Sjá spjallþráð - Kosning um þema fyrir næstu viku! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kosning um þema fyrir næstu viku!
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaða keppnisþema á að vera fyrir vikuna 18.7-24.7?
Óreiða
16%
 16%  [ 21 ]
Hljóð
14%
 14%  [ 19 ]
Palli var einn í heiminum
36%
 36%  [ 47 ]
Dýralíf
26%
 26%  [ 34 ]
Þrautseigja
6%
 6%  [ 9 ]
Samtals atkvæði : 130

Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 1:13:20    Efni innleggs: Kosning um þema fyrir næstu viku! Svara með tilvísun

Þá ætlum við að prófa aftur að hafa almenna kosningu um keppnisþema fyrir næstu viku. Líkt og síðast er hægt að velja um 5 möguleg þemu sem sum hver eru fengin úr uppástunguþráðunum.

Og svo hvet ég alla til að koma með fleiri uppástungur að keppnisþemum. Smile
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 9:52:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Palli einn í heiminum svipuð og "Where´s Waldo" er það ekki?
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 10:07:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Palli vaknaði um morgunin og mamma hanns og pabbi voru bæði farinn út. Þegar palli ætlaði að sækja póstinn úti á götu þá var enginn póstur og enginn úti á götu, engir bílar eða neitt.

Og svona heldur sagan áfram um það hvernig palli er einn í heiminum.

Hann er aleinn og yfirgefinn, leyfir sér allt mögulegt en fattar það að það er ekkert gaman nema hann sé með einhverja vini með sér Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Snippy
Bikarmeistari


Skráður þann: 02 Mar 2005
Innlegg: 207
Staðsetning: 101
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 10:08:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Palli einn í heiminum svipuð og "Where´s Waldo" er það ekki?


Þarf ekki að vera! "Hvar er Valli" Áttu að fela eina manneskju í myndinni.
Palli einn í heiminum " Áttu að koma þeirri tillfiningu á mynd eins og þessi manneskja sé alein.

Getur samt orðið líkt!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 10:40:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Óskar okkar á ágætis mynd sem lýsir "Palli var einn í heiminum" þemanu vel.líka hægt að skoða á síðunni hans
http://www.oskarpall.com/?s=img&iID=67
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 11:59:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Óskar á líka bestu potreat mynd af rollu sem ég hef séð. Í allvöru þessi mynd er frábærlega flott.

http://www.oskarpall.com/?s=img&iID=113

Hefði sigrað hvaða dýralífs keppni sem er.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 12:23:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekki annað hægt að segja en hún sé virðuleg þessi rolla Cool

En já, sá Palli, ég man vel eftir honum Cool
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 12:31:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

johannes skrifaði:
Óskar á líka bestu potreat mynd af rollu sem ég hef séð. Í allvöru þessi mynd er frábærlega flott.

http://www.oskarpall.com/?s=img&iID=113

Hefði sigrað hvaða dýralífs keppni sem er.

Já, mér finnst þessi líka vera með því besta sem ég hef séð frá Óskari (ásamt þessari tónleikamynd reyndar). Kindamyndin náttúrulega alveg þrusuflott - nokkuð viss um að þessi hefur farið upp á vegg í básnum hennar!!
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 12:56:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skipio, rollur eru ekki í bás heldur stíum.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 13:40:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rollur eru oftast geymdar í því sem heitir "kró" eða "spil".
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 13:41:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég geymi mína undir rúmmi... breytist þá rúmmið mitt í kró?
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 13:47:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kró eða stíum. Stía er afstíuð kró. En spil hef ég ekki heyrt áður?

Undarlegt hvenig þræðir geta þróast svo ég ætla ekki að tjá mig meira um íveru staði kinda.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 13:49:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rollurnar í sveitinni eru ekki einu sinni í króm nema þegar þær eru að bera. Þær ganga bara um í opnu húsi. Einn garði eftir endilöngu og þær geta hlaupið hringinn (fróðlegt ekki satt)

Fyndið samt að minnast á hvort myndin hangi ekki þarna, hún gerir það að vísu ekki, en þessi gerir það: http://www.oskarpall.com/?s=img&iID=109

Ég þakka samt óvænt hól á þessa kindamynd, sem ég by the way skora alla á að reyna að taka svona mynd, það er fáránlega skemmtilegt sport að reyna að taka mynd á þrífót, með bykokastaralýsingu og ná síðan rollunni á réttann stað hehehe.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Júl 2005 - 9:22:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rosalega ætlar þetta að verða spennandi.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 12 Júl 2005 - 9:28:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Koma svo dýralíf keyra á þetta!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group