Sjá spjallþráð - Varðandi kennitölur í skráningu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Varðandi kennitölur í skráningu
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 0:51:54    Efni innleggs: Varðandi kennitölur í skráningu Svara með tilvísun

Það hafa komið nokkrar fyrirspurnir varðandi af hverju við krefjumst þess að fólk skrái kennitölu.

Það er gert til að staðfesta að fólk sé ekki að skrá sig fyrir mörgum notandanöfnum og til að tryggja að réttur aðili fái verðlaunin ef hann vinnur til þeirra.

Misnotkun: sem sagt að skrá ranga kennitölu, skrá sig fyrir fleiri en einu notandanafi, nota notandanafn og kennitölu annara og annað óheiðarlegt og gegn anda keppnanna leiðir til þess að viðkomandi missir rétt sinn á verðlaunum og hugsanlega aðgang sinn að vefnum.

Kennitölurnar verða ekki afhendar þriðja aðila nema með upplýstu samþykki notanda.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 27 Des 2004 - 18:10:27, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Des 2004 - 3:05:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Notkun kennitölu er heimil eigi hún sér málefnalegan tilgang og sé nauðsynleg til að tryggja örugga persónugreiningu. Persónuvernd getur bannað eða fyrirskipað notkun kennitölu.


Einhverjir hafa bent á þessi lög.

Já, við viljum tryggja örugga persónugreiningu til að ekki sé svindlað í keppnum og þar með uppfyllum við lögin.
Við þurfum ekki að sækja um leyfi til að skrá þessar upplýsingar en þess þarf ef á að lykla gögn saman á kennitölum sem við munum ekki gera.
Einnig munum við ekki nýta kennitöluna í neitt nema auðkenna vinningshafa nema með upplýstu samþykki. t.d. ef birta ætti aldur notenda væri það ekki gert nema að hver og einn myndi samþykkja það.

Það er algengt á vefkerfum sem þessu að fólk skrái sig undir mörgum nöfnum til að geta sent skítkast á aðra nafnlaust, þetta kemur í veg fyrir það.

Fólk fær bara skrá sig einu sinnig og fær ekki að svindla í keppnum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 13 Des 2004 - 7:54:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:


Það er algengt á vefkerfum sem þessu að fólk skrái sig undir mörgum nöfnum til að geta sent skítkast á aðra nafnlaust, þetta kemur í veg fyrir það.

Fólk fær bara skrá sig einu sinnig og fær ekki að svindla í keppnum.


Mér líst vel á þetta, held að þetta sé nauðsynlegt !

PS. Er ekki í nokkrum vafa um annað en að kennitalan mín sé örugg hjá þér Razz
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 06 Feb 2005 - 23:38:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já þetta er allveg nauðsynlegt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Saeunn_fallega


Skráður þann: 15 Feb 2009
Innlegg: 49
Staðsetning: Noregur
Cyber-shot
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 0:58:27    Efni innleggs: samband um kennitölu mína? Svara með tilvísun

Hérna ég hef verið að pæla aðeins í þessu sjá aðrir notendur hérna annarra manna kennitölu eða passið þið upp á kennitölu notenda?
_________________
já ég hef alveg rosalega gaman af því að taka ljósmyndir , það eina sem myndarvélin mín heitir er eitthvað Casio.Exilim.7.2 mega pixels.Nýtt flickr : http://www.flickr.com/photos/36381453@N04/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
photolover


Skráður þann: 14 Des 2008
Innlegg: 1662

Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 1:00:12    Efni innleggs: Re: samband um kennitölu mína? Svara með tilvísun

Saeunn_fallega skrifaði:
Hérna ég hef verið að pæla aðeins í þessu sjá aðrir notendur hérna annarra manna kennitölu eða passið þið upp á kennitölu notenda?


Sammála..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 1:03:15    Efni innleggs: Re: samband um kennitölu mína? Svara með tilvísun

Saeunn_fallega skrifaði:
Hérna ég hef verið að pæla aðeins í þessu sjá aðrir notendur hérna annarra manna kennitölu eða passið þið upp á kennitölu notenda?

Aðrir notendur myndu teljast þriðji aðili, já eða allt að áttþúsundstjöguastiogannar aðili, þegar þetta er ritað.
Þannig að:
Tilvitnun:
Kennitölurnar verða ekki afhentar þriðja aðila nema með upplýstu samþykki notanda.

er svarið.
Eða með öðrum orðum: nei, nema með þínu upplýsta samþykki. Smile

(Þú ert fyrsti aðili, sje fyrir hönd ljosmyndakeppni.is er annar aðili, og það er enginn annar sem fær að sjá kennitöluna nema þú gefir samþykki eftir að það er búið að útskýra fyrir þér hvað þú ert að samþykkja.)

Ekki það að ég sjái að það skipti svo miklu máli. Kennitalan þín stendur aftan á greiðslukortinu sem þú notar, og þegar Jói í Beco straujar það getur hann alveg lagt hana á minnið eða skrifað hana niður eða eitthvað (ekki það að hann geri það, engillinn sem hann er). Heimurinn ferst ekkert.
Fínt að hafa þetta á hreinu samt, og algjörlega skárra að kennitölunni sé leynt þó það sé ekki nema bara fyrir prinsippið.
_________________
kv. W


Síðast breytt af Tryptophan þann 07 Júl 2009 - 1:07:50, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
photolover


Skráður þann: 14 Des 2008
Innlegg: 1662

Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 1:04:12    Efni innleggs: Re: samband um kennitölu mína? Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Saeunn_fallega skrifaði:
Hérna ég hef verið að pæla aðeins í þessu sjá aðrir notendur hérna annarra manna kennitölu eða passið þið upp á kennitölu notenda?

Aðrir notendur myndu teljast þriðji aðili, já eða allt að áttþúsundstjöguastiogannar aðili, þegar þetta er ritað.
Þannig að:
Tilvitnun:
Kennitölurnar verða ekki afhentar þriðja aðila nema með upplýstu samþykki notanda.

er svarið.
Eða með öðrum orðum: nei, nema með þínu upplýsta samþykki. Smile


takk Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Saeunn_fallega


Skráður þann: 15 Feb 2009
Innlegg: 49
Staðsetning: Noregur
Cyber-shot
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 1:07:12    Efni innleggs: Takk! Svara með tilvísun

Ok takk fyrir Smile
_________________
já ég hef alveg rosalega gaman af því að taka ljósmyndir , það eina sem myndarvélin mín heitir er eitthvað Casio.Exilim.7.2 mega pixels.Nýtt flickr : http://www.flickr.com/photos/36381453@N04/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 1:10:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en ef þið getið ekki séð annaramanna kennitölur þá geta aðrir væntnalega ekki séð ykkar..... er það ekki.....??
_________________
Flickr-ið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
photolover


Skráður þann: 14 Des 2008
Innlegg: 1662

Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 1:12:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mikki skrifaði:
en ef þið getið ekki séð annaramanna kennitölur þá geta aðrir væntnalega ekki séð ykkar..... er það ekki.....??


reyndar x)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Saeunn_fallega


Skráður þann: 15 Feb 2009
Innlegg: 49
Staðsetning: Noregur
Cyber-shot
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 1:19:27    Efni innleggs: Nei held ekki Svara með tilvísun

Nei ég held ekki , ég hef allavegana ekki séð neinar kennitölur.
_________________
já ég hef alveg rosalega gaman af því að taka ljósmyndir , það eina sem myndarvélin mín heitir er eitthvað Casio.Exilim.7.2 mega pixels.Nýtt flickr : http://www.flickr.com/photos/36381453@N04/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 8:59:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get séð allar kennitölur...
...í þjóðskrá
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 9:34:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

I see dead pe... ehh kennitölur
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Saeunn_fallega


Skráður þann: 15 Feb 2009
Innlegg: 49
Staðsetning: Noregur
Cyber-shot
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 10:42:11    Efni innleggs: hvað meinaru? Svara með tilvísun

Bíddu getið þið þá bara brotist inn á kennitöluna mína eða hvað :O ?
_________________
já ég hef alveg rosalega gaman af því að taka ljósmyndir , það eina sem myndarvélin mín heitir er eitthvað Casio.Exilim.7.2 mega pixels.Nýtt flickr : http://www.flickr.com/photos/36381453@N04/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 1 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group