Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| zitara
|
Skráður þann: 10 Jan 2009 Innlegg: 9 Staðsetning: 101 Reykjavík
|
|
Innlegg: 11 Jan 2009 - 16:23:20 Efni innleggs: |
|
|
Takk fyrir ég mun nýta mér þennan þráð  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 30 Jan 2009 - 12:33:26 Efni innleggs: |
|
|
zitara skrifaði: | Takk fyrir ég mun nýta mér þennan þráð  |
Magnað, rúmum fjórum árum síðar er þetta enn að gagnast einhverjum ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 14:19:51 Efni innleggs: |
|
|
Jahá...
Ég hlýt að vera svona svakalega vitlaus. Ég hafði lesið mig til um þessa reglu og þar var talað nokkuð skýrt um þriðjungsskiptingu myndar. Þ.e. tvær línur lóðrétt og tvær línur lárétt með jöfnu svæði á milli lína.
Hér eru dæmi um slíkar myndir:
Svo er ágætis grein hérna,
http://digital-photography-school.com/rule-of-thirds
Nokkrar myndir:
Nú, síðan með því að gúgla, þá fékk ég tugi þræða sem allir tóku þennan pól í hæðina.
http://photospot2004.blogspot.com/2004/07/rule-of-thirds.html
http://painting.about.com/library/blpaint/blcompositionclass2.htm
Nú, til vonar og vara er ég búinn að fletta upp fleiri linkum og sýnist þetta vera megin reglan, að þegar mynd er skipt upp í jafna ferninga með fjórum línum, tveim láréttum og tveim lóðréttu, þá séu skurðpunktar línanna indicator hvar myndefnið ætti að vera.
Myndin sem Óskar setur inn og ritar greinina út frá, er hins vegar kölluð, Gullna reglan.
http://www.photoinf.com/Golden_Mean/photo-adjuster.html
Með því að fara inn á þennan link og haka við "Golden Mean" þá sjá menn kunnuglega skiptingu sem er sú sama og Óskar var með í sinni mynd.
Þeir sem hafa áhuga geta hakað við "Golden Spiarl" og "Golden Triangle"
Hins vegar er ekki hægt að haka við "Þriðjungsregluna" á þessari síðu sem lét mig fá bakþanka.
Kannski er bara þriðjungsreglan sama og "Golden Mean", menn hafi bara teygt og togað línurnar úr Gullnu reglunni yfir þriðjungsskiptinguna.
Hvað segja LMK notendur.. væri ekki rétt að fá botn í þetta? _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 14:29:32 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er nú svo hræðilega svipað að það í raun skiptir engu máli. En það eru eldgömul fagurfræði að notast við gullinsniðið. Það er hinsvegar mikið einfaldara að tala um þriðjungareglu fyrir þá sem ekki þekkja gullinsniðið og því hefur þetta viðmið örlítið teygst enda ekkert sem á að nýtast fólki upp á millimeter. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Ingibergur
| 
Skráður þann: 28 Jún 2005 Innlegg: 2307 Staðsetning: Kópavogur Canon EOS 1Ds MKII
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 14:55:47 Efni innleggs: |
|
|
Hafiði þetta bara svona sirka og brótið regluna þegar þið megið þá verða allir sáttir  _________________ ingibergur.com
fLickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 15:06:18 Efni innleggs: |
|
|
Ingibergur skrifaði: | Hafiði þetta bara svona sirka og brótið regluna þegar þið megið þá verða allir sáttir  |
Garry Winogrand sagði að maður ætti bara að ramma svo að allt sem maður vildi hafa í myndinni væri í henni
Þriðjungareglan, gullna sniðið og aðrar reglur um myndbyggingu eru fínar. Ég þarf hins vegar að fara að brjótast úr þriðjungareglunni því hún er orðin mér nánast eðlislæg.
Taka smá Winogrand á þetta  _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 15:20:28 Efni innleggs: |
|
|
megin munurinn á þriðjungareglunni og gullinsniðinu er einföld stærðfræði..
þriðjungareglan gengur út á að fletinum sé skipt í 3 jafna hluta á meðan gullinsniðið notar jöfnuna
á mynd er þetta mjög einfallt...
í efri ferningnum er gullinsniðið en í þeim neðri er líka þriðjungareglan.
þriðjungareglan er í raun einföldun fyrir þá sem nenna ekki að reikna og mæla...
gullinsniðið er samt betra fyrir augað þar sem við sjáum það allstaðar í náttúrunni, það þykir eðlilegra en þriðjungaskipting þó að það sé flóknara..
gullinsniðið er td. að finna í öllum líkamshlutum mannsinns...
þegar talað er um ófrítt fólk þá er ástæðan í 99% tilvika að eitthvað fellur ekki innan gullinsniðsins, hitt 1% eru lýti vegna slysa oþh....
þó að fólk viti ekkert um gullinsniðið þá er það samt innbyggt í undirmeðvitundina hjá okkur öllum, við sjáum ef eitthvað er í röngum hlutföllum þrátt fyrir að vita ekki fræðilega hver hlutföllin eiga að vera... _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| dvergur
| 
Skráður þann: 27 Ágú 2007 Innlegg: 3284
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 17:03:11 Efni innleggs: |
|
|
DanSig skrifaði: | megin munurinn á þriðjungareglunni og gullinsniðinu er einföld stærðfræði..
þriðjungareglan gengur út á að fletinum sé skipt í 3 jafna hluta[...] |
Þú meinar væntanlega 9 jafna hluta.
Samt gaman að fá þessar vangaveltur upp. Ég hélt að þriðjungsreglan og gullinsniðið væri sami hluturinn... Nú tel ég mig vita betur.  _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| fjall29
|
Skráður þann: 04 Des 2006 Innlegg: 468
Canon 350D
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 17:03:24 Efni innleggs: |
|
|
Jamm, gullsniðið er hægt að leiða beint út frá hinni ágætu Fibonacci runu. Tenginu við rununa má finna í mörgum náttúrulegum formum, runan er eftir farandi, 0-1-1-2-3-5-8-13-21-34-55. Skoðum þetta nánar með hliðsjón að Fibonacci spiralinum http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/9/93/Fibonacci_spiral_34.svg. Hann er teiknaður út frá ferningum sem eru með stuðla rununnar sem hliðar, þ.e. 1x1,1x1,2x2,3x3,5x5...
Reiknum nú hlutfallið milli langhliðar og skammhliðar, 3/2=1,5 (þriðjungur); 5/3=1,67; 8/5=1,6; 13/8=1,625; 21/13=1.615; 34/21=1,619; 55/34=1,618.
Talan sem DanSig nefnir hér að ofan er útkoma 1/s=s-1 eða s^2-s-1=0 og s= 1,618... eða -0,618.
Hér eru samsvörunin augljós, þriðjungurinn er bara fyrsta nálgun og sú einfaldasta. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 17:52:05 Efni innleggs: |
|
|
Váááá hvað er búið að flækja einfaldan þráð mikið núna  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jonr
| 
Skráður þann: 26 Nóv 2004 Innlegg: 5113 Staðsetning: Shrödinger's box Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 18:32:58 Efni innleggs: |
|
|
DanSig skrifaði: | megin munurinn á þriðjungareglunni og gullinsniðinu er einföld stærðfræði..
þriðjungareglan gengur út á að fletinum sé skipt í 3 jafna hluta á meðan gullinsniðið notar jöfnuna
á mynd er þetta mjög einfallt...
í efri ferningnum er gullinsniðið en í þeim neðri er líka þriðjungareglan.
þriðjungareglan er í raun einföldun fyrir þá sem nenna ekki að reikna og mæla...
gullinsniðið er samt betra fyrir augað þar sem við sjáum það allstaðar í náttúrunni, það þykir eðlilegra en þriðjungaskipting þó að það sé flóknara..
gullinsniðið er td. að finna í öllum líkamshlutum mannsinns...
þegar talað er um ófrítt fólk þá er ástæðan í 99% tilvika að eitthvað fellur ekki innan gullinsniðsins, hitt 1% eru lýti vegna slysa oþh....
þó að fólk viti ekkert um gullinsniðið þá er það samt innbyggt í undirmeðvitundina hjá okkur öllum, við sjáum ef eitthvað er í röngum hlutföllum þrátt fyrir að vita ekki fræðilega hver hlutföllin eiga að vera... |
Jesús á hjólabretti!
Þetta minnir mig á atriðið úr Dead Poets Society þar sem John Keating (Robin Williams) gerir stólpagrín að einhverjum "fræðingi" sem kemur með stærðfræðilega formúlu að því hvernig gott ljóð sé.
(En annars gott að vita... Rétt eins og um stuðla og höfuðstafi og hrynjanda og myndlíkingar) _________________ jonr.light.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DIN
| 
Skráður þann: 26 Júl 2006 Innlegg: 2627 Staðsetning: Tveimur skrefum á undan Aron... Leica M10
|
|
Innlegg: 02 Feb 2009 - 22:28:12 Efni innleggs: |
|
|
Reglan í þessu er afskaplega einföld: Ef ykkur finnst mynd góð, þá er hún það. Það skiptir engu máli hvort hún uppfyllir einhverja flatarmálsfræði. _________________ Myndirnar hans DIN
Gæðavottaður skv. ISO6400
Tek að mér öll stærri verk, hef yfir að ráða mjög fullkominni 3.1MP myndvél með sjálfvirkri ljósstýringu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hag
| 
Skráður þann: 16 Des 2005 Innlegg: 2171 Staðsetning: Kúlalúmpúr Nikon D4
|
|
Innlegg: 03 Feb 2009 - 0:35:31 Efni innleggs: |
|
|
fjall29 skrifaði: | Jamm, gullsniðið er hægt að leiða beint út frá hinni ágætu Fibonacci runu. Tenginu við rununa má finna í mörgum náttúrulegum formum, runan er eftir farandi, 0-1-1-2-3-5-8-13-21-34-55. Skoðum þetta nánar með hliðsjón að Fibonacci spiralinum http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/9/93/Fibonacci_spiral_34.svg. Hann er teiknaður út frá ferningum sem eru með stuðla rununnar sem hliðar, þ.e. 1x1,1x1,2x2,3x3,5x5...
Reiknum nú hlutfallið milli langhliðar og skammhliðar, 3/2=1,5 (þriðjungur); 5/3=1,67; 8/5=1,6; 13/8=1,625; 21/13=1.615; 34/21=1,619; 55/34=1,618.
Talan sem DanSig nefnir hér að ofan er útkoma 1/s=s-1 eða s^2-s-1=0 og s= 1,618... eða -0,618.
Hér eru samsvörunin augljós, þriðjungurinn er bara fyrsta nálgun og sú einfaldasta. |
T.d. í sportinu þá byrja ég altaf að reikna þetta út áður en ég ýti á takkan annað myndi nú ekki ganga upp það hljóta nú allir að sjá!!
kv hag _________________ Betur sjá augu en eyru |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 03 Feb 2009 - 0:47:53 Efni innleggs: |
|
|
Skil ekki alveg notendur LMK.
Hér birtir Óskar grein sem hann kallar þriðjungsregluna. Hann útskýrir hann "fimlega" og fær í staðinn mikið klapp og lof, enda mjög gott mál.
Nú, þá leggur inn einhver voða vondur kall inn innlegg þar sem óskað er eftir nánari útskýringu á þessari "reglu", sérstaklega þar sem menn virðast kalla þetta sitthvað, Gullnu regluna og Þriðjungsregluna. Og ekki bara það, heldur nota ólíkar forsendur fyrir hvorri reglu fyrir sig.
Hvað gerist þá?
Jú, þá bregður svo við að notendur LMK sjá þessari "reglu" allt til foráttu.
Til hvers að læra? Til hvers að skilja? Til hvers að ræða yfirhöfuð um ljósmyndun, "drullið ykkur til að fara út og taka myndir" er hinn mjög svo ljósi boðskapur.
En hvað?
Er þetta ekki spjallvefur um ljósmyndun, frá A-Ö?
Og er þetta ekki flokkur um greinar sem eiga að fjalla um hin leyndust og ekki mjög svo leyndustu fræði ljósmyndunar?
Hvers vegna þurfa LMK notendur að fara endalaust í skotgrafirnar?
Ég er hreinlega gáttaður á þessum móral sem hér ríkir, verð bara að segja það.
Umleið vill ég nota tækifærið og þakka þeim sem eyddu tíma sínum í að útskýra þetta hérna, held að ég skilji þetta rétt, að grunni til sé þetta sama reglan. Menn einfaldi gullnu regluna í þriðjungsregluna. _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| dvergur
| 
Skráður þann: 27 Ágú 2007 Innlegg: 3284
|
|
Innlegg: 03 Feb 2009 - 1:02:20 Efni innleggs: |
|
|
Hvernig sérðu það út að allir sjái þessu allt til foráttu? Mér er bara spurn.
Hér er þetta úrskýrt með stærðfræði útreikningum og formúlum, vísað í Fibonacci rununa. Svo er gert smá grín að þessu "flækjustigi" (m.a. með því að nefna að það ekki gangi að "reikna" þetta úr þegar skotið er í einhverjum hasar.)
Hvur er eiginlega vandinn? _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|