Sjá spjallþráð - Mpex hóppöntun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mpex hóppöntun
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Andres_A


Skráður þann: 03 Apr 2007
Innlegg: 212
Staðsetning: Reykjavík
Canon 30D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 15:17:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DaXes skrifaði:
Ef maður keypti beint frá Gadget Infinity, þá eru í boði pakkar með flössum.

Þetta hérna
http://www.gadgetinfinity.com/product.php?productid=16447&cat=256&page=1

og svo þessi pakki af einum sendi, tveimur triggerum og tveimur svona flössum..
http://www.gadgetinfinity.com/product.php?productid=16742&cat=256&page=1

Hefur einhver reynslu af þessum flössum hjá þeim ?Ég keypti vivitar 285HV og cactus sett (og ýmislegt fleira) frá gadget infinity og það er bara allt að svínvirka. Það tók reyndar alveg 2 vikur að fá þetta sent en það skilaði sér vel og örugglega á endanum
_________________
Life's journey is not to arrive at the grave safely in a well preserved body. But rather to skid in sideways, totally worn out, with a beer in one hand, shouting "Whoo, what a ride!!"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
reyjinn


Skráður þann: 05 Feb 2008
Innlegg: 43
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 15:21:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Googlaði þessum flössum aðeins og það kom meðal annars upp þráður á strobist grúppunni. Þar tala menn um að það sé enginn manual control fyrir þau.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ulfurk


Skráður þann: 11 Okt 2007
Innlegg: 1205
Staðsetning: Reykjavík
Canon 400D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 15:32:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DaXes skrifaði:
Ef maður keypti beint frá Gadget Infinity, þá eru í boði pakkar með flössum.

Þetta hérna
http://www.gadgetinfinity.com/product.php?productid=16447&cat=256&page=1

og svo þessi pakki af einum sendi, tveimur triggerum og tveimur svona flössum..
http://www.gadgetinfinity.com/product.php?productid=16742&cat=256&page=1

Hefur einhver reynslu af þessum flössum hjá þeim ?


Nú er "Thyristor" eitthvað buzzword sem Vivtar notaði/notar á sínum flössum, meðal annars 285, ætli þetta sé eitthvað skilt þeim? Væri gaman að fræðast meira um þau.

Hérna er talað um að það séu engar manual stillingar á þeim sem er náttlega ekki gott. En hvað þau hafa fyrir sér í því veit ég ekki.

EDIT: Thyristor hefur víst ekkert með Vivitar að gera. Nánar hér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DaXes


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 251
Staðsetning: Garðabær
Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 15:41:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Googlaði Thyristor

þetta er einhvers lags rofi, mjög hraðvirkur, væntanlega til að hleypa straum á peruna í flassinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Andres_A


Skráður þann: 03 Apr 2007
Innlegg: 212
Staðsetning: Reykjavík
Canon 30D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 15:57:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

thyristor er í raun rofi já en hann er notaður í flössunum til að stýra styrknum á flassinu(í auto stillingum). hann nemur (sennilega í gegnum fótósellu) endurkast þegar skotið er af flassinu og metur hvort viðfangsefnið er rétt lýst. Útfrá því stillir hann outputtið(ég er ekki viss hvort hann gerir þetta jafnóðum eða hvort hann stillir fyrir næsta skot). þetta er á vivitar 285HV flassinu og er þá í raun eina auto stillingin (litamerkingar á stillihjólinu). þegar flassið er notað í svona strobist pælingar þá eru menn yfirleitt að nota manual stillingarnar og þá er þessi fídus ekki virkur.

Mér þykir það sorglegt að 285HV flassið sé horfið af gadget infinity síðunni og þetta flass sem er linkað á hér að ofan er engan vegin sambærilegt eða nothæft í svona hluti. Ég vona að þetta sé bara tímabundið Crying or Very sad
_________________
Life's journey is not to arrive at the grave safely in a well preserved body. But rather to skid in sideways, totally worn out, with a beer in one hand, shouting "Whoo, what a ride!!"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DaXes


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 251
Staðsetning: Garðabær
Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 16:02:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andres_A skrifaði:
thyristor er í raun rofi já en hann er notaður í flössunum til að stýra styrknum á flassinu(í auto stillingum). hann nemur (sennilega í gegnum fótósellu) endurkast þegar skotið er af flassinu og metur hvort viðfangsefnið er rétt lýst.


Hvernig er þessi virkni þegar flassið er inni í regnhlíf ?

Endurkastið af regnhlífinni er væntanlega allt annað en af myndefninu ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Andres_A


Skráður þann: 03 Apr 2007
Innlegg: 212
Staðsetning: Reykjavík
Canon 30D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 16:14:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DaXes skrifaði:
Andres_A skrifaði:
thyristor er í raun rofi já en hann er notaður í flössunum til að stýra styrknum á flassinu(í auto stillingum). hann nemur (sennilega í gegnum fótósellu) endurkast þegar skotið er af flassinu og metur hvort viðfangsefnið er rétt lýst.


Hvernig er þessi virkni þegar flassið er inni í regnhlíf ?

Endurkastið af regnhlífinni er væntanlega allt annað en af myndefninu ?já. það er rétt. enda eru þessir auto fídusar í raun aldrei notaðir. Þetta þótti mikið tækniundur þegar upphaflega 285 flassið kom á markaðinn uppúr 1970 en þykir ekki merkilegt í dag. upphaflega eru þetta náttúrulega flöss til að nota ofaná myndavélinni.
_________________
Life's journey is not to arrive at the grave safely in a well preserved body. But rather to skid in sideways, totally worn out, with a beer in one hand, shouting "Whoo, what a ride!!"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DIN


Skráður þann: 26 Júl 2006
Innlegg: 2627
Staðsetning: Tveimur skrefum á undan Aron...
Leica M10
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 18:12:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af hverju í ósköpunum hugleiðiði ekki að kaupa gömul manual flöss? Þau fást á peanuts. Ljósið er alveg jafn gott þó peran sé gömul.
_________________
Myndirnar hans DIN
Gæðavottaður skv. ISO6400
Tek að mér öll stærri verk, hef yfir að ráða mjög fullkominni 3.1MP myndvél með sjálfvirkri ljósstýringu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Louise


Skráður þann: 22 Júl 2005
Innlegg: 1256
Staðsetning: Hvammstangi
Nikon D80
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 18:14:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DIN skrifaði:
Af hverju í ósköpunum hugleiðiði ekki að kaupa gömul manual flöss? Þau fást á peanuts. Ljósið er alveg jafn gott þó peran sé gömul.


Það er nú bara ekki hlaupið að því.. og ekki eru þau neitt sérlega ódýr! Góð Nikon flöss eru á 10-20þús... og fólk er ekkert sérstaklega tilbúið að láta þau af hendi..
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DIN


Skráður þann: 26 Júl 2006
Innlegg: 2627
Staðsetning: Tveimur skrefum á undan Aron...
Leica M10
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 18:18:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru fleiri merki en Nikon sem framleiddu manual flöss á sínum tíma. Sum þeirra fást fyrir allt niður í 1500 kall, eða minna jafnvel, á eBay.
_________________
Myndirnar hans DIN
Gæðavottaður skv. ISO6400
Tek að mér öll stærri verk, hef yfir að ráða mjög fullkominni 3.1MP myndvél með sjálfvirkri ljósstýringu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
reyjinn


Skráður þann: 05 Feb 2008
Innlegg: 43
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 18:24:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DIN skrifaði:
Það eru fleiri merki en Nikon sem framleiddu manual flöss á sínum tíma. Sum þeirra fást fyrir allt niður í 1500 kall, eða minna jafnvel, á eBay.


Ætli það sé ekki einna helst að það hefur verið mælt sérstaklega með gömlu Nikon flössunum af þeim sem eru hvað mest í þessu strobist dæmi. Hvert einasta flass sem fær 'gæðavottun' frá David Hobby rýkur upp í verði á Ebay. Verra að átta sig á hvernig önnur flöss væru að virka án þess að finna review um þau.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DIN


Skráður þann: 26 Júl 2006
Innlegg: 2627
Staðsetning: Tveimur skrefum á undan Aron...
Leica M10
InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 18:34:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ykkur vantar ódýr flöss með manual stillingum, til dæmis 1/16, 1/8, 1/4, 1/2 og 1/1. Það var ekkert óalgengt range hjá ýmsum framleiðendum. Þetta má síðan stilla enn frekar með ND filmum ef þörf krefur.

Til að finna þau þá er best að finna út hverjir voru stórir flassframleiðendur á áttunda og níunda áratugnum, best að finna þá sem framleiddu ekki myndavélar með, og gúggla svo vörulínurnar hjá þeim. Svo er bara að skoða eBay. Vivtar fer reyndar oft á dálitlu yfirverði þannig að það fæst meira fyrir peninginn ef fólk kaupir önnur merki.

Þó David hafi Nikon fetish, þá þýðir það ekki að þau flöss komi bara til greina.
_________________
Myndirnar hans DIN
Gæðavottaður skv. ISO6400
Tek að mér öll stærri verk, hef yfir að ráða mjög fullkominni 3.1MP myndvél með sjálfvirkri ljósstýringu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
flugumaður


Skráður þann: 06 Júl 2006
Innlegg: 606


InnleggInnlegg: 07 Feb 2008 - 19:56:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andres_A skrifaði:
Mér þykir það sorglegt að 285HV flassið sé horfið af gadget infinity síðunni og þetta flass sem er linkað á hér að ofan er engan vegin sambærilegt eða nothæft í svona hluti. Ég vona að þetta sé bara tímabundið Crying or Very sad


Magnað, þá er spurning hvort Vivitar flashið frá Gadget Infinity sem ég fékk afhent á þriðjudaginn sé ekki bara "hið síðasta sinnar tegundar" Hendi því á ebay og sé hvaða premiu ég fæ fyrir það Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DaXes


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 251
Staðsetning: Garðabær
Canon 40D
InnleggInnlegg: 08 Feb 2008 - 12:29:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Cactus V2s virkar með (Annað en Canon og Nikon) :

# Olympus FL-50, FL-40, FL-36;
# Pentax AF-540 FGZ, AF-360 FGZ, AF-400 FT, AF-240 FT;
# Sigma EF-500 DG Super, EF-430;
# Sunpak Auto 2000DZ, 622 Pro, 433AF, 433D, 383, 355AFm 344D, 333D;

þá er bara að leita á ebay. Fann strax eitthvað af sunpak
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HGH


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 1852

Holga 120N
InnleggInnlegg: 08 Feb 2008 - 16:09:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja, hvað segiði? Á að fara að panta eða bara spjalla um flöss?
_________________
NIKON D200 TIL SÖLU - 60.000!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 4 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group