Sjá spjallþráð - Er að fara prenta þessa... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er að fara prenta þessa...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hizzle


Skráður þann: 03 Jan 2006
Innlegg: 400
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 21 Jan 2008 - 14:00:45    Efni innleggs: Er að fara prenta þessa... Svara með tilvísun

Er að fara prenta þessa í 23x50cm eiginlega fyrsta myndin
sem ég læt prenta í einhverri stærð.
Mælið þið með einhverjum sérstökum í að prenta þetta og jafnvel einhverjum sérstökum pappa?


Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 21 Jan 2008 - 14:35:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi byrja á að croppa aðeins ofan af henni. :- )
Gæti svosem verið bara ég og minn hlutfallafasismi, eða kannski gengur hún betur upp þannig.

Annars hef ég heyrt á hvísli fólks að einhver glans pappír frá Ilford sé rosalega góður í svona prent. En ég veit að í gamla daga stækkaði afi minn bara á mattann pappír.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 21 Jan 2008 - 14:36:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pixlar hafa verið að standa sig vel í svona prentunum.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group