Sjá spjallþráð - 1D MkII vs 20D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
1D MkII vs 20D
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 14:47:50    Efni innleggs: 1D MkII vs 20D Svara með tilvísun

það er 250þ kr verðmunur á 20D og 1D MkII í BECO,

það sem ég var að spá.. hvað réttlætir þennan verðmun ?

báðar vélarnar eru 8.2 mpixel báðar með magnezium body

20D er 1.6x en 1D MkII er 1.3x sem er nánast eini munurinn að ráði sem ég finn.. og ekki getur það réttlætt 250þ kr mun ?

ætla að uppfæra eftir áramót og vill fá faglegar ráðleggingar frá þeim sem þekkja þessar vélar, ekki bara svona mér finst ráðleggingar Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 14:58:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

meiri hraði,stærri buffer, stærra body, stærra batterí, mun hærri badass factor ofl ofl.

kannski einn galli við Mark II fyrir mann eins og þig, það er ekkert AUTO á henni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
spoldman


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 214

Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 15:02:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

MkII er "vatnsheld" sem mér finst skipta miklu, svo er náttúrulega svona eitthvað meira, en mér finst þetta samt ekki réttlæta 250þ kr verðmun. Ég veit nú kanski ekki mikið um þetta en þetta er svona eins og þetta byrtist mér (í draumi Razz)

zeranico: síðan hvenær er kostur að hafa stærra body?
_________________
Baldur
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 15:04:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ástæðan fyrir verðmuninum er sú sama og afhverju EOS 1V filmuvélin kostar yfir 230.000 en EOS 33 filmuvélin kostar 65.000 kr.
1D mkII er einfaldlega miklu betra body en 20D; betri, stærri og bjartari viewfinder, skemmtilegra viðmót, hraðari, miklu betra fókuskerfi, vatnsvarin o.fl. Svo getur maður frekar notar víðlinsur með 1D en 20D.
Myndgæðin eru svipuð hinsvegar. Það er allavega ekki vegna þeirra sem fólk tekur 1D mkII framyfir 20D.

Miðað við það sem mér sýnist þú vera að taka myndir af þá myndi ég frekar taka 20D ef ég væri þú.

En til að sjá muninn er best að gera sér ferð í Beco og bera vélarnar saman.

Annars er best að summera þetta þannig: ef þú þarft að spyrja, þá þarftu ekki 1D vél. Wink


Síðast breytt af skipio þann 26 Des 2004 - 15:34:27, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 15:08:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

spoldman skrifaði:
MkII er "vatnsheld" sem mér finst skipta miklu, svo er náttúrulega svona eitthvað meira, en mér finst þetta samt ekki réttlæta 250þ kr verðmun. Ég veit nú kanski ekki mikið um þetta en þetta er svona eins og þetta byrtist mér (í draumi Razz)

zeranico: síðan hvenær er kostur að hafa stærra body?


síðan allir 10D notendur keyptu sér batterí grip Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 15:08:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

spoldman skrifaði:
MkII er "vatnsheld"


vatnsheldnin er reyndar ekki til staðar nema þú sért með L linsu skrúfaða framan á!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 15:13:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:

kannski einn galli við Mark II fyrir mann eins og þig, það er ekkert AUTO á henni Wink


hef ekki notað auto síðan ég fékk gagnlegar upplýsingar um shutter hraða og ljósop og hvernig er best að stilla það fyrir ákveðin skilyrði Smile

núna er ég að prófa mig áfram með transmitternum í barnamyndatökum og auðvitað allt manual Wink með 70-200L .. vantar bara stærra flass.. finnst 420ex ekki nógu öflugt Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 15:31:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

8.5 fps uppí 40 í jpg og 20+ í raw. Shutterinn á að duga í 200.000 skot.

Ef þú hefur efni á ásnum og stærðin skiptir þig ekki máli skaltu ekki hika við að fá þér hana.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 15:35:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

valið er einfalt... 20D, þú ert ekki að taka myndir nema að mestu fyrir sjálfan þig, þetta er ekki þitt lifibrauð(allavega ekki að megin markmiði) þeas myndatakan, held þú sért lítið að taka myndir af sportviðburðum, þú ert advanced áhugamaður ekki semi atvinnumaður eða hreinn atvinumaður.

Þetta er bara brot af þvi sem ég get talið sem mælir með þvi að 20D sé betri kostur fyrir ÞIG(og mig) en 1D Mark II. Þar að auki getur notað mismunin til að kaupa eitthvað almennilegt til viðauka, eins 590EX flash sem þig greinilega sárlega vantar, ljósbúnað, 24-70mm L linsu og annað sem er hægt að taka til.

Vísu er svakalega gott að geta komið crop-field sem næst 1:1 en stórefa að það sé afsakanlegt fyrir áhugamann að eyða 250þús kr meira í það stökk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 16:04:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er ekki spurning um hvað þú þarft, mikið frekar spurning um hverju þú hefur efni á Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 16:14:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
þetta er ekki spurning um hvað þú þarft, mikið frekar spurning um hverju þú hefur efni á Wink

Ósammála því - alltaf hægt að finna betri not fyrir peninga en að eyða þeim í óþarfa. Ég reyni að vera eins mikið homo economicus eins og ég get. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 16:37:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svarið við spurninguni er einfalt,,, markII er bara flottari.
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 16:39:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
svarið við spurninguni er einfalt,,, markII er bara flottari.

mér væri sama þó að vélin væri bleik og það stæði barbie á henni.. bara að gæðin réttlæti verðið, og að hún uppfylli þær kröfur sem ég geri um myndgæði og hraða Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 26 Des 2004 - 17:05:00    Efni innleggs: ....... Svara með tilvísun

EOS 20D 8.25mp 5fps
EOS 1D Mark II 8.25mp, 9fps
EOS 1Ds Mark II, 17MP full frame, 4fps

Rolling Eyes

Tilvitnun:
The 1Ds and 1D Mk 2 are totaly different beasts for different uses. The 1Ds is for maximum image quality the 1D mk 2 is for maximum speed and low light capability.


MeGaPiXels
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 27 Des 2004 - 0:19:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekkert einfalt svar til við því hvort að verðmunur réttlæti verðmismun. Er verðmismunurinn á milli óbreytts LandCruisers og LandCruisers með 44" breytingu réttlætanlegur? Svarið felst ekki í bílunum eða vélunum í þessu tilfelli, heldur í því hvað það á að nota tækin í. Ef þú hefur ríka ástæðu til að geta tekið víðara með þínum víðustu linsum, þá getur verið að 1D MkII sé hentugri fyrir þig, en það er svo þitt að ákvarða það hvort þú hefur ríka ástæðu til þess að kaupa dýrari vélina. Það þarf ekki að skipta máli hvort verðmismunurinn á tækjunum skipti máli m.v. mismunandi framleiðslukostnað, það er framleiðandans að ákvarða það. Ef fólk er húkkt á græjunum og eru "græjufíklar", þá er kannski ekki spáð endilega í það hvort mismunur á milli tækja gagnist fólkinu að nokkru leiti, bara kikkið út úr því að eiga flottari græju. Annars er það kannski bara spurningin um að hafa réttlætanlega efni á því, ef ekki, þá flokkast það undir neikvæða græjufíkn. Ef peningarnir eru nákvæmlega engin fyrirstaða, allar mögulegar linsur og aukahlutir sem þú hefur áhuga á komnar í pokann, þá ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að kaupa dýrari græjuna.

Fyrir mitt leiti, þá er 1D MkII ekki réttlætanleg fjárfesting umfram 20D m.v. það sem ég er að gera í ljósmyndun, ég fæ öll þau gæði sem ég "þarf" og taldi mig hafa fengið þau líka í 10D, ég get stækkað myndir risastórar úr 20D og gat það líka úr 10D (hef látið stækka stærst 66x127sm úr 10D og var sáttur með gæðin).

Niðurstaðan er að það er vonlaust að svara þessari spurningu án þess að vita neitt um þarfirnar og þú einn verður að gera það upp við þig hvort þú hafir ríka þörf fyrir það sem dýrari vélin hefur upp á að bjóða. Það hvort verðmismunur m.v. framleiðslukostnað sé réttlætanlegur er ekki það sem skal horfa í. Þú ert með tækniupplýsingarnar um vélarnar báðar og ættir því að geta séð hver munurinn er á milli vélanna og þá um leið hvort eitthvað í þeim mun sé "nauðsynlegur" fyrir þínar þarfir.

Gangi þér vel! Smile
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group