Sjá spjallþráð - Hvaða ljósabúnað á maður að velja? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða ljósabúnað á maður að velja?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 11:37:46    Efni innleggs: Re: Besta lýsingin fyrir peninginn minn Svara með tilvísun

flugumaður skrifaði:
SvavarTrausti skrifaði:
já þú ættir að skammast þín... held þú ættir að biðjast afsökunar!! Laughing

en í alvöru er bestun orð ?


amm.... ég biðst innilega fyrirgefningar og breyti hér með nafni þráðarins.
Bestun=optimization
hámörkun = maximization
lágmörkun = minimization

En hvað veistu um lýsingu?


ekki rassgat... Smile


á þrjú ljós sjálfur, er með 2 bowens espirit 500 og eitt hensel expert pro 500ws, er hamingjusamari með bowens ljósin....
er bara að stíga mín fyrstu skref í þessum studio pælingum.

en ég nota mikið speedlite flöss, er með eitt 580ex og annað 430ex og standa og regnhlífar... já og transmitter, þetta er algjör snilld ef maður vill vera portable...

en svo er náttúrulega þetta strobist dót sniðugt. ég treysti því sem hann David strobist segir og mælir með....
en til hamingju með að vera að velta þessum hlutum fyrir þér... lýsing er eina málið.... Smile

ég er bara ný búin að uppgvöta þetta ljós, í LJÓSmyndun Laughing

en eins og hrannar segir, þá er ótrúlega mikið hægt að gera við eitt ljós og reflector. þannig að kannski er bara sniðugt að versla fullorðið ljós, eitt bowens eða hensel, þau kosta eitthvað um 50þús kallinn. og þá ertu kominn með ágætis byrjun á fínu setti Smile
svo geturu fjárfest í "umbrella box" í staðin fyrir softbox, sambærileg lýsing en mun ódýrari og þægilegri lausn...

en svo ef þú ert að velta fyrir þér hvaða tegund þú átt að fá þér, þá held ég að þetta snúist bara um hvað þú venst á að nota.... boltinn er með fetish fyrir elichrom og einhverjir fyrir hensel og aðrir með bowens....
kostirnir sem ég sé við bowens er að það er mjög vel þjónustað hérna heima (það er td hensel ekki) veit ekki með Eli ljósin, Hjalti?
svo virðist fjöldinn velja bowens sem eykur líkurnar á notuðum aukahlutum og öllu því Smile

en ég hef svo sem ekki hundsvit á þessu, þetta eru bara mínar pælingar.
_________________
Kveðja
Svavar Trausti


Síðast breytt af SvavarTrausti þann 01 Des 2007 - 12:00:02, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Doddi


Skráður þann: 06 Apr 2005
Innlegg: 1238
Staðsetning: Kársnes
AGFA Silette - L Prontor 125 Agnar
InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 11:40:15    Efni innleggs: Re: Besta lýsingin fyrir peninginn minn Svara með tilvísun

flugumaður skrifaði:
SvavarTrausti skrifaði:
já þú ættir að skammast þín... held þú ættir að biðjast afsökunar!! Laughing

en í alvöru er bestun orð ?


amm.... ég biðst innilega fyrirgefningar og breyti hér með nafni þráðarins.
Bestun=optimization
hámörkun = maximization
lágmörkun = minimization

En hvað veistu um lýsingu?


Þú þarf ekkert að skammast þín fyrir orðið bestun. Þetta er vel þekkt í ýmsum iðnaði þar leitast er við að hámarka nýtingu úr efni. Ég hef margoft heyrt heyrt þetta í ýmsum verksmiðjum.

Ég veit samt ekkert um lýsingu.
_________________
betur sjá augu en eyru

http://www.flickr.com/photos/30529007@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 11:41:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nei ekki ef þetta er orð Smile
ég er bara svo vitlaus og hef lítið sinnt námi í gegnum tíðina, þess vegna hefur þetta líklega farið framhjá mér, þeas orðið Very Happy
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 15:38:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í sjálfu sér er bestun órökrétt því hvað er hægt að besta eitthvað oft? Er hugtakið betrun því betra? Twisted Evil
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jth


Skráður þann: 19 Apr 2006
Innlegg: 268
Staðsetning: Garðabær
Sony DSC-H2
InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 15:50:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Strákar strákar, setjið bara upp nytjafall með hliðarskilyrðum (Tekjur!)

og hámarkið nytjarnar með tilliti til ljósabúnaðar og tekna!

Auðleyst með Lagrange falli! Laughing
_________________
Jónas Þór - blitz(at)hive.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
flugumaður


Skráður þann: 06 Júl 2006
Innlegg: 606


InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 16:03:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flugumaður skrifaði:
Og aftur á topic...
hvað vantar mig inn í þennan pakka? Regnhlífarklemmu, er maður að velja eitthvað sérstakt í þeim málum?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HGH


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 1852

Holga 120N
InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 16:08:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég splæsti í Omni frá StoFen.
Kostar lítið og gagnast ágætlega í þessari samsetningu.
_________________
NIKON D200 TIL SÖLU - 60.000!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
flugumaður


Skráður þann: 06 Júl 2006
Innlegg: 606


InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 16:18:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HGH skrifaði:
Ég splæsti í Omni frá StoFen.
Kostar lítið og gagnast ágætlega í þessari samsetningu.

Skil, ég reyndar á svipaða græju á þetta flass dót sem ég er með í dag.Sem virkar ágætlega í close up portraits.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 01 Des 2007 - 17:48:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flugumaður skrifaði:
Og aftur á topic...
hvað vantar mig inn í þennan pakka? Regnhlífarklemmu, er maður að velja eitthvað sérstakt í þeim málum?


Jamm þig vantar umbrella swivel til að geta notað regnhlífina með standinum. Ég keypti eitthvað noname dæmi frá mpex.com sem virkar bara vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group