Sjá spjallþráð - að gera Bowens ljós þráðlaus? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
að gera Bowens ljós þráðlaus?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 14 Jan 2008 - 15:11:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auj, ég er einmitt með leyfi til að búa til, eiga, nota og flytja inn græjur sem eru ekki með CE merkingu (bara fyrir sjálfann mig þó).
(radíóamatör leyfi)
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 14 Jan 2008 - 16:23:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SteinarHugi skrifaði:
Ég var að fá Bowens Pulsar senda sem virka ótrúlega vel. Athugið að PocketWizard eru ekki samþykktir af Evrópusambandinu (CE) og komast þess vegna ekki í gegnum tollinn. Bowens Pulsar drífa tæpa 100m á meðan Pocket Wizard komst langleiðina í hálfan kílómeter. Ég held það það sé aðal munurinn.

Allt um Bowens Pulsar


er nóg að fá 1 svona ?

eða þarf eitthvað meira ?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Jan 2008 - 18:10:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allavega þegar ég er að skjóta með ljósunum okkar uppí studio þá er ég oftast bara með flashið á vélinni.
Stilli það á M og minnsta styrk (580)

Hef prófað þráðlaust og er það svaka cosy en þetta dugar mér alveg fullkomlega.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 14 Jan 2008 - 18:25:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali :
ég hef prófað þetta og fannst það bara fínt. en það fékk mig til að hugsa, að þótt það sé á lægsta styrk, þá hlítur það að hafa áhrif á skugga og annað sem maður er hugsanlega að reyna að fá fram. er það ekki ? Shocked
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 14 Jan 2008 - 18:40:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SvavarTrausti skrifaði:
smali :
ég hef prófað þetta og fannst það bara fínt. en það fékk mig til að hugsa, að þótt það sé á lægsta styrk, þá hlítur það að hafa áhrif á skugga og annað sem maður er hugsanlega að reyna að fá fram. er það ekki ? Shocked


Þú getur náttúrulega bara prófað - þegar þú ert búinn að stilla ljósin þannig að myndin sem þú ert að taka er flott - þá slekkurðu bara á ljósunum og lætur flassið lýsa upp herbergið. - ég held að með flassið stillt á 1/128 af mesta styrk gerist eiginlega ekki neitt.

- þú getur líka bara límt svart plast yfir flassið - eða farið í Exton og fengið ND eða IR filter á ljósið - þá ertu nokkuð viss um að flassið hefur engin áhrif (allavega á meðan þú passar þig á að skjóta ekki beint framaná myndina, og ert ekki að mynda pússaða málmhluti Wink
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Jan 2008 - 18:44:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætti nú ekki að hafa mikil áhrif að skjóta á 1/32 í aðra átt. Það er hinsvegar alveg ágætt að hafa flassið í eitthvað annað. Ég t.d. nota oft flassið mitt til að lýsa bakgrunninn eða sem hárljós.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 14 Jan 2008 - 18:46:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok... gott að vita þetta.
þetta var bara pæling sem kom upp þegar ég var að prófa þetta einhverntímann.
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group