Sjá spjallþráð - (Þema) beint á móti sólinni. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
(Þema) beint á móti sólinni.
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 33, 34, 35  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Skutlan


Skráður þann: 29 Ágú 2005
Innlegg: 226
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 11:43:28    Efni innleggs: (Þema) beint á móti sólinni. Svara með tilvísun

Myndin sem var í fyrsta sæti í fernings keppninni er með svo rosalega flottri sól. Ásamt fl. myndum sem ég hef séð á hér á lmk.
En þegar ég mynda sólina þá verður hún ein brunaklessa á myndinni:S hvernig er þetta gert ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 11:53:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög lítið ljósop

Síðan er nauðsyn að nota RAW til að geta lýst forgrunninn betur upp í eftirvinnslu
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
AR


Skráður þann: 11 Nóv 2007
Innlegg: 1156
Staðsetning: Norður Atlantshafið
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 11:56:12    Efni innleggs: SÓL SÓL SKÍN Á MIG Svara með tilvísun

Góð spurning, stundum heppnast hún vel hjá manni og stundum ekki, hvað segiði veit einhver af hverju hún brennir hring og stundum koma flottir geislar, hefur þetta ekki eitthvað með tíma að gera. Einhverntíma pældi ég í tunglinu og þá komast maður að því að eftir því sem tíminn er lengri brann það, en á stuttum tíma nær maður jafnvel gígunum.

Væri líka gaman að gera þema af sólinni og fá svör við þessu þar o.fl. varðandi hana.
_________________
Kv. AR

http://www.flickr.com/photos/22372820@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 12:00:05    Efni innleggs: Re: SÓL SÓL SKÍN Á MIG Svara með tilvísun

AR skrifaði:
Einhverntíma pældi ég í tunglinu og þá komast maður að því að eftir því sem tíminn er lengri brann það, en á stuttum tíma nær maður jafnvel gígunum.


Kallast einfaldlega yfirlýsing. Tunglið er frekar bjartur hlutur
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Skutlan


Skráður þann: 29 Ágú 2005
Innlegg: 226
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 12:16:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarpb skrifaði:
Mjög lítið ljósop

Síðan er nauðsyn að nota RAW til að geta lýst forgrunninn betur upp í eftirvinnslu

hvað kallar þú mjög lítið ljósop ? 29?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
AR


Skráður þann: 11 Nóv 2007
Innlegg: 1156
Staðsetning: Norður Atlantshafið
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 12:19:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skutlan skrifaði:
Arnarpb skrifaði:
Mjög lítið ljósop

Síðan er nauðsyn að nota RAW til að geta lýst forgrunninn betur upp í eftirvinnslu

hvað kallar þú mjög lítið ljósop ? 29?


Tunglmyndir heppnast ágætlega á F11.
_________________
Kv. AR

http://www.flickr.com/photos/22372820@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 12:20:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skutlan skrifaði:
Arnarpb skrifaði:
Mjög lítið ljósop

Síðan er nauðsyn að nota RAW til að geta lýst forgrunninn betur upp í eftirvinnslu

hvað kallar þú mjög lítið ljósop ? 29?


f/16 - f/22
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Skutlan


Skráður þann: 29 Ágú 2005
Innlegg: 226
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 12:22:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarpb skrifaði:
Skutlan skrifaði:
Arnarpb skrifaði:
Mjög lítið ljósop

Síðan er nauðsyn að nota RAW til að geta lýst forgrunninn betur upp í eftirvinnslu

hvað kallar þú mjög lítið ljósop ? 29?


f/16 - f/22

ok takk ég prufa þetta... þeas ef þessi ský fara einhverntíman frá sólinni Twisted Evil hehe
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Hættulega viðkunnanlegur


Skráður þann: 06 Des 2006
Innlegg: 129
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 14:03:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl,

Ég hef verið að leika mér að taka myndir upp í sólina undanfarið, en í þeim myndum hef ég einmitt notast við ljósop f/22.

Læt eina fylgja með...


Kveðja og gangi þér vel!
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonsmari/
http://haettulegavidkunnanlegur.blogspot.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 14:35:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sama hér, ég reyni alltaf að nota lítið ljósop, annars er ég orðin ansi lunkinn í sólarmyndum Smile er með áralangar æfingar í því Smile

Þetta kemur með æfingunni líka og einnig að sleppa við flairið Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AR


Skráður þann: 11 Nóv 2007
Innlegg: 1156
Staðsetning: Norður Atlantshafið
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 14:40:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun1/1000
20
320

Er ekki málið að breyta þessum þræði í Þema Beint á móti sólinni?
_________________
Kv. AR

http://www.flickr.com/photos/22372820@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 14:43:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú er það ekki, ég skal gera það Very Happy
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AR


Skráður þann: 11 Nóv 2007
Innlegg: 1156
Staðsetning: Norður Atlantshafið
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 14:45:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Vala, þetta gæti orðið gaman fer að leita að fleirum... hvet fleiri til þess líka og munum að setja inn stillingar til að það hjálpi öðrum.

Hér kemur ein sem ég fann á Flickrinu mínu stærri má finna með að smella á link hér fyrir neðan.1/500
14
100

Einnig er hægt að finna hvar myndin er tekin á flickrinu. Endilega kíkja í heimsókn og commenta á myndirnar, sjá linkinn hér fyrir neðan.
_________________
Kv. AR

http://www.flickr.com/photos/22372820@N08/


Síðast breytt af AR þann 10 Mar 2008 - 14:59:44, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
van basten


Skráður þann: 24 Maí 2005
Innlegg: 246
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 14:57:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein frá mér, síðan í lok febrúar við hellisheiðarvirkjun!kv. Þorvaldur
_________________
http://www.flickr.com/photos/ths72/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Andres_A


Skráður þann: 03 Apr 2007
Innlegg: 212
Staðsetning: Reykjavík
Canon 30D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2008 - 15:03:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gaman gaman. þessi er mín uppáhalds í svona "á móti sólinni" myndum.


_________________
Life's journey is not to arrive at the grave safely in a well preserved body. But rather to skid in sideways, totally worn out, with a beer in one hand, shouting "Whoo, what a ride!!"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 33, 34, 35  Næsta
Blaðsíða 1 af 35

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group