Sjá spjallþráð - Strobista DVD pakki :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Strobista DVD pakki

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
anderjensen


Skráður þann: 24 Des 2007
Innlegg: 108

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 27 Maí 2008 - 23:34:05    Efni innleggs: Strobista DVD pakki Svara með tilvísun

Var að reka augun í þetta : http://strobist.blogspot.com/2008/05/now-available-strobist-lighting-dvds.html

Hvernig er það, hvað þarf maður að borga af DVD myndum að utan ?
Myndi maður spara eitthvað á því að panta einhverjir saman ?

Ef svo er, er spurning um að safna í hóp því ég er klárlega til í þennan pakka. 10 tímar af efni Surprised
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 28 Maí 2008 - 1:53:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sendingarkostnaður + vaskur + einhver tollur (getur verið allt að 400kr)
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Maí 2008 - 2:48:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reikna með að þetta kosti um 15.000 kr hingað komið.
Þetta ætti að vera komið til mín í lok vikunar / byrjun næstu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
anderjensen


Skráður þann: 24 Des 2007
Innlegg: 108

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 28 Maí 2008 - 10:00:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú kannski lætur upphæðina flakka hérna inn sje þegar þú ert búinn að fá pakkann? Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jún 2008 - 20:37:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að fá þetta í hendurnar áðan - búinn að hrofa á einn diskinn og þetta lofar góðu.

breitt - rangt að setja tollverðið...

Verðið var:
$139 = 10.550 + 6.604 við komu

Alls: 17.154
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jún 2008 - 20:44:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að þetta efni á þessum diskum væri kjörið til þess að hittast og horfa á saman og svo hægt að ræða og prófa ef eitthvað var óljóst.

Eða jafn vel halda workgroup um þetta - horfa á eina töku í þessu og fara svo og herma.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jún 2008 - 20:54:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Ég held að þetta efni á þessum diskum væri kjörið til þess að hittast og horfa á saman og svo hægt að ræða og prófa ef eitthvað var óljóst.

Eða jafn vel halda workgroup um þetta - horfa á eina töku í þessu og fara svo og herma.


Lýst vel á það.
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
arnar f


Skráður þann: 23 Feb 2007
Innlegg: 772
Staðsetning: Reykjavíkin
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Jún 2008 - 22:31:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Ég held að þetta efni á þessum diskum væri kjörið til þess að hittast og horfa á saman og svo hægt að ræða og prófa ef eitthvað var óljóst.

Eða jafn vel halda workgroup um þetta - horfa á eina töku í þessu og fara svo og herma.

það er nú bara frekar góð hugmynd Very Happy
_________________
flickr
-=If you give a man a fish he eat´s for a day, if you teach a man to fish he eat´s for a lifetime=-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
anderjensen


Skráður þann: 24 Des 2007
Innlegg: 108

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Jún 2008 - 0:06:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er allavega ekert smá girnilegur pakki Exclamation
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Jún 2008 - 15:02:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég er búinn að hrofa á 2 diska af 8 eða 9 og þetta er bara flott og gagnlegt. Skilst að þetta sé uppselt í bili og komi ekki aftur fyrr en í enda sumars.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 10 Jún 2008 - 20:25:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Ég held að þetta efni á þessum diskum væri kjörið til þess að hittast og horfa á saman og svo hægt að ræða og prófa ef eitthvað var óljóst.

Eða jafn vel halda workgroup um þetta - horfa á eina töku í þessu og fara svo og herma.


Líst ógeðslega vel á þetta. Fór á námskeið hjá kauða og get trúað að þessir diskar séu eðalefni.
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 10 Jún 2008 - 20:30:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bragur skrifaði:
sje skrifaði:
Ég held að þetta efni á þessum diskum væri kjörið til þess að hittast og horfa á saman og svo hægt að ræða og prófa ef eitthvað var óljóst.

Eða jafn vel halda workgroup um þetta - horfa á eina töku í þessu og fara svo og herma.


Líst ógeðslega vel á þetta. Fór á námskeið hjá kauða og get trúað að þessir diskar séu eðalefni.


Fórstu á námskeið hjá David Hobby ?
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 10 Jún 2008 - 20:36:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Líst afskaplega vel á þetta! Wink - Meira svona!- Hey töff, er kominn með 1234 innlegg! Twisted Evil
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 10 Jún 2008 - 20:37:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SvavarTrausti skrifaði:
bragur skrifaði:
sje skrifaði:
Ég held að þetta efni á þessum diskum væri kjörið til þess að hittast og horfa á saman og svo hægt að ræða og prófa ef eitthvað var óljóst.

Eða jafn vel halda workgroup um þetta - horfa á eina töku í þessu og fara svo og herma.


Líst ógeðslega vel á þetta. Fór á námskeið hjá kauða og get trúað að þessir diskar séu eðalefni.


Fórstu á námskeið hjá David Hobby ?


Jamm. Hann var úti í London með námskeið þegar ég bjó þar. Komu nördar víðs vegar að, frá mörgum löndum! Sick áhrif sem þessi gaur hefur haft.
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group