Sjá spjallþráð - Skanni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skanni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 27 Mar 2008 - 18:28:41    Efni innleggs: Skanni Svara með tilvísun

Jæja... nú er maður byrjaður að spá í skanna til að skanna inn filmur.

Hann þarf að vera þeim kostum gæddum að geta tekið við 35mm og 120 filmum, auk venjulegrar skönnunar að sjálfsögðu.

Einnig er rétt að nefna það að ég þarf ekki einhvern svakalegan skanna þar sem ég ætla mér ekki að nota hann til að stækka neitt gríðarlega (mun nota aðra aðila til þess).

Þá er spurningin, hverju er fólk að mæla með í þessum efnum?
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Mar 2008 - 18:44:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

epson 4490, ég er að nota hann í augnarblikinu, og hann er ógessla góður...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2008 - 19:12:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var einmitt fyrir skömmu að renna yfir gamla þræði hérna, og það hafa fleiri mælt með þessum epson 4490, fyrir þá sem ekki vilja eyða allt of miklu í þetta. Mér sýnist hann kosta innan við $150.
Reyndar þykir epson v700 víst aðeins fínni, en er talsvert dýrari.


Svo er Nikon víst með svaka fína filmuskanna langi mann að henda $1800 eða svo í þetta.
_________________
------------------------
http://www.flickr.com/photos/broddi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 27 Mar 2008 - 21:10:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott er... kíki á þetta...... en endilega ef einhver annar er með aðrar hugmyndir, póstið því Wink
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group