Sjá spjallþráð - Er Canon EOS-350D málið ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er Canon EOS-350D málið ?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Allan


Skráður þann: 21 Des 2004
Innlegg: 57

Sony Cyber-shot DSC-F828 SLR
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:25:13    Efni innleggs: Er Canon EOS-350D málið ? Svara með tilvísun

Ég er alvarlega að spá í að kaupa mér nýja myndavél. Er Canon EOS-350D málið ? ? allir sem eiga þannig ? eða vita eitthvað um þannig vélar... endilega tjá sig. eða með hverju mælið þið ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:28:07    Efni innleggs: Re: Er Canon EOS-350D málið ? Svara með tilvísun

Allan skrifaði:
Ég er alvarlega að spá í að kaupa mér nýja myndavél. Er Canon EOS-350D málið ? ? allir sem eiga þannig ? eða vita eitthvað um þannig vélar... endilega tjá sig. eða með hverju mælið þið ?


Villtu DSLR? Farðu þá upp í Ormsson og Beco og prófaðu þessar vélar. Það er ágætis byrjun.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Allan


Skráður þann: 21 Des 2004
Innlegg: 57

Sony Cyber-shot DSC-F828 SLR
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:35:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já kanski maður geri það, ég myndi samt nú versla hana í fríhöfninni. en já ég vill DSLR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:37:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei, Canon 1DS MK II er málið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:38:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

lágmark að eiga líka tvær, annað er rugl.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Allan


Skráður þann: 21 Des 2004
Innlegg: 57

Sony Cyber-shot DSC-F828 SLR
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:42:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég ég reyndar bara 100þús kall sko, kostar þessi 1DS mk II svona 700þúsund ? eða hvað ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:45:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allan Wink Nett grín.

350d er ágætasta vél og vel það. Sumum finnst hún of lítil. Farðu í Beco og fáðu að prufa að halda á henni, ef þú fílar hana - keyptu hana.

Ef þér finnst hún of lítil gætirðu skoðað 300d eða 10d, notaðar eða nýjar.

Svo gætirðu skoðað Nikon D70 sem er á svipuðu leveli og 300d(nú verð ég drepinn af Nikon klíkunni).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:45:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir 100 þúsund kall þá er 350D málið Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:45:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nei nei, ekki ef þú rotar einhvern og hleypur í burtu með hana.

Maltinn fær hérmeð verðlaun fyrir það að vera fyndnasti maðurinn á þessari síðu...... Mad

Tékkaðu bara á þessum vélum. 350D er öruglega flott option sem fyrsta dSLR myndavél... Nikon D70 er öruglega ekkert vitlaus heldur.

Fer bara eftir því hvaða system þú villt Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:50:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...og svo gleymdi ég að minnast á að ég mæli alltaf fyrir nýliða að fara í Canon - vinn mér ábyggilega inn top10 sæti á hitlista Nikon klíkunnar en það er bara sannleikurinn að það er mikið auðveldara að útvega sér lánsdót hér heima fyrir Canon heldur en Nikon, og þegar maður er nýbyraður og ráðvilltur þá er gott að geta fengið lánað til að komast að þvi t.d hvaða focal length manni vantar næst.

Ég allavega náði að fá að prufa canon mount linsur frá 17mm og uppí 500mm, sem hefur auðveldað mér mikið að komast að því hvað mig vantar og hvað ég vil - og kem samt hvorki úr fjölskyldu ljósmyndara né ljósmyndaravinahópi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:51:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoðau þessa gaura:
Canon
Olympus
Nikon:

Svo dæmi séu tekin
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:51:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo ég geti sofið í nótt: Ekki versla fyrir mikinn pening á ebay.

Þá er mín samviska hrein, enjoy!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 13:52:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála, eina ástæðan fyrir því að ég fór í canon var það að ég vildi hafa möguleika á að kaupa hluti notaða án þess að hafa of mikið fyrir því.

Annars hefði ég ekki hikað í sekúndu við það að fara í D70 Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Allan


Skráður þann: 21 Des 2004
Innlegg: 57

Sony Cyber-shot DSC-F828 SLR
InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 14:48:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já einmitt eiga svo margir svona.. ég á Sony f828 vél.. ágætis vél en svo takmarkaðir linsumöguleikar. hmm vill einhver kaupa hana ? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 02 Jún 2005 - 14:57:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað eru eiginlega komnir margir þræðir um 350D?
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group