Sjá spjallþráð - studío :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
studío
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GunniAu


Skráður þann: 05 Des 2007
Innlegg: 9


InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:01:17    Efni innleggs: studío Svara með tilvísun

Komið þið sæl. Mig langar að æfa mig að að taka myndir í studíói og er með ljós en mig vantar að vita hvar get ég keypt ódýra bakgrunn sem ég get hengt upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Mannsi


Skráður þann: 26 Okt 2007
Innlegg: 121
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:12:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ódýrast að kaupa pappírsdúka og nota þá sem bakgrunn... annars er fullt til af sniðugum hugmyndum sem hafa verið hérna í gangi á lmk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
capax


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1054

HASSELBLAD 503CW
InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:13:39    Efni innleggs: Re: studío Svara með tilvísun

GunniAu skrifaði:
Komið þið sæl. Mig langar að æfa mig að að taka myndir í studíói og er með ljós en mig vantar að vita hvar get ég keypt ódýra bakgrunn sem ég get hengt upp.


mér finnst personulega verðin i Beco ekki dyr a bakgrunna 7800 minnir mig a rúllu.

hvernig litaðan bakgrunn ertu ananrs að leita þer að?
_________________
Við höfnum hugmyndinni um hlutleysi Það er ekki okkar að verja eða standa vörð um skoðanir annarra Við segjum það sem við viljum tillitslaust og án umburðarlyndis Við höfnum öllum grunngildum Við skrifum og sköpum eftir eigin gildum reglum og siðferði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HGH


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 1852

Holga 120N
InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:37:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var einmitt að skoða einhverja svona Duni rúllu um daginn. Mér fannst hún bara frekar dýr m.v. að vera einnota.

Hvernig eru svona 7800 kr. Beco bakgrunnar að endast? Er þetta tau eða eitthvað synthetískt?
_________________
NIKON D200 TIL SÖLU - 60.000!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:38:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er bara pappír...
Lastolite seamless paper...
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
GunniAu


Skráður þann: 05 Des 2007
Innlegg: 9


InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:41:23    Efni innleggs: Re: studío Svara með tilvísun

Takk fyrir skjót svör. Ég er bara að leita mér að þessum klassíska lit gráum eins og flestir eru með. Ætli ég kikji ekki bara upp í beco á þá. En hvar er líka hægt að kaupa þessa dúka ef maður kaupir ódýra
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Fanney.


Skráður þann: 01 Ágú 2005
Innlegg: 89
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:47:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svo þarf samt líka að kaupa festingar inní bakgrunninnn sem eru jafndýrar, og stangirnar..

eða er fólk bara að tala um að líma upp á vegg?
_________________
Fanney Sigurgeirsdóttir
msn: fanzelia@hotmail.com
http://www.flickr.com/photos/fanneyy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
GunniAu


Skráður þann: 05 Des 2007
Innlegg: 9


InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:50:30    Efni innleggs: Re: studío Svara með tilvísun

Ég var bara að hugsa mér eitthvað sem ég gæti hent upp og tekið svo niður aftur. En þá þarf maður einmit að vera með stangir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Fanney.


Skráður þann: 01 Ágú 2005
Innlegg: 89
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 22:58:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þá einmitt kostar bakgrunnurinn 8þús, og festingarnar sem fara inn sitthvoru megin kosta eitthvað svipað, svo veit ég ekki með stangirnar..
_________________
Fanney Sigurgeirsdóttir
msn: fanzelia@hotmail.com
http://www.flickr.com/photos/fanneyy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 05 Des 2007 - 23:01:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég spyr eins og fífl, er ekkert vit í því að notast við franskan rennilás? Hafa á veggnum og síðan á bakrunninum?
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
gudrungd


Skráður þann: 29 Nóv 2007
Innlegg: 71
Staðsetning: Reykjavík
Canon 400D
InnleggInnlegg: 06 Des 2007 - 0:00:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var einmitt að spá í þessu með pappírsdúkana. Hef ekki reynslu af þeim sem bakgrunni en hef notað þá á borð.... Cool Þeir eru sem ég hef notað eru ótrúlega þykkir og alls ekki einnota nema það komi blettir. Ég hafði meiri áhyggjur hvort þeir væru nógu stórir. Ef maður hefur eitthvað til að festa í... í mínu tilfelli skápasamstæðu... þá er hægt að fá skítódýrar klemmur til dæmis í verkfæralagernum, bara passa sig að þær séu ekki með göddum. Ekki gott fyrir skápasamstæðuna. Ég keypti dökkblátt velourefni í rúmfatalagernum, á eftir að gera fleiri tilraunir með lýsinguna til að segja hvort það virkar vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
capax


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1054

HASSELBLAD 503CW
InnleggInnlegg: 06 Des 2007 - 0:10:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gudrungd skrifaði:
Ég var einmitt að spá í þessu með pappírsdúkana. Hef ekki reynslu af þeim sem bakgrunni en hef notað þá á borð.... Cool Þeir eru sem ég hef notað eru ótrúlega þykkir og alls ekki einnota nema það komi blettir. Ég hafði meiri áhyggjur hvort þeir væru nógu stórir. Ef maður hefur eitthvað til að festa í... í mínu tilfelli skápasamstæðu... þá er hægt að fá skítódýrar klemmur til dæmis í verkfæralagernum, bara passa sig að þær séu ekki með göddum. Ekki gott fyrir skápasamstæðuna. Ég keypti dökkblátt velourefni í rúmfatalagernum, á eftir að gera fleiri tilraunir með lýsinguna til að segja hvort það virkar vel.


mar dregur pappirsdukin 2 til 3 metra framma golf og hefur fallega beigju i þeim ef þu tekur full body shots og að sjalfsögðu eiðist undirlagið og slitnar og þa skerðu það af og rullar meir af rulluni en ef vel er með farið og hreinlætis að gað geturðu notað hann i nokkur session

það þyðir ekki alveg að hann se einota þvi þetta er rulla fleiri metrar sem þu rullar hægt og rolega af eftir þörfum og ef þu ert bara að taka portrait er engin þörf að rulla honum uta golfið og endist hann þa mun lengur.

litla bletti er hægt að clona ut i raun er hægt að kaupa odyrar klemmur með plasti framan a til að særa ekki dukinn og er ein nog finna ser jarnstöng til að stynga inni hann og hengja hana upp með reipsem þu festir i loftið með storum skrufum með kringlu gata haus sem eru odyrar i husasmiðjuni þetta þarf ekki að vera dyrt
_________________
Við höfnum hugmyndinni um hlutleysi Það er ekki okkar að verja eða standa vörð um skoðanir annarra Við segjum það sem við viljum tillitslaust og án umburðarlyndis Við höfnum öllum grunngildum Við skrifum og sköpum eftir eigin gildum reglum og siðferði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Netscream


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 786

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Des 2007 - 8:49:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

standur fyrir svona pappírs rúllu kostar 23000 kr í beco , ef fólk veit um eitthvað ódýrara, endilega látið mig vita. Er að leita mér að stöndum. er ekki alveg að nenna að fara að smíða mér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÁsdísÝr


Skráður þann: 03 Mar 2006
Innlegg: 289
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 06 Des 2007 - 13:36:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti mér 2 rúllur í Beco um daginn, eina svarta og eina hvíta. Þær kosta 7.990 stykkið. Festingar til að festa í loft kosta ca 10.000 (stöngin með keðju til að draga pappírinn upp og niður) og svo krókarnir í loftið ca 5.000 kall.

Ég lét kallinn minn smíða stöng og króka. Svo tek ég bara í endann á pappanum og rúlla honum út, en til að rúlla honum aftur upp stend ég á stól og sný rúllunni til að rúlla upp á hana aftur (vona að þú skiljir þetta...).
_________________
Ásdís Ýr Aradóttir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Brosandi


Skráður þann: 04 Sep 2006
Innlegg: 1308

Sony A100
InnleggInnlegg: 06 Des 2007 - 13:47:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er beco bakgrunnarnir breiðir og hvað eru duni dúkarninr breiðir ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group