Sjá spjallþráð - 10D - Battery grip vesen :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
10D - Battery grip vesen

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 25 Des 2004 - 10:59:05    Efni innleggs: 10D - Battery grip vesen Svara með tilvísun

Heil og Sæl, og gleðilega hátíð.

Þetta er minn fyrsti þráður á þessum annars ágæta vef,
en ég er að spá í að bera undir ykkur smá tæknilegt vesen;

Trick-rofinn og snúnings takkinn á battery gripinu
virkar ekki hjá mér. Vélin fær alveg orku frá rafhlöðunum,
allt virkar á vélinni sjálfri, en ekki takkarnir á gripinu.

Hafið þið (10D eigendur) lent í þessu... hafið þið hugmynd
hvað er að? Þetta er sossum engin krísa en mig langar
að hafa þetta í lagi Wink

kv
r
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 25 Des 2004 - 16:10:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef að ég er ekki orðinn stórlega ýmindunar veikur þá er lítill takki framan á gripinu ef að þú horfir eins og þú ætlir að horfa inn í linsuna að framan verðu þá er hann neðarlega vinstra meginn, en það getur alveg verið að ég sé ýmindunar veikur er ekki með vél hér þannig að það getur allt eins verið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 25 Des 2004 - 16:19:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

on/off takkinn meinar þú... það er ekkert að því að yfirsjá hann... Razz
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 25 Des 2004 - 16:36:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta var bara málið...
hefði getað legið yfir þessu í viku og aldrei fattað þetta Laughing

önnur spurning... lítill flipi vinstramegin á gripinu
(ef þú beinir vélinni frá þér)...
til hvers er hann?

kv
r
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sigginn


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 213
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Des 2004 - 16:43:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mig grunar að þetta sé til þess að ef að þú sért með batterý með snúru... eitthvað svipað þessu
Þá fer snúran í gegnum þennan flipa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Des 2004 - 17:25:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jamm snúran fer þarna í gegn.. heheh þetta með on/off takkan á gripinu.. lenti líka í þessu sjálfur..lás þá manualin og fann úr þessu.. var næstum þvi kominn uppí búð aftir til að skila þessu "drasli" sem ég elska í dag
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 25 Des 2004 - 18:14:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já frekar skondið að uppgvöta það eftir 2 mánuði,
að battery gripið er stillt á "off"
...en það bara reyndi ekkert á það fyrr en í gær Very Happy

þakka góð svör...
ath. þetta vissi ég ekki
þegar ég vaknaði í morgun Wink

kv
r
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group