Sjá spjallþráð - að versla af www.bhfotovideo.com :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
að versla af www.bhfotovideo.com
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bgeiri


Skráður þann: 19 Jan 2005
Innlegg: 128
Staðsetning: eyjamaður í RVK
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 07 Jún 2005 - 21:10:39    Efni innleggs: að versla af www.bhfotovideo.com Svara með tilvísun

er það alveg safe.... og er þetta ekki bara málið???

eg er tildæmis að skoða 350d + battery + batterigrip + 1 gb kort

meðað við reiknivélina á shopusa.is þá kostar þetta 39000

erta bara ekki cool díll..... Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
tryggvip


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 22

Fujifilm FinePix S7000 Z
InnleggInnlegg: 07 Jún 2005 - 21:14:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að þú sért að reikna þetta eitthvað vitlaust...Lægsti pakkinn sem ég sá á BH með 350d var á ca 900 dollara, það er ca 60000 kall, án tolls og sendingarkostnaðar
_________________
www.tryggvip.tk

www.nezitic.tk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 07 Jún 2005 - 21:16:32    Efni innleggs: Re: að versla af www.bhfotovideo.com Svara með tilvísun

bgeiri skrifaði:
er það alveg safe.... og er þetta ekki bara málið???

eg er tildæmis að skoða 350d + battery + batterigrip + 1 gb kort

meðað við reiknivélina á shopusa.is þá kostar þetta 39000

erta bara ekki cool díll..... Question


bhphotovideo.com eru traustir

Ég efast ég um að þú fáir 350D, batterí og grip á 39.000 Rolling Eyes

350D er á 900$ án linsu og það gerir u.þ.b. 60 þús og síðan kemur flutningsgjald
og vaskur ofan á það.
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bgeiri


Skráður þann: 19 Jan 2005
Innlegg: 128
Staðsetning: eyjamaður í RVK
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 07 Jún 2005 - 23:51:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

úps eg var að horfa viltaust..... pakkinn er frekar á um 90000

en mindi verðið standast á við það em maður reiknar á shopusa.is ef maður pantar beint frá BHphotos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 08 Jún 2005 - 0:02:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bgeiri skrifaði:
úps eg var að horfa viltaust..... pakkinn er frekar á um 90000

en mindi verðið standast á við það em maður reiknar á shopusa.is ef maður pantar beint frá BHphotos


Farðu bara á bhphotovideo.com og týndu dótið ofan í körfu [add to cart].
Síðan velur þú Country=Iceland og smellir á [Calculate Shipping].
Þá færðu tölu í dollurum og margfaldar hana með 1.245 (vaskurinn) og
síðan með genginu.

Þessi pakki sem þú nefndir er á u.þ.b. 110þús íslenskar. Ég efast um að
shopusa séu ódýrari en þetta.
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 08 Jún 2005 - 0:35:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BH sendir ekki til shopusa held ég. Auk þess sem það væri þá bara dýrara.

En ég er/var allavega að kaupa af BH núna. og hefur gengið vel fyrir utan að 10 dögum eftir pöntun fékk ég email að ég ætti eftir að senda myndir af kortinu.. samt gerði ég það um leið og ég pantaði. Gaman að því. Alltaf gaman að bíða. En um leið og ég sendi helv.. myndirnar gekk þetta eins og smurt og græjan ætti að vera í pósti núna Very Happy Very Happy
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 08 Jún 2005 - 11:41:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

til hvers ætlaru að panta í gegnum shop usa? BH sendir til íslands... shop USA er í rauninni bara ætlað fyrirtækjum í Amríku sem senda ekki utan US.. mun sniðugra bara að láta senda þetta hingað beint... og ódýrara, þarft að leggja vask oná þetta allt 24.5 svo er umsýslugjald einhverjir örfáir þúsundkallar og þá ættiru að vera kominn með final verð
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 08 Jún 2005 - 22:46:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm...BHphoto eru mjög traustir, hef alltaf verslað við þá. Keypti vélina mína þar og er búinn að fá 4 aðrar sendingar frá þeim síðan þá, hefur gengið eins og heitur hnífur í smjöri öll skiptin Wink

En í guðanna bænum ekki nota ShopUSA sem millilið! tala nú ekki um fyrst þú ert að versla við BH sem senda til Íslands.

Eins og kom fram hér rétt áðan, þá getur þú fengið uppgefinn heildarkostnað frá BH (með flutningi) á síðunni þeirra og svo bara margfalda með genginu (*63,93 í dag), síðan með VSK (*1,245) og bæta síðan við <2-3 þús. kalli sem fer í umsýslugjöld, tollafgreiðslu o.fl. smotterí. ATH! Þú borgar engann toll af myndavélavörum þó svo að ShopUSA virðast halda það.

Greiða síðan með kreditkorti (BH tekur ekki við greiðslum frá t.d. PayPal) og senda mynd af því ef þú ert að kaupa frá þeim í fyrsta skipti og bíða svo bara rólegur eftir gripnum. BHphoto eru líka alltaf mjög ódýrir (oftast þeir ódýrustu) en hafa samt mjög gott úrval.

Eina leiðin til að fá þetta ódýrara er að fá einhvern til að kaupa þetta fyrir þig úti og fá þannig sendingarkostnaðinn frían (hann gæti verið á rúmum 100$ fyrir þennan pakka), tala nú ekki um ef "þessi einhver" segist eiga vélina og hafi keypt hana á Íslandi (þá sleppur þú við VSK'inn og öll smágjöld líka), en þá ertu auðvita að brjóta lögin og það má ekki.

Ekki vera hræddur við þetta, þetta er öruggari en þú heldur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Jún 2005 - 16:35:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

atlibj skrifaði:

Eina leiðin til að fá þetta ódýrara er að fá einhvern til að kaupa þetta fyrir þig úti og fá þannig sendingarkostnaðinn frían (hann gæti verið á rúmum 100$ fyrir þennan pakka), tala nú ekki um ef "þessi einhver" segist eiga vélina og hafi keypt hana á Íslandi (þá sleppur þú við VSK'inn og öll smágjöld líka), en þá ertu auðvita að brjóta lögin og það má ekki.


Þessi búð er sennilega sú stærsta og tyrkinn hefur verslað þarna eins og margir hérna og þarf ekki að óttast það.

Hins vegar er rugl að láta einhvern smygla þessu inn, ef hann er gripinn er draslið hirt og selt á uppboði og þú þarft að greiða tvöföld gjöld auk þess sem burðardýrið fer á skrá. Þeir sem fara með vélar út þurfa að skrá það niður (og meira að segja sýna helst kvittun um kaupin) áður en farið er út. Sönnunarbirðin liggur á þeim sem kemur með vélina heim og því ekkert hægt að tala sig út úr því. Borga bara gjöldin og prísa sig sælan að hafa samt sparað sér böns af peningum með að versla þetta úti, við erum að tala um 25% ólöglegan ágóða á móti 150% tapi auk bið og sálarkvölum. Crime doesn't pay...
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hjaltij


Skráður þann: 07 Jan 2005
Innlegg: 413
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jún 2005 - 16:56:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nema maður kunni réttu trikkin Wink
_________________
Kveðja,
Hjalti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hjaltij


Skráður þann: 07 Jan 2005
Innlegg: 413
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jún 2005 - 17:07:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars er þessi búð frábær. Fór þarna um daginn þegar ég var að þvælast í New York.
_________________
Kveðja,
Hjalti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 09 Jún 2005 - 18:46:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég var að kaupa mér eikkað dóterí þarna fyrir svona 13 dögum það er ekki ennþá komið hingað á klakkann Confused

fyrsta skipti sem ég lendi í því að bíða lengur en 8 daga.
með að panta eitthvað á netinnu.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 09 Jún 2005 - 19:23:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tyrkinn skrifaði:
Hins vegar er rugl að láta einhvern smygla þessu inn, ef hann er gripinn er draslið hirt og selt á uppboði og þú þarft að greiða tvöföld gjöld auk þess sem burðardýrið fer á skrá. Þeir sem fara með vélar út þurfa að skrá það niður (og meira að segja sýna helst kvittun um kaupin) áður en farið er út. Sönnunarbirðin liggur á þeim sem kemur með vélina heim og því ekkert hægt að tala sig út úr því.

Hmm, ég lánaði systur minni filmuvélina mína (m/gripi) og tvær linsur (sirka 50þ kr. verðmæti alls og nýleg vél) til að fara með til Bandaríkjanna núna í gær og sagði henni að láta skrá þetta hjá tollinum áður en hún færi út svo þetta yrði nú ekki hirt við heimkomuna.
En þrátt fyrir mikið japl og jaml og fuður í systur minni og kallinum hennar vildu bölvaðir tollverðirnir ekkert skrá myndavélina og linsurnar, sögðu að þess þyrfti ekki. Býsna skrítið, finnst mér. Confused
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Jún 2005 - 21:25:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jámm, enda hef ég aldrei heyrt um þetta áður - að það þurfa að skrá tækin áður en maður fer út. Væri þá ekki réttast að skrá fötin sem maður er í líka, gleraugun, farsímann og jafnvel ferðatöskurnar??? þetta eru líka allt tollskyldar vörur!

Það er eflaust "hægt" að gera þetta ef um er að ræða mjög dýra og nýlega hluti, en ég efast um að tollurinn kæmi út í gróða ef hann ætti að eyða tíma og mannskap í einhverja svona skráningu.

Þegar ég fór til New York árið 2002 keypti ég mér 800$ Sony upptökuvél úti. Þegar ég kom aftur heim á klakann var ég með hana utan um hálsinn þegar ég gekk í gegnum tollinn og lenti ekki í neinu veseni með það. Var líka með 400$ myndavél í ferðatöskunni handa bróður mínum, taskan var upplýst og alles en ekkert sett út á það heldur.

"Play stupid" er eina trikkið sem mundi virka ef tollurinn spyr mann út í eitthvað, þá líka bara borgar maður VSKinn og tollinn. En það er nú óþarfi að minna tollverðina á þetta ef þeir setja ekki út á neitt Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Father


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 96
Staðsetning: Lat. (N) 64.138 Lon. (W) 21.955
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Jún 2005 - 0:37:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli feitt með B&H, var að sækja þangað síðustu helgi eina "Heita" 20D Geðveik vél. Sörvis hjá þeim var alveg afbragð, og skilvirknin í afgreiðslunni ber vott af öryggi. Vertu alveg óhræddur að panta þaðan.
Two thumbs up !!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group