta mikið stærra en A3 til að byrja með. En ég vil topp gæði!

Öll ráð og komment vel þegin!
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 1:53:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað kostar R2400


eða já þessi nýji sem kom í staðinn fyrir hann.
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 10:13:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Epson R2400 kostar 115 þúsund hjá tæknibæ.
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 10:35:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú hlítur að geta kreyst það eitthvað til þar sem það er kominn ný útgáfa af honum.
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 11:12:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og er þessi R2400 mjög góður?
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 11:29:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 9000 er fínn en finnst blekhylkin of smá. Annar galli er að þú þarft að hreinsa hann nokkuð oft ef þú ætlar ekki að fá banding í myndirnar sem er ÓÞOLANDI. Svo er minn núna farinn að gera svarta skítaklessu neðst í myndirnar hjá mér sem þýðir væntanlega að ég þurfi að fara að hreinsa hann.

Ein spurning í viðbót fyrst við erum að ræða prentara. Hvaða reynslu hafa menn af third party bleki? Einhver tegund betri en önnur?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 11:37:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Ein spurning í viðbót fyrst við erum að ræða prentara. Hvaða reynslu hafa menn af third party bleki? Einhver tegund betri en önnur?


Ég er með canon pixma ip5000 og hann er æðislegur með Ilford pappír og canon bleiki. Ég prófaði á tímabili blek frá blek.is en það virtist endast mun skemur en canon hylkin og gæðin voru töluvert slakari. Ég hef bara haldið mig við Canon blekið eftir það.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
indridi


Skráður þann: 15 Nóv 2005
Innlegg: 1050

Byrjar á C
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 11:55:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Falcon1 skrifaði:
Epson R2400 kostar 115 þúsund hjá tæknibæ.


Ég hef nú heyrt um marga brennda af Tæknibæ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 12:04:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

indridi skrifaði:
Falcon1 skrifaði:
Epson R2400 kostar 115 þúsund hjá tæknibæ.


Ég hef nú heyrt um marga brennda af Tæknibæ
Sama hér. Er bara að kanna þessi mál núna, kaupi sennilega ekki fyrr en í sept. Smile
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 12:07:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Semsagt þessi Epson R2400 er góður prentari Question

Ég fékk einn gefins í febrúar og hann er enn í kassanum Embarassed spurning að byrja að nota hann Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 12:15:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vala Run skrifaði:
Semsagt þessi Epson R2400 er góður prentari Question

Ég fékk einn gefins í febrúar og hann er enn í kassanum Embarassed spurning að byrja að nota hann Smile
Gefins? Þú heppin. Smile Drífa sig að prófa allavega - láttu mig svo vita. Wink
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 12:31:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Falcon1 skrifaði:
Vala Run skrifaði:
Semsagt þessi Epson R2400 er góður prentari Question

Ég fékk einn gefins í febrúar og hann er enn í kassanum Embarassed spurning að byrja að nota hann Smile
Gefins? Þú heppin. Smile Drífa sig að prófa allavega - láttu mig svo vita. Wink


Very Happy ég geri það og læt þig vita hvernig hann er Very Happy
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 12:47:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú hefur eiginlega um 3 (4) prentara að velja:

a) Canon 9500. (Ég myndi ekki kaupa 9000 prentarann þar sem hann notar dye en ekki pigment blek - pigment blek dugar lengur en 9000 er reyndr fínn að öðru leyti og blekendingin er mjög fín af dye-prentara að vera.)
b) Epson R2880 (eða eldri útgáfuna R2400).
c) HP 9180.

Gæðin eru mjög sambærileg með öllum þessum prenturum. En það eru kannski nokkur atriði sem skipta máli:
i) Epson prentarinn gerir ráð fyrir pappírs rúllum sem er mjög þægilegt ef þú ætlar að prenta panorama myndir. Það er hægt að prenta panorama myndir með Canon/HP prenturunum en það er meira vesen.
ii) Epson prentararnir eru þannig að maður þarf að skipta um svarta blekhylkið eftir því hvort maður er að prenta á mattan eða glans pappír. Við það tapast örlítið blek (minnir að það sé 1,5ml) og svo er það náttúrulega vesen. Ef þú prentar mestanpart á annaðhvort glans eða mattan pappír er þetta lítið atriði en meira mál ef þú ert alltaf að skipta á milli.
iii) HP prentarinn hreinsar sig sjálfvirkt og mappar út stíflur í blekhausunum svo það er ólíklegt að maður lendi í veseni með blekið.
iv) HP prentarinn er jafnframt með innbyggðum litgreini og stillir sig sjálfur svo það er mjög lítill eintakamunur á milli prentara. Þetta er talsverður kostur því prófílar frá 3ju aðilum eru því nákvæmari en ella.
v) Epson 2400 er vinsælasti prentarinn af þessum og það er komin mjög mikil reynsla á hann og auðvelt að finna prófíla fyrir hinar og þessar gerðir af pappírum.

Sjálfur keypti ég mér HP B9180 prentarann en það er að hluta til af því ég fékk hann á mjög fínu verði en líka af því mér leist best á hann fyrir utan að það er vesen að prenta panorama myndir með honum.
Annað sem maður þarf að hafa í huga er kostnaðurinn við blekið og ég myndi skoða verð á því hjá endursöluaðilum á Íslandi og eins hversu auðvelt er að nálgast það.
Svo eru nokkur önnur atriði sem er ágætt að hafa í huga; HP prentarinn tekur t.d. mest pláss en Epson prentarinn er frekar lítill þegar hann er ekki í notkun. Það er líka fínt að athuga með úrval af pappír (t.d. mjög gott úrval frá Epson) og hvort það séu til pappírsprófílar fyrir þann prentara sem þú ert að spá í.

Ef ég væri sjálfur að spá í prentara núna þá myndi ég athuga hvort það væri hægt að fá Epson R2400 á útsöluverði þar sem verið er að skipta honum út. En ef maður fær engan afslátt þá myndi ég halda að HP B9180 ætti að vera ódýrastur á Íslandi (hann er í það minnsta ódýrastur af þessum prenturum í útlöndum) og þar næst Canon 9500.
En þú ættir í raun að geta verið ánægður með hvern af þessum prenturum.

Það er ágætis samanburður á milli þessara helstu prentara hér:
http://www.photo-i.co.uk/Reviews/printers/Pigs/page_1.html
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
PeturBj


Skráður þann: 17 Apr 2007
Innlegg: 106
Staðsetning: Mosó
Ýmsar
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 14:13:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Ein spurning í viðbót fyrst við erum að ræða prentara. Hvaða reynslu hafa menn af third party bleki? Einhver tegund betri en önnur?


Það eru til mjög góð 3 party blek og eitt það best sem ég hef fundið er Inktec blekið það er framleitt í Kóreu ég veit fyrir víst að HP hafa verið að kaupa sitt blek þarna líka ég er að keyra þetta blek á HP 5500 prentara og sé ekki mun á orginal bleki eða þessu.

Aftur á móti er þetta blek ekki eins ódýrt og mörg önnur 3 party blek en þó töluvert ódýrara heldur en orginal, varðandi canon þá prufaði ég þetta blek þar og var það ekki að virka vel.

Hef ekki prufað það í Epson enda á ég engann þannig prentara til og mun sennilega ekki eignast þannig prentara heldur.

En í flest öllum tilfellum þá er orginal blekið mun betra hvað varðar endingu og mæli ég ekki með að menn noti 3 party blek nema vera vissir um að það sé að virka vel fyrir prentaran.

Einnig er mikið af svo kölluðu Kína 3 party bleki í gangi og þeir sem ég þekki og hafa prufað það lenda flest allir í sömu vandræðum að prenthausar stíflast eða skemmast.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Effi


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 66

Pentax K20D
InnleggInnlegg: 09 Júl 2008 - 21:04:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HP B9180 eða Canon Pro 9500 Smile http://www.photo-i.co.uk/Reviews/printers/Pigs/page_1.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group