Sjá spjallþráð - Að litstýra Canon prentara :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að litstýra Canon prentara
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Jún 2008 - 21:20:54    Efni innleggs: Að litstýra Canon prentara Svara með tilvísun

Jæja, ég hugsa að flestir sem hafa notað Canon prentara kannist við ruglinginn sem myndast þegar maður horfir á nöfnin á prentprófílunum frá Canon, og reynir að stýra litunum sómasamlega. - frekar flókið við fyrstu sýn.

Ég var að garfa í þessu áðan og rakst á grein sem nýttist vel. Ágætis útskýringar þarna á því hvað skammstafanirnar PR MP SP og svo framvegis þýðir Wink
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 29 Jún 2008 - 22:19:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

…og ertu að fá rétta liti út úr þessu? Question
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 16:23:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, alveg ótrúlega gott, bara alveg bang on - reyndar erum við Helga nýbúin að kaupa 9500 canon prentara, og mig grunar að allt sem honum fylgir sé nokkuð vandað miðað við 15 - 30 þúsund króna prentarana.

Ég hef einfaldlega ekki haft færi til þess að kaupa stilligræju eða fá lánaða, þannig að við ákváðum að nota bara standard canon pappír í sumar, og fylgja þessum fyrirmælum sem þeir gefa.

reyndar er ég búinn að prófa nokkrar týpur af Permajet pappír, (alveg ábyrgðarlaust samt) og hef verið nokkuð ánægður með það (þó að maður þurfi kannski 2-4 test, og tilheyrandi vesen með adjustments í photoshop.

Þessi leið er skilar miklu betri prentum (allavega þeim sem ég hef prentað síðan í gærkvöldi) heldur en að láta driverinn mixa litina. (reyndar þykir mér óþolandi að fá þessa sandbox drivera alltaf upp)

Kannski ætti maður að kaupa eitthvað gott rip forrit til þess að stjórna litum bara?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 17:30:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Já, alveg ótrúlega gott, bara alveg bang on - reyndar erum við Helga nýbúin að kaupa 9500 canon prentara, og mig grunar að allt sem honum fylgir sé nokkuð vandað miðað við 15 - 30 þúsund króna prentarana.

Ég hef einfaldlega ekki haft færi til þess að kaupa stilligræju eða fá lánaða, þannig að við ákváðum að nota bara standard canon pappír í sumar, og fylgja þessum fyrirmælum sem þeir gefa.

reyndar er ég búinn að prófa nokkrar týpur af Permajet pappír, (alveg ábyrgðarlaust samt) og hef verið nokkuð ánægður með það (þó að maður þurfi kannski 2-4 test, og tilheyrandi vesen með adjustments í photoshop.

Þessi leið er skilar miklu betri prentum (allavega þeim sem ég hef prentað síðan í gærkvöldi) heldur en að láta driverinn mixa litina. (reyndar þykir mér óþolandi að fá þessa sandbox drivera alltaf upp)

Kannski ætti maður að kaupa eitthvað gott rip forrit til þess að stjórna litum bara?

Til lukku með prentarann. Ég á einmitt 8500 týpuna og er nokkuð ánægður með hann. En ég náttúrlega smíða prófíla fyrir prentara og er því með litina í lagi án þess að eyða bleki og pappír í trial and error aðferðina. Þú minntist á RIP. Ertu að meina Raster Image Processor? Flestir þessir rippar eru að þykjast og eru meira í þeim bisness að plata fólk en senda prenturum CMYK gögn. Það á líka við um prófarkirnar í prentsmiðjum og auglýsingastofum út um allar trissur því bleksprauturnar þeirra eru allar 'RGB' tæki, ekki 'CMYK' eins og flestir halda. Þessir hugbúnaðar-RIPpar eru í þeim bisness að bjóða fólki þá tálsýn að prentarinn fái CMYK gögn. Það sem gerist er að þú sendir í gegnum prentdrivera á bleksprautuna RGB gögn. Ef þú átt hugbúnaðarrippa þá sendirðu honum CMYK gögn og hann býr til RGB gögn handa prentaranum til að japla á. RIPparnir sem eru tengdir filmuvélum eða plötutökuvélum gera þetta líka…búa til RGB skrá til að senda á stóru bleksprautuna til að fá próförk. Langar þig í svona RIP? Very Happy
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 17:35:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haha, nei, ekki mjög, ég hélt það væru til Rippar fyrir bleksprautuprentar. - Eina sem þessir Rippar virðast gera í prentsmiðjunum er að sjá ónýta fonta og þannig, eða mér hefur sýnst svo.

Annars langar mig í mæli, til þess líka að geta notað pappír frá öðrum en Canon Wink
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 17:42:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Haha, nei, ekki mjög, ég hélt það væru til Rippar fyrir bleksprautuprentar. - Eina sem þessir Rippar virðast gera í prentsmiðjunum er að sjá ónýta fonta og þannig, eða mér hefur sýnst svo.

Annars langar mig í mæli, til þess líka að geta notað pappír frá öðrum en Canon Wink

Menn hafa verið að kaupa RIPpa í löngum bunum fyrir bleksprauturnar til að geta sent þeim CMYK og notað þá í prófarkir fyrir það sem á að prenta. Það er bara fyrir einhvern misskilning. Menn nefnilega kaupa það sem þeir halda að sé gagn í án þess endilega að vita það. Very Happy
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 18:00:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haha, já, rétt

reyndar hitti ég einusinni fyrir Íslending í Nýja Sjálandi sem gerir rippa sem gerir honum kleyft að proofa Pantone spot liti og annað slíkt með venjulegum Epson bleksprautum.

getur séð hann hérna http://www.absolute-proof.com/features.htm

Reyndar krefst sá prósess þess að fólk skipti um hylki í prenturunum, t.d. seti bara mismunandi tóna af grænum til þess að proofa fyrir umbúðaprent á mintutyggjói Very Happy

Ég hugsa að þeir sem eiga mæla og kunna nóg til þess að gera svona geti gert þetta sjálfir, en þetta er kannski góð leið fyrir þá sem þurfa að proofa mjög öfgakennda liti á epson prenturum?

Þekkirðu kannski Hjört?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 18:09:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Haha, já, rétt

reyndar hitti ég einusinni fyrir Íslending í Nýja Sjálandi sem gerir rippa sem gerir honum kleyft að proofa Pantone spot liti og annað slíkt með venjulegum Epson bleksprautum.

getur séð hann hérna http://www.absolute-proof.com/features.htm

Reyndar krefst sá prósess þess að fólk skipti um hylki í prenturunum, t.d. seti bara mismunandi tóna af grænum til þess að proofa fyrir umbúðaprent á mintutyggjói Very Happy

Ég hugsa að þeir sem eiga mæla og kunna nóg til þess að gera svona geti gert þetta sjálfir, en þetta er kannski góð leið fyrir þá sem þurfa að proofa mjög öfgakennda liti á epson prenturum?

Þekkirðu kannski Hjört?

Ég þekki tvo Hirti í prentsmíðabransanum.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 18:17:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi býr í Christchurch á Nýja Sjálandi, Smile
http://www.absolute-proof.com/company_profile.htm - og þarna er mynd
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 18:32:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Þessi býr í Christchurch á Nýja Sjálandi, Smile
http://www.absolute-proof.com/company_profile.htm - og þarna er mynd

Nei, ég þekki ekki þennan Hjört. 1978 var ég að klára stúdentinn og fór að kenna fyrir norðan. Ég rak eigið fyrirtæki frá ársbyrjun 1990 út árið 1999 og man ekki eftir honum.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 18:48:45    Efni innleggs: Russell Brown Svara með tilvísun

Sæll Völundur. Varstu búinn að tékka á snillingnum Russell Brown, hann var með innlegg og tutorial um 9500 prentarann á síðunni sinni, þú flettir niður að 11. des 2007 og þá finnur þú það, þar er linkur á video tutorial, ef þú ert með pc þá fer hann í gegnum prentun á 9500 úr pc í seinni hlutanum á videoinu.

Ég prentaði alla skilamöppuna í skólanum úr 9500 prentaranum í vor. Fínar prentanir nema mér fannst hann erfiðastur í dökkum díteilum.. eflaust kunnáttuleysi og skortur á góðum prófíl, það var mjög takmarkaður tími sem ég hafði til að stúdera þetta mjög vel en það var mikill munur eftir að ég uppfærði driverinn. Ég notaði Canon prófílinn.
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 18:50:42    Efni innleggs: Re: Russell Brown Svara með tilvísun

Amason skrifaði:
Sæll Völundur. Varstu búinn að tékka á snillingnum Russell Brown, hann var með innlegg og tutorial um 9500 prentarann á síðunni sinni, þú flettir niður að 11. des 2007 og þá finnur þú það, þar er linkur á video tutorial, ef þú ert með pc þá fer hann í gegnum prentun á 9500 úr pc í seinni hlutanum á videoinu.

Ég prentaði alla skilamöppuna í skólanum úr 9500 prentaranum í vor. Fínar prentanir nema mér fannst hann erfiðastur í dökkum díteilum.. eflaust kunnáttuleysi og skortur á góðum prófíl, það var mjög takmarkaður tími sem ég hafði til að stúdera þetta mjög vel en það var mikill munur eftir að ég uppfærði driverinn. Ég notaði Canon prófílinn.Frábært, takk fyrir þetta!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 19:59:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Völundur. Þessi grein var það sem ég var að leita af. Er með Canon prentara. Er að reyna að prenta í gegnum photoshop og myndirnar eru eins og eftir Andy Warhol.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 19:59:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:

Til lukku með prentarann. Ég á einmitt 8500 týpuna og er nokkuð ánægður með hann. En ég náttúrlega smíða prófíla fyrir prentara og er því með litina í lagi án þess að eyða bleki og pappír í trial and error aðferðina.


Ég er með 8500 líka. Finnst magnað að þú náir réttum litum út úr honum. Það er alltaf "cast" í í prentunum hjá mér og þá aðallega yfir í gult. Einnig finnst mér hann gefa mun dekkri prent en lagt er upp með.

Og að ná hlutlausu svarthvítu prenti er nánast ómögulegt, nema með fullt af vinnu í myndinni.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Klængsi


Skráður þann: 01 Jan 2005
Innlegg: 456
Staðsetning: Rvk
Nikon D80
InnleggInnlegg: 30 Jún 2008 - 21:16:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er líka með Canon 9500 og er mjög ánægður með hann. Fyrst um sinn notaði ég aðalega Ilford smooth pearl paper og geri það enn fyrir A3 og A3+ prent en fyrir A4 nota ég Harman Inkjet Gloss FB AI pappír.
Hann er í raun og veru ástæðan fyrir því að ég fari lítið í myrkrarherbergið þessa dagana!
Hann er ótrúlega líkur almennilegum fiber pappír sem sumir kannast við úr kompunni og gefur skemmtilega liti og tóna.
Prófíllinn sem kemur með honum frá Harman er líka góður og ég þarf litlar tilfæringar í lightroom til að fá rétta liti og tóna úr honum.
_________________
www.klaengur.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group