Sjá spjallþráð - Umbrella box :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Umbrella box

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 10 Des 2007 - 23:53:42    Efni innleggs: Umbrella box Svara með tilvísun

Er einhver hérna að nota Umbrella box? Eitthvað vit í svoleiðis? Veit einhver hvernig þetta er samanborið við stórt softbox eða octabox?Kv. Hrannkov
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Des 2007 - 0:48:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rihanna er að nota svona Very Happy

( Embarassed shit hvað þetta var slakur brandari hehe )
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 11 Des 2007 - 11:31:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að nota svona:
Photek Umbrella - Softlighter II - Does Not Include Silver and Gold Discs - 60"
Hún er 1,5m í þvermál og gefur jafna og fallega birtu.
Softbox skilar jafnari birtu, en yfirleitt finnur maður ekki fyrir muninum. Kosturinn við umbrella box er að þeim má pakka saman á augnabliki. Ég er að nota hana með portable ljósasettinu.
_________________
Steinar Hugi - ljósmyndir - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 11 Des 2007 - 11:47:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er að nota þetta, finnst birtan mjög sambærileg og úr softboxinu...
en eins og steinar sagði, þá er snilld hvað þetta er portable....
og svo kostar þetta töluvert minna en softbox í sömu stærðum
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Des 2007 - 14:15:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SteinarHugi skrifaði:
Ég er að nota svona:
Photek Umbrella - Softlighter II - Does Not Include Silver and Gold Discs - 60"
Hún er 1,5m í þvermál og gefur jafna og fallega birtu.
Softbox skilar jafnari birtu, en yfirleitt finnur maður ekki fyrir muninum. Kosturinn við umbrella box er að þeim má pakka saman á augnabliki. Ég er að nota hana með portable ljósasettinu.


Langar til að prófa þessa með bowens - ef einhver ætlar að slá til og panta látið mig vita svo að við getum sparað smá sendingarkostnað.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 11 Des 2007 - 14:59:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
SteinarHugi skrifaði:
Ég er að nota svona:
Photek Umbrella - Softlighter II - Does Not Include Silver and Gold Discs - 60"
Hún er 1,5m í þvermál og gefur jafna og fallega birtu.
Softbox skilar jafnari birtu, en yfirleitt finnur maður ekki fyrir muninum. Kosturinn við umbrella box er að þeim má pakka saman á augnabliki. Ég er að nota hana með portable ljósasettinu.


Langar til að prófa þessa með bowens - ef einhver ætlar að slá til og panta látið mig vita svo að við getum sparað smá sendingarkostnað.


fæst í beco fyrir ekki svo mikið... held að 1 meters regnhlíf (frekar en80cm) er ekki alveg viss kosti um 6þús kallinn...
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Des 2007 - 15:08:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessi þarna er 1,52 m - kannski ég tékki á þeim í Beco.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 11 Des 2007 - 15:23:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Umbrella box er ágætt, hef notað svona einu sinni á location og var það bara vegna meðfærileika þess, mjög auðvelt að taka það í sundur og setja upp. Eins og hefur komið fram eru þau ódýrari en softbox.

Softbox er stuff sem ég nota mikið. Lýsingin úr þeim er jöfn og ágæt, erfitt að klikka......þó er það alveg hægt Wink Eina hættan við þau finnst mér vera að lýsingin getur stundum verið flöt, kannski er það bara ég Rolling Eyes Sjálfur á ég tvær stærðir, 140x100 og 60x60. Stóra er gott þegar myndaðir eru hópar og börn á fullri ferð Smile Einnig er það mjög gott í low-key body skotum og auðvitað í venjulegum líka. Minna boxið er flott í portretum og ýmsum smærri myndatökum. Einnig er hægt að nota það sem fill light á móti öðru ljósi.

Octabox er flott stöff, sérstaklega í portretum. Þau skila flottri lýsingu, mun kontrastmeiri en softbox finnst mér. Þau eru á svipuðu verðbili og softbox held ég. Svo hefur maður rekist á flott octabox með S-Type hring fyrir Bowens á e-Bay fyrir ekki svo háar upphæðir.

Svo eru náttúrulega líka til regnhlífar í mismunandi stærðum, fínt að nota þannig sem fill light.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group