Sjá spjallþráð - Smá grín LEIKUR um að gera vera með... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá grín LEIKUR um að gera vera með...
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, ... 223, 224, 225  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 13:10:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Álftavatn
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kira


Skráður þann: 27 Maí 2006
Innlegg: 38
Staðsetning: Kaupmannahöfn
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 13:15:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe já... damn it... þetta var kannski fullaugljóst... Þetta er nú víst ein alfarnasta gönguleið Íslands.

En jæja Arnarpb það er komið að þér. Þú átt nú nóg af myndum af Íslandi til að velja úr minnir mig Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 13:17:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kira skrifaði:
hehe já... damn it... þetta var kannski fullaugljóst... Þetta er nú víst ein alfarnasta gönguleið Íslands.

En jæja Arnarpb það er komið að þér. Þú átt nú nóg af myndum af Íslandi til að velja úr minnir mig Smile


Jájá ég á allveg slatta. Enda er það mitt hobbý að ferðast um landið og taka af því myndir. Þó ég hafi nú kannski ekki gert það lengi.

Skal finna eitthvað sniðugt
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 13:46:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja.... hvar er þetta
Stóra útggáfu 800px á hæð má sjjá hér.
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
H.Ölvers


Skráður þann: 01 Feb 2008
Innlegg: 1025
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður og Reyðarfjöðrur
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 13:49:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef ekki hugmynd um hvar þetta er en varð bara að segja þér hvað mér finnst þessi mynd hrikalega flott Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 13:53:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

heimich skrifaði:
Hef ekki hugmynd um hvar þetta er en varð bara að segja þér hvað mér finnst þessi mynd hrikalega flott Smile


Já takk fyrir það. Bara ekki gagnrrýna skerpinguna. Ég gerði þetta einhvernttíman sumar þegar ég var byrjandi. Bara nennti ekki að eyða ttíma í að gera þetta aftur Smile (allavega ekki núna)
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 13:53:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta Eyjafjallajökull?
_________________
------------------------
http://www.flickr.com/photos/broddi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Árni Tr


Skráður þann: 24 Ágú 2006
Innlegg: 2037

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 13:54:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skýt á að þetta sé Mýrdalsjökull. Myndin líklegast tekin frá Snæbýlisheiði sem er austan við jökulinn. Þetta er dæmigert landslag á eystri hluta Fjallabaksleiðar syðri.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 14:00:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Árni Tr skrifaði:
Ég skýt á að þetta sé Mýrdalsjökull. Myndin líklegast tekin frá Snæbýlisheiði sem er austan við jökulinn. Þetta er dæmigert landslag á eystri hluta Fjallabaksleiðar syðri.Þetta er Mýrdalsjökull já. Þarf aðeins að kíkja á kort til að muna nánari staðsetningu
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 14:13:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Árni Tr skrifaði:
Ég skýt á að þetta sé Mýrdalsjökull. Myndin líklegast tekin frá Snæbýlisheiði sem er austan við jökulinn. Þetta er dæmigert landslag á eystri hluta Fjallabaksleiðar syðri.


þetta er ekki allveg rétt.
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Árni Tr


Skráður þann: 24 Ágú 2006
Innlegg: 2037

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 14:19:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er þetta tekið einhvers staðar í námunda við Heiðarvatn í Mýrdal.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 14:21:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Árni Tr skrifaði:
Þá er þetta tekið einhvers staðar í námunda við Heiðarvatn í Mýrdal.


jamm eða svona ca. 5km austan við það
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Árni Tr


Skráður þann: 24 Ágú 2006
Innlegg: 2037

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 14:23:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok þá!
Á leiðinni upp í Þakgil?
Nánar til tekið Höfðabrekkuheiði.

(Þakgil er einn af skemmtilegri stöðum til að tjalda á, svo þið vitið það)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 14:27:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Árni Tr skrifaði:
Ok þá!
Á leiðinni upp í Þakgil?

(Þakgil er einn af skemmtilegri stöðum til að tjalda á, svo þið vitið það)


tja... þetta var bara á einhverjum smá bíltúr út fyrir þjóðveginn. Rétt hjá Vík keyrði ég upp Kerlingadal þar sem er einhver ffólksbbílafær slóði upp á hálendið þarna. Keyrði m.a. fram hjá einhverri gamalli sviðmynd úr einhverri kvikmynd
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Árni Tr


Skráður þann: 24 Ágú 2006
Innlegg: 2037

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Mar 2008 - 14:29:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er það Höfðabrekkuheiðin. Wink
Haltu svo áfram upp veginn næst of farðu alla leið upp í Þakgil. Ótrúlegur staður.

En hér er þá mín sem ég efast ekki um að margir þekki.
Hvað heita vatnið og fjallið í bakgrunni?

The Island in the Lake
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, ... 223, 224, 225  Næsta
Blaðsíða 2 af 225

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group