Sjá spjallþráð - Þema 35mm filma :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þema 35mm filma
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 35, 36, 37  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Eggert


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1144
Staðsetning: Kópavogur
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2007 - 22:22:10    Efni innleggs: Þema 35mm filma Svara með tilvísun

Hmm er ekki pláss fyrir 35mm filmuþráð? Ekki það bara?
Og koma so góðir film nördarar!!!
_________________
http://flickr.com/photos/61775442@N00/

Eggert Vébjörnsson


Síðast breytt af Eggert þann 18 Apr 2008 - 16:15:38, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Eggert


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1144
Staðsetning: Kópavogur
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2007 - 22:42:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað enginn búinn að pósta inn á heilum 17 mínútum. Svei ykkur.
Set inn hérna eina sem er tekin á Yashica Minister D. Ilford3200 filma þannig að hún er kannski svolítið grainy. Er núna með 400ISO í vélinni.
Set hana svona stóra inn til að ljóðið sé læsilegra.


_________________
http://flickr.com/photos/61775442@N00/

Eggert Vébjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2007 - 22:45:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun


þetta er líklegt til að hleypa einhverju lífi í þráðinn er það ekki Arrow
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stefthor


Skráður þann: 12 Júl 2007
Innlegg: 264

Canon 350D
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2007 - 22:46:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auðvitað verður einhver að vera með, er búinn að vera að skanna inn gamlar filmur, þetta er tekið 1997:


_________________
Stefán
http://www.flickr.com/photos/stefthor/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2007 - 22:47:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hahaha ekki spurning zeranico.. filmurnar eru að koma sterkar inn, bæði medium formatið og 35mm. gott framtak Eggert. vonandi eiga svo þræðirnir okkar, medium format og þessi 35mm filmu þræðir eftir að lifa löngu og góðu lífi.. koma svo filmunördar.. hendið endilega inn myndum á þessa þemaþræði!!
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2007 - 22:56:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Friðrik Darri sonur minn hress við eldhúsborðið, 13 mánaða gamall. Tekið á Minolta Maxxum 700 á Ilford XP2 Super filmu.


Risessan, tekið á útrunna Fuji superia 400 ASA á Vivitar Ultra Wide and Slim.

_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 12 Nóv 2007 - 23:10:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Yashica Minister D
Ilford Delta 100 skotin á 50.Contax RTS
Ilford Delta 100

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ring


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 1141

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2007 - 23:18:41    Efni innleggs: Svara með tilvísunjú jú... ég vil vera með líka

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2007 - 0:00:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig er það að vera svona hliðrænn í þessum stafræna heimi ? Engir fordómar ?

[Tekur ofan fyrir minnihlutahópnum]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2007 - 0:03:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ah, 35 mm Very Happy
Kannski smá erfitt að velja.

"Lomography" filma einhver... hét bara það, og er 100 asa.


1600 asa fujifilm. Eeeeeeeelska litina hérna.


Kodak BW400CN, 400 asa. Svarthvít filma fyrir c-41 framköllun.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 13 Nóv 2007 - 2:33:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hef ekki tekið neitt af viti á 35mm síðan í vor, en þar áður var það algerlega dominerandi format hjá mér, hérna er eitthvað:


Svo ein fyrir Svarta Pétur Zeranico, aka Old Man Gloom:

_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sindri Svan


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 1227

Sony Cyber Shot
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2007 - 8:47:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:

þetta er líklegt til að hleypa einhverju lífi í þráðinn er það ekki Arrow


Þessi er náttúrulega bara truflað flott!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ring


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 1141

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2007 - 15:48:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Hvernig er það að vera svona hliðrænn í þessum stafræna heimi ? Engir fordómar ?

[Tekur ofan fyrir minnihlutahópnum]fordómar eru auðvitað bara fyrir fýlupúka Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2007 - 16:07:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

iss ég hef alltaf tilheyrt minnihlutahópum einhversskonar svo þetta er ekkert mál Arrow
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Des 2007 - 2:07:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aðeins að hreyfa við þessum þræði Very Happy

Panelinn..eða g mælirinn í yak 52

Þessi er nú bara cropuð í kassa..

Vonum að þessar fari einhverntíman aftur í loftið

Partur af jagúar (hljómsveitinni þ.e.a.s.)

Golli og trommarinn í Jagúar...

_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 35, 36, 37  Næsta
Blaðsíða 1 af 37

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group