Sjá spjallþráð - hvaða filmur eruð þið að nota. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hvaða filmur eruð þið að nota.
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Jún 2005 - 18:05:31    Efni innleggs: hvaða filmur eruð þið að nota. Svara með tilvísun

ég var að fjárfesta mér í mamyiu 645 og var að spá svona í hvaða filmur þið væruð að nota fyrir medium f.

hvað mælið þið með og slíkt...
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Jún 2005 - 18:43:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ilford í svart hvít og Fuji slides.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
eski


Skráður þann: 24 Apr 2005
Innlegg: 409

....
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 0:50:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það fer nú alveg eftir því hvað ég er að fara að mynda. Persónulega er ég mjög hrifinn af Portra seríunni frá Kodak fyrir portraits en yfirleitt verður Fuji fyrir valinu þegar ég tek landslagsmyndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 1:23:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verið að nota Fuji Velviu 50 asa undanfarin ár og er hún virkilega flott. Reyndar svolítið ýktir litir, en það getur komið ágætlega út.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 9:17:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit litið um filmur en smá forvitni: Hvað borgaðirðu fyrir vélina?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 11:14:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég fékk hana á fínum díl.

vélina, 2 linsur, 3 bök á 100þ
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 11:22:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok ég er algjörlega grænn í þessu, en tilhvers þarftu 3 bök.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hjaltij


Skráður þann: 07 Jan 2005
Innlegg: 413
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 11:24:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

johannes skrifaði:
Ok ég er algjörlega grænn í þessu, en tilhvers þarftu 3 bök.


Stundum eru bökin mismunandi format, t.d. geturu verið með eitt Polaroid og eitt 120 bak. Þá geturu tekið test skot með Polaroid.
Svo getur verið gott að vera með tvö 120 bök t.d. til að hafa bæði bak með svarthvítri og lita filmu, eða mismunandi hraðar filmur (annað asa).
_________________
Kveðja,
Hjalti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 11:44:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
ég fékk hana á fínum díl.

vélina, 2 linsur, 3 bök á 100þ


keyptiru hana kannski af honum Gúnda? Smile
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 11:44:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
ég fékk hana á fínum díl.

vélina, 2 linsur, 3 bök á 100þ


Vá, það er góður prís. Núna þarf ég bara að fara að safna pening og joina þig í medium format gengið(búinn að vera á leiðinni lengi).

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
hjaltij


Skráður þann: 07 Jan 2005
Innlegg: 413
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 11:49:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hordur skrifaði:
padre skrifaði:
ég fékk hana á fínum díl.

vélina, 2 linsur, 3 bök á 100þ


keyptiru hana kannski af honum Gúnda? Smile


Börkur seldi honum hana.
_________________
Kveðja,
Hjalti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 12:03:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

haugur af þessu á ebay fyrir slikk Arrow
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Klængsi


Skráður þann: 01 Jan 2005
Innlegg: 456
Staðsetning: Rvk
Nikon D80
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 15:31:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kodak Tri-X 400 b&w og portra 160 vc fyrir lit :]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 19:32:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Landslag = Fuji Velvia 100

allt annað slide = Fuji Provia 100

Svart hvítt = Ilford

Neg = Fuji eða Kodak allt eftir því hvað verið er að gera
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2005 - 22:24:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

í frammhaldi af þessi þá langar mig að vita hvar sé ódírast að skanna..
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group