Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| SissiSvan
| 
Skráður þann: 20 Mar 2007 Innlegg: 1184 Staðsetning: 105 Ýmsar
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 19:31:39 Efni innleggs: [ÞEMA]... Medium format myndir.. |
|
|
langaði til að stofna þennan þráð fyrir alla þá sem eiga medium format vélar, aðrar en Holgur, leyfa Holgu þræðinum að standa undir nafni, þ.e. bara fyrir HOLGU myndir. Annars var ég að testa Lubitel 2 tvílinsu spegilmyndavél, framleidd á árunum 1955-70 minnir mig í gömlu Sovétríkjunum, notaði ilford XP2 Super 400 svart hvíta filmu... sendi filmuna í framköllun, og skannaði bara hérna heima.. (það útskýrir rykagnirnar sem koma fram á myndunum). skjótið eins og þið viljið, ekkert neikvætt samt um módelið sjálft, maðurinn dressaði sig alveg sérstaklega upp fyrir þetta.
með kisu...
án kisu...
Takk Spr.Elli fyrir módelstarfið.
Eggert, það er rétt, skemmtilegra að sjá vélina sem brúkuð var.. hérna er linkur á vélina sem ég notaði.. http://www.pixbytom.com/lubitel_2_camera.htm _________________ kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Síðast breytt af SissiSvan þann 07 Nóv 2007 - 20:18:54, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Eggert
| 
Skráður þann: 25 Mar 2006 Innlegg: 1144 Staðsetning: Kópavogur Nikon D7000
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 19:58:00 Efni innleggs: |
|
|
Flottur þráður SissiSvan og skemmtilegar myndir. Um að gera að halda filmunni lifandi. Er að fara með 120mm filmu í framköllun sem var tekin á felitu sem var framleidd eh í vestur þýskalandi 1700 og súrkál.
Skelli inn myndum hérna þá.
Annars væri nú gaman þegar menn eru að pósta inn myndum að þeir láti líka fylgja mynd/link á vélina sem var brúkuð. Hef aldrei heyrt minnst á Lubitel 2.
Módelið er geðveikislega kúl því að ég sjálfur er með lopa fetish
 _________________ http://flickr.com/photos/61775442@N00/
Eggert Vébjörnsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Elvar Freyr
| 
Skráður þann: 20 Feb 2007 Innlegg: 666 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 1D Mark II N
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 20:07:08 Efni innleggs: |
|
|
Lopapeysa og ullarbindi er klárlega málið í dag  _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| zeranico
|
Skráður þann: 28 Nóv 2004 Innlegg: 3640
Það sem hendi er næst
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 20:07:45 Efni innleggs: |
|
|
Hér er nýjasta viðbótin við Wallpaper seríuna mína sem má sjá Hér
Þessi og megnið af seríunni er tekið á Rolleiflex og Ilford Delta 100 og hinar tekar á Yashica Mat vél sem gaf upp öndina við upphaf seríunnar ...
Pælingin var svosem aldrei að þetta yrði langtímaverkefni en hvað veit maður svosem......
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SissiSvan
| 
Skráður þann: 20 Mar 2007 Innlegg: 1184 Staðsetning: 105 Ýmsar
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 20:24:00 Efni innleggs: |
|
|
zeranico: þessi wallpaper sería hjá þér er bara mögnuð. Ég hvet þig til að halda þessu áfram.. klárlega frábær sería. _________________ kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Woodstock
| 
Skráður þann: 13 Des 2004 Innlegg: 1214 Staðsetning: Kópavogur Canon EOS 20D
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 20:38:27 Efni innleggs: |
|
|
Yashica, FP4 filma. _________________ www.margrethauks.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hjaltij
| 
Skráður þann: 07 Jan 2005 Innlegg: 413 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 1D Mark II
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 20:52:58 Efni innleggs: |
|
|
Teknar á Hasseblad 501c _________________ Kveðja,
Hjalti |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Heldriver
| 
Skráður þann: 15 Mar 2005 Innlegg: 2810
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 21:47:23 Efni innleggs: |
|
|
pushað uppí, tja svona 50.000 asa
en þetta er uppáhalds medium format myndin mín í augnablikinu _________________ "There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer
http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hag
| 
Skráður þann: 16 Des 2005 Innlegg: 2171 Staðsetning: Kúlalúmpúr Nikon D4
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 21:51:29 Efni innleggs: |
|
|
Hei flottur þráður! ég verð að vera með
Þetta er dóttir mín að fara heim úr leikskólanum á föstudeigi (Heim með töskuna)
Tekin á snildar filmuna XP2 með þessari myndavél
Kv hag _________________ Betur sjá augu en eyru |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| snoop
| 
Skráður þann: 23 Okt 2005 Innlegg: 1340 Staðsetning: Orange County, CA Canon EOS 6D
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 22:27:30 Efni innleggs: |
|
|
Þessi er tekin á fyrstu Yashica Mat-124 vélina sem ég eignaðist, hún dó eftir fyrstu filmuna. Þetta er tekið úti á svölum á Oliver á sólríkum degi.
Þessi er tekin í laugardalnum á Yashica Mat-124 vél númer 2. Ég held að hún lifi ennþá góðu lífi hjá honum Kisa hérna á spjallinu.
 _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Tryptophan
| 
Skráður þann: 23 Apr 2007 Innlegg: 4777 Staðsetning: fjær en capa webcam 2,0mpx
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 22:29:55 Efni innleggs: |
|
|
Tekið á vél sem heitir Ensign Ful-vue. Hún er alveg ferhyrningslaga, og er með tveimur linsum. Í staðinn fyrir spegil er pússuð málm plata. Frekar skemmtileg vél.
Filman er ekki skönnuð, heldur stillti ég WB á svona 2800 k og tók mynd, reyndi síðan að fiffa það til í photoshop.
Kominn með alveg 5 faves á þessa á flickr, haha.
MIG LANGAR Í SKANNA SEM TEKUR MEDIUM FORMAT:( 
Djöfull eru annars margar af þessum myndum hjá ykkur ógeðslega flottar. _________________ kv. W |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SissiSvan
| 
Skráður þann: 20 Mar 2007 Innlegg: 1184 Staðsetning: 105 Ýmsar
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 22:52:32 Efni innleggs: |
|
|
gaman að sjá svona marga sýna þessum þræði áhuga. vonandi á hann eftir að lifa lengur en digital ljósmyndunin!! hahaha lengi lifi filmurnar!! takk fyrir þetta.. þið eruð öll yndisleg!!
 _________________ kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 07 Nóv 2007 - 23:50:43 Efni innleggs: |
|
|
Á slatta að velja úr, hér er smá...
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Eggert
| 
Skráður þann: 25 Mar 2006 Innlegg: 1144 Staðsetning: Kópavogur Nikon D7000
|
|
Innlegg: 12 Nóv 2007 - 20:13:35 Efni innleggs: |
|
|
Guess who.
Tekin á felita sem var framleidd í þýskalandi
[/url]http://www.lumieresenboite.com/collection2.php?l=2&c=Vredeborch_Felica[url]
[/url] _________________ http://flickr.com/photos/61775442@N00/
Eggert Vébjörnsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| zeranico
|
Skráður þann: 28 Nóv 2004 Innlegg: 3640
Það sem hendi er næst
|
|
Innlegg: 12 Nóv 2007 - 20:20:39 Efni innleggs: |
|
|
þarf einhver að fara á klósettið? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|