Sjá spjallþráð - [Þema] Hellar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Þema] Hellar
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 08 Okt 2013 - 0:12:42    Efni innleggs: [Þema] Hellar Svara með tilvísun

Það er ekki oft að íslenskir hellar eru myndaðir, enda er þetta almennileg ljósmyndaáskorun - maður þarf að skaffa birtuna sjálfur (nema hér). Litadýrðin er óskiljanleg.

Ég er ekki með margar hellamyndir, en ég byrja hér með eina sem er ekki einu sinni hellir. Þríhnúkagígur er auglýstur sem kvikuhólf, en tæknilega séð er hann það ekki. En það var samt kvika í þessu gríðarlega rými. Það þarf að fara niður með lyftu (eða sem sé, körfu gluggahreinsara), 120 metra. Það tekur 7 mínútur.

Að komast þangað var það magnaðasta sem ég hef gert á Íslandi. Myndin er tekin á 14mm á FF. Þarna sést lyftuna sem kemur niður með fleiri ferðamenn.

Næsti!


Inside the Magma Chamber by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kiddi Einars


Skráður þann: 04 Jún 2007
Innlegg: 82
Staðsetning: Noregur.
Canon 5D mark III og 5D Classic
InnleggInnlegg: 08 Okt 2013 - 20:50:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábær mynd Diana. Það verður spennandi að fylgjast með þessum þræði.
_________________
www.flickr.com/photos/kiddi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Okt 2013 - 23:44:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegt... =)
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 09 Okt 2013 - 9:01:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er alvöru... Frábær mynd.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 12 Okt 2013 - 22:00:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk takk !! - En þetta er ÞEMA þráður - og ég veit að nokkrir hérna eiga hellamyndir.

Endilega póstið Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 12 Okt 2013 - 22:03:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Magnað.
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
semm


Skráður þann: 27 Okt 2012
Innlegg: 114

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 13 Okt 2013 - 11:40:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stalagmite

Í Vatnshelli á Snæfellsnesi.
_________________
http://www.flickr.com/photos/92922537@N07/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 13 Okt 2013 - 23:17:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þína, semm Smile Ég hef komið til Vatnshellis, en var ekki með myndavél.

En hér er Leiðarendi, í honum er dauð kind sem náði aldrei út (þess vegna heitir hann "Leiðarendi"). Ég kalla myndina Camera Obscura - eins og hólf í myndavél - ljósið kemur frá einu gati. Hehe...


Camera Obscura by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
asgeire


Skráður þann: 01 Jún 2009
Innlegg: 87

Nikon D5100
InnleggInnlegg: 13 Okt 2013 - 23:57:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarker í Selvogi


_________________
Ásgeir E. Guðnason

Nikon D5100
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 13:04:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fór í Lofthelli í Mývatnssveit í haust.Meira hér:
https://plus.google.com/photos/108498879696899176012/albums/5939602896306631937
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 16:30:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, það er virkilega gaman að heimsækja hella. Og flottar myndir hjá ykkur, allar hreint.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 23:20:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög flottar myndir. Mig hefur lengi langað til að heimsækja Lofthelli. Verð að bíða.

Hér er Leiðarendi aftur, í Reykjanesinu.

The World is my Oyster
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2013 - 23:23:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir hér

magnusbj skrifaði:
Fór í Lofthelli í Mývatnssveit í haust.

...

Meira hér:
https://plus.google.com/photos/108498879696899176012/albums/5939602896306631937


'Otrúlega magnað að sjá þessi öfugu grílukerti!
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2013 - 14:10:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein frá mér. En bara íshellir.

PB218916
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 24 Nóv 2013 - 23:05:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Íshellar ÚLTRA velkomnir !!!

Ronni, þetta er ofsalega flott. Er fræðilegur möguleiki á að fá ... *hóst* ... GPS staðsetningu á þessum íshelli? Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group