Sjá spjallþráð - Að velja rétt :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að velja rétt

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
raggag89


Skráður þann: 26 Júl 2007
Innlegg: 12
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 7D
InnleggInnlegg: 28 Jún 2008 - 15:15:02    Efni innleggs: Að velja rétt Svara með tilvísun

ég er að byrja i þessum ljósmyndabransa ( er að fara læra) og langar að kaupa mer Studio... hverju mæliði með og hvernig get eg lært að stilla því upp?? Razz er að pæla i c.a 2 kösturum til að byrja með
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kristensen20


Skráður þann: 15 Jan 2008
Innlegg: 1303
Staðsetning: Noregur
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Jún 2008 - 15:38:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fáðu þér bowens gm5oow og lightning set með því, þarna reflector og allt það shitt Smile og honeycomb og svona Smile þetta kostar svona sirka 200-250 þúsund allt saman Smile með bakgrunn og allt... farðu niðrí beco og talaðu við þá Smile þetta er ágætisstart...

p.s. ég veit að þið eigið eftir að telja mig vitlausan að segja henni að gera þetta eeenn, þetta er það sem að ég gerði og ég sé ekki eftir því Smile
_________________
www.flickr.com/kristensen
www.kristensenphotography.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
arnar f


Skráður þann: 23 Feb 2007
Innlegg: 772
Staðsetning: Reykjavíkin
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 28 Jún 2008 - 15:45:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eða bara kaupa þér ódýran strobist pakka. þetta er algjör snilld!!
http://gadgetinfinity.com/product.php?productid=16766&cat=0&page=
_________________
flickr
-=If you give a man a fish he eat´s for a day, if you teach a man to fish he eat´s for a lifetime=-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group