Sjá spjallþráð - [spurning]HP F4172 All in one Prentari :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[spurning]HP F4172 All in one Prentari

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SveinnP


Skráður þann: 11 Júl 2006
Innlegg: 734
Staðsetning: Århus
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 28 Apr 2008 - 15:58:25    Efni innleggs: [spurning]HP F4172 All in one Prentari Svara með tilvísun

Það er verið að bjóða HP F4172 All in one prentara mjög ódýrt hérna í danaveldi og ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver hefði einhverja reynslu af þessum prentara.

Er hann nothæfur til þess að prenta út myndirnar sínar í A4 stærð í þokkalegum gæðum? Ég er nú ekki að leita eftir einhverjum úber prentara til að prenta út myndir fyrir sýningar bara prentara til að ég geti prentað út myndir fyrir vini og vandamenn og sjálfan mig til að hengja upp á vegg heima hjá mér og nota í portfólíuna mína.

Ég er búinn að gúggla reviews. Þá finn ég bara á einhverju tungumáli sem að ég ekki skil, hollensku og öðrum slíkum tungumálum en ég er ekki mjög sleipur í hollenskunni.
_________________
"Æfingin skapar meistaran"
flickr
Email: sveinnp@gmail.com
Canon 50mm f/1.8 II
Canon 70-200mm f/4 USM
Canon 18-55mm f/3.5-5.6
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mummz


Skráður þann: 06 Feb 2008
Innlegg: 223
Staðsetning: á milli Neskaupstaðar og Reyðarfjarðar, fram og til baka...
Canon 550D
InnleggInnlegg: 28 Apr 2008 - 16:19:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.elgiganten.dk/is-bin/INTERSHOP.enfinity/WFS/store-elgigantenDK-Site/da_DK/-/DKK/El_DisplayProductInformation-Start;pgid=BSSz6oZKU8dSR0EjRNJBwx1k0000L4V2KoSe?ProductID=CajD4QFHjTIAAAEVWQxBb2Y4&CatalogCategoryID=m3_D4QFHzOoAAAEOnhA03xiY

Þessi er málið.

Mig dreymir um að kaupa mér þennann fyrir akkúrat þetta sem þú ert að tala um. Hann er með hæstu upplausn sem er hægt að fá í A4 bleksprautuprentara, aðskildum blekhylkjum sem skila þér miklu nákvæmari litum og lægri rekstrarkostnaði. Svo er hann líka hraðvirkari, og skanninn er mjög góður, sérstaklega miðað við sambyggt tæki.

Ég er allavega að spara mér fyrir svona prentara, hann kostar um 20.000 kall hér heima.
_________________
www.flickr.com/photos/mummz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SveinnP


Skráður þann: 11 Júl 2006
Innlegg: 734
Staðsetning: Århus
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 28 Apr 2008 - 16:33:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já þú segir það...var nú aðalega að spá í prentaranum sem að ég var að spurja um þar sem að verðmunurinn er rúmar 900kr danskar á þessum 2.

Annars hef ég líka reyndar spáð í þessum var að skoða hann í El-Giganten um daginn meira að segja.
_________________
"Æfingin skapar meistaran"
flickr
Email: sveinnp@gmail.com
Canon 50mm f/1.8 II
Canon 70-200mm f/4 USM
Canon 18-55mm f/3.5-5.6
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mummz


Skráður þann: 06 Feb 2008
Innlegg: 223
Staðsetning: á milli Neskaupstaðar og Reyðarfjarðar, fram og til baka...
Canon 550D
InnleggInnlegg: 28 Apr 2008 - 16:50:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, hann er náttúrulega margfalt dýrari, spurning hvað þú ætlar að setja mikinn pening í þetta.

Fyrir mér allavega er þetta no-brainer. Peninginn færðu til baka þegar þú ert búinn að kaupa nokkrar umferðir af bleki. Og allt sem þú prentar lítur miklu betur út. Allt sem þú skannar er líka í miklu hærri upplausn. Ég ætla allavega að skella mér á hann þegar ég á auka 20.000 kall! Wink
_________________
www.flickr.com/photos/mummz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 28 Apr 2008 - 16:56:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað eru mörg litahylki í honum?

Til að fá almennilegar svarthvítar myndir þá vill maður t.d. venjulega hafa gráan lit plús þennan venjulega svarta.

Ef þetta er bara 4 lita prentari þá myndi ég sleppa honum, ef hann er 6 lita þá ætti hann vel að duga fyrir litmyndir en spurning um svarthvítu myndirnar (gæti samt alveg verið þokkalegur). Og ef hann er með fleiri en 6 litahylki þá myndi ég bara skella mér á hann ef verðið er svona gott.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group