Sjá spjallþráð - Barnakeppni. Hvenær hættir barn að vera barn. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Barnakeppni. Hvenær hættir barn að vera barn.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 12 Jún 2005 - 22:51:15    Efni innleggs: Barnakeppni. Hvenær hættir barn að vera barn. Svara með tilvísun

Er að pæla hvað aldurstakmörk eru.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Jún 2005 - 22:59:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

engin myndi ég halda
Fullorðin maður getur verið barn.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 12 Jún 2005 - 23:08:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndi naggrís teljast með ef hann er eins og sonur minn?

ps. nei, ég er ekki alveg svona klikkuð Rolling Eyes
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 12 Jún 2005 - 23:46:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

myndi ætla að viðmiðið væri einstaklingur sem ekki er orðinn táningur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
RoyTheKing


Skráður þann: 27 Feb 2005
Innlegg: 435

Canon EOS 500D
InnleggInnlegg: 12 Jún 2005 - 23:51:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tja... í lýsinguni segir að taka eigi mynd af barni/börnum, og ég held alveg örugglega að þú sért barn þar til þú verður táningur Smile
_________________
Canon EOS 500D - Canon 70-200mm F2.8L IS USM - Canon 17-55 F2.8 IS USM

http://www.flickr.com/photos/jonastrastar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 0:07:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ófermdir krakkar eru börn, ferming tekur þau í fullorðinsmannatölu, eða hvað? Rolling Eyes
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 0:09:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en nú er ég ófermd, er ég þá gjaldgeng sem barn?
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 0:10:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vonandi er johannes einhverju nær Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 0:14:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rosalega eru margar flottar myndir í keppninni.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 7:44:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

johannes skrifaði:
Rosalega eru margar flottar myndir í keppninni.


Ætlaði einmitt að stofna þráð til að segja þetta sama! Mun hærri standard en hefur verið undanfarið. Gaman að því.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Ingvar


Skráður þann: 20 Des 2004
Innlegg: 978

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 9:12:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm sammála, það verður örugglega lítill munur á efstu myndunum...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 9:37:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skv. lögum eru allir einstaklingar undir 18 ára aldri skilgreindir sem börn, og "barnalögin" eiga við um þá
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Mummi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 423
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 13:32:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já Daniel hefur rétt fyrir sér.. Allri undir 18 ættu að vera gjaldgengir...

En annars er rosalega mikið af góðum myndum þarna og það verður gaman aða sjá úrslitin..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ingvar


Skráður þann: 20 Des 2004
Innlegg: 978

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 13:39:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En fólk er nú samt ekkert voðalega duglegt við að setja inn athugasemdir. Kominn með 28 atkvæði en engin comment Sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 13 Jún 2005 - 15:10:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ingvar skrifaði:
En fólk er nú samt ekkert voðalega duglegt við að setja inn athugasemdir. Kominn með 28 atkvæði en engin comment Sad

Viðkvæmt mál að commenta á börn annara bíst ég við.
Erfitt að koma með komment eins og "Mér finnst bara ekkert sem vekur áhuga á myndinni" án þess að særa tilfinningar (smá).
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group