Sjá spjallþráð - Þegar kemur að eign á ljósmynd, varðandi módel :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þegar kemur að eign á ljósmynd, varðandi módel
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 09 Maí 2008 - 19:41:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Segjum t.d. að starfsmaður taki myndir og láti atvinnurekanda sínum hana í té gegn því að hafa föst laun. Allt í gúddí á meðan hann er á launum. Einn daginn ákveður svo atvinnurekandinn að reka starfsmanninn og ráða nýjann ódýrari. Svo notar útgefandinn, eins og svo oft áður, mynd sem að þessi rekni tók og selur jafnvel birtingarrétt af einni myndanna sem hann tók áður en hann hætti fyrir milljónir dollara…atriði sem útgefandinn telur sig hafa fullann rétt á. Bara þegar hann seldi myndina var hinn hættur er því ósamningsbundinn útgefandanum. Ætti ljósmyndarinn rétt á greiðslum samkvæmt þessu? Og hversu hátt hlutfall ætti hann að fá fyrir höfundarréttinn? Smile


Ég held nú að það sé ekki hægt að svara svona án þess að skoða allar þær staðreyndir sem eru í einstökum málum.
Líklega bara metið í hvert sinn af dómstólum.

Endalaust hægt að koma með dæmi og líklegar niðurstöður en það er nú kannski bara tímasóun Wink

kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 09 Maí 2008 - 19:56:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Davidthor skrifaði:
kgs skrifaði:
Segjum t.d. að starfsmaður taki myndir og láti atvinnurekanda sínum hana í té gegn því að hafa föst laun. Allt í gúddí á meðan hann er á launum. Einn daginn ákveður svo atvinnurekandinn að reka starfsmanninn og ráða nýjann ódýrari. Svo notar útgefandinn, eins og svo oft áður, mynd sem að þessi rekni tók og selur jafnvel birtingarrétt af einni myndanna sem hann tók áður en hann hætti fyrir milljónir dollara…atriði sem útgefandinn telur sig hafa fullann rétt á. Bara þegar hann seldi myndina var hinn hættur er því ósamningsbundinn útgefandanum. Ætti ljósmyndarinn rétt á greiðslum samkvæmt þessu? Og hversu hátt hlutfall ætti hann að fá fyrir höfundarréttinn? Smile


Ég held nú að það sé ekki hægt að svara svona án þess að skoða allar þær staðreyndir sem eru í einstökum málum.
Líklega bara metið í hvert sinn af dómstólum.

Endalaust hægt að koma með dæmi og líklegar niðurstöður en það er nú kannski bara tímasóun Wink

kv.
Davíð Þór

Hehehe, nákvæmlega. Samt er alltaf best að skýra út lög með dæmum, ekki satt? Very Happy
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 09 Maí 2008 - 20:01:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Davidthor skrifaði:
kgs skrifaði:
Segjum t.d. að starfsmaður taki myndir og láti atvinnurekanda sínum hana í té gegn því að hafa föst laun. Allt í gúddí á meðan hann er á launum. Einn daginn ákveður svo atvinnurekandinn að reka starfsmanninn og ráða nýjann ódýrari. Svo notar útgefandinn, eins og svo oft áður, mynd sem að þessi rekni tók og selur jafnvel birtingarrétt af einni myndanna sem hann tók áður en hann hætti fyrir milljónir dollara…atriði sem útgefandinn telur sig hafa fullann rétt á. Bara þegar hann seldi myndina var hinn hættur er því ósamningsbundinn útgefandanum. Ætti ljósmyndarinn rétt á greiðslum samkvæmt þessu? Og hversu hátt hlutfall ætti hann að fá fyrir höfundarréttinn? Smile


Ég held nú að það sé ekki hægt að svara svona án þess að skoða allar þær staðreyndir sem eru í einstökum málum.
Líklega bara metið í hvert sinn af dómstólum.

Endalaust hægt að koma með dæmi og líklegar niðurstöður en það er nú kannski bara tímasóun Wink

kv.
Davíð Þór

Hehehe, nákvæmlega. Samt er alltaf best að skýra út lög með dæmum, ekki satt? Very Happy


Jú það er rétt Smile
En þá til að skilja lögin betur en veit ekki hversu gagnlegt það er að búa til dæmi til að fara svo eftir dæmunum í raunveruleikanum ef þú skilur hvað ég er að fara...

kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 09 Maí 2008 - 20:20:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Davidthor skrifaði:
kgs skrifaði:
Davidthor skrifaði:
kgs skrifaði:
Segjum t.d. að starfsmaður taki myndir og láti atvinnurekanda sínum hana í té gegn því að hafa föst laun. Allt í gúddí á meðan hann er á launum. Einn daginn ákveður svo atvinnurekandinn að reka starfsmanninn og ráða nýjann ódýrari. Svo notar útgefandinn, eins og svo oft áður, mynd sem að þessi rekni tók og selur jafnvel birtingarrétt af einni myndanna sem hann tók áður en hann hætti fyrir milljónir dollara…atriði sem útgefandinn telur sig hafa fullann rétt á. Bara þegar hann seldi myndina var hinn hættur er því ósamningsbundinn útgefandanum. Ætti ljósmyndarinn rétt á greiðslum samkvæmt þessu? Og hversu hátt hlutfall ætti hann að fá fyrir höfundarréttinn? Smile


Ég held nú að það sé ekki hægt að svara svona án þess að skoða allar þær staðreyndir sem eru í einstökum málum.
Líklega bara metið í hvert sinn af dómstólum.

Endalaust hægt að koma með dæmi og líklegar niðurstöður en það er nú kannski bara tímasóun Wink

kv.
Davíð Þór

Hehehe, nákvæmlega. Samt er alltaf best að skýra út lög með dæmum, ekki satt? Very Happy


Jú það er rétt Smile
En þá til að skilja lögin betur en veit ekki hversu gagnlegt það er að búa til dæmi til að fara svo eftir dæmunum í raunveruleikanum ef þú skilur hvað ég er að fara...

kv.
Davíð Þór

Svo það á eftir að dæmi eftir lögunum. Very Happy
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 106
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 03 Okt 2010 - 18:43:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig er það. Ef ég fæ greitt fyrir ljósmynd, er þá venjulegt að módelið fái einhvern hlut? Er einhver (ekki samkvæmt einhverjum reglum) %?
"Módelið" er ekkert endilega að sytja fyrir, það er bara á myndinni.?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 03 Okt 2010 - 18:44:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gamall þráður!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 106
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 03 Okt 2010 - 18:46:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit, sá bara ekki ástæðu til að stofna nýjan þer sem þessi er næstum um það sem ég er að spyrja um Razz
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
999


Skráður þann: 19 Apr 2010
Innlegg: 154

Canon 500d
InnleggInnlegg: 03 Okt 2010 - 18:47:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Páll Ágúst skrifaði:
Hvernig er það. Ef ég fæ greitt fyrir ljósmynd, er þá venjulegt að módelið fái einhvern hlut? Er einhver (ekki samkvæmt einhverjum reglum) %?
"Módelið" er ekkert endilega að sytja fyrir, það er bara á myndinni.?


lestu þessa frétt
http://www.pressan.is/Frettir/LesaTjorupressufrett/grikki-sem-vill-ekki-vera-tyrki-kallar-islending-fyrir-dom-vill-milljard-krona-i-miskabaetur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 106
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 03 Okt 2010 - 18:50:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo það er, í þessu tilvikir var, ekki gert, en getur borgað sig að gera það ? Razz
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 03 Okt 2010 - 20:01:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sértu ekki með 'model release' þá á hún sig í myndinni og getur því gert kröfu í allt að 50% tekna af ljósmyndinni eftir samkomulagi eða mati.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 03 Okt 2010 - 21:53:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

....
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group