Sjá spjallþráð - Of fáar myndir í keppnum - hugmyndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Of fáar myndir í keppnum - hugmyndir
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2005 - 21:39:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mun allaveganna gera mitt besta til að taka þátt í keppnum þegar þar að kemur Smile

Held að það muni bara hjálpa mér að læra ef ég reyni sem oftast og fæ bæði neikvæð , jákvæð ,uppbyggjandi og niðurrífandi comment Very Happy

Ég er nú ekki maður til að verða hörundssár en það á bara eftir að koma í ljós hvort ég geti ekki gert eitthvað gott úr þessu Wink

Maður þarf ekki alltaf að keppa til að vinna ... ég lít meira á þetta sem tækifæri til að fá álit og hjálp manna sem vita um hvað þeir eru að tala.
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
huggalitla


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 103


InnleggInnlegg: 15 Jún 2005 - 21:58:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Sammála að það væri sniðgut að senda alltaf út póst fyrir verðlaunakeppnir.
Keppnirnar eru bara jafn spennandi og maður vill hafa þær. Hver keppni gefur einstakt tækifæri til að finna skemmtilega hugmynd til að mynda. Því finnst mér að segja óspennandi keppnir bera bara vott um leti. Wink


Jú, nákvæmlega! Tók einmitt þátt í keppni í skólanum þar sem þemun voru: nekt, loðið og rautt. Já, mjög challenging, en líka ótrúlega gaman að sjá hvað ég get, og reyna að vera frumleg, leyfa ímyndunaraflinu að blómstra!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 16 Jún 2005 - 6:45:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

plastik skrifaði:
ég held líka að menn mættu aðeins passa sig á kommentum. það vill oft vera að þegar menn kommenta á mynd hérna að þá er td

"kannski finnst einhverjum þetta flott en mér finnst þetta ljótt"

þetta er td bara tilgangslaust komment.

held nefnilega að svona komment séu að fæla fólk frá.

persónulega finnst mér að ef fólk getur ekki komið með uppbyggilega gagnrýni þá eigi það bara að sleppa henni


Gott Gott Gott Gott Gott Gott Gott
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 27 Jún 2005 - 14:11:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna koma nokkrar hugmyndir af keppnum til að lokka að nýja ljósmyndara

"Fjölskyldumeðlimir"
"Hreyfð"
"Gæludýr"
"Fjallasýn"
"Mikið að gerast"
"Hallandi sjóndeildarhringur"
"Dót í nærmynd"
"Ég í spegli með myndavélina mína"
"Úr fókus"

og fyrir lengra komna "Custom WB"

Svo mætti blanda þessu saman líka, "Hreyfð" mætti t.d. vera sem forskeyti á hvaða keppni sem er, "Hreyfðir fjölskyldumeðlimir", "Hreyfð Gæludýr" etc. etc. einnig mætti halda keppni þar sem reynt er að sameina sem flest af þessum elementum.. "Hreyfðir fjölskyldumeðlimir úr fókus, haldandi á gæludýrum með hallandi fjallasýn í bakgrunni"
Twisted Evil
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 27 Jún 2005 - 16:43:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri ekki hægt að koma upp einhverju kerfi í kring um þetta komment dæmi allt saman?
Mér finnst helvíti lélegt að fá bara fimm komment þegar 94 gefa myndinni manns einkunn eins og í síðustu keppni.
Ég er til dæmis mikið að spá í af hverju sumir gáfu 1, 2 eða 3 í einkunn en svo aðrir 8, 9 og 10.

Kannski er málið að ef maður gefur minna en fimm eða eitthvað verði maður að segja aðeins frá því af hverju.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 27 Jún 2005 - 17:00:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef verið að pæla í svona "ef undir X þá möst að gefa komment"....en ég er ekkert viss um að það virki. Þeir sem vilja ekki / nenna ekki að kommenta munu annaðhvort a) hætta að kjósa b) gefa þær einkunnir sem ekki krefjast komments c) skrifa bull komment til að komast "framhjá" kerfinu

Erum við eitthvað bættari með þetta?

Eins gæti það verið ágætis regla að ef þú tekur þátt í keppni og vilt þar af leiðandi fá sem flest komment, þá bara gjörir þú svo vel sjálfur og kommentar á allar hinar myndirnar. Þannig ættum við að tryggja 14-30 komment per mynd í hverri keppni(fer eftir fjölda þáttakenda) að lágmarki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 27 Jún 2005 - 17:04:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummih skrifaði:
Hérna koma nokkrar hugmyndir af keppnum til að lokka að nýja ljósmyndara

"Fjölskyldumeðlimir"
"Hreyfð"
"Gæludýr"
"Fjallasýn"
"Mikið að gerast"
"Hallandi sjóndeildarhringur"
"Dót í nærmynd"
"Ég í spegli með myndavélina mína"
"Úr fókus"

og fyrir lengra komna "Custom WB"

Svo mætti blanda þessu saman líka, "Hreyfð" mætti t.d. vera sem forskeyti á hvaða keppni sem er, "Hreyfðir fjölskyldumeðlimir", "Hreyfð Gæludýr" etc. etc. einnig mætti halda keppni þar sem reynt er að sameina sem flest af þessum elementum.. "Hreyfðir fjölskyldumeðlimir úr fókus, haldandi á gæludýrum með hallandi fjallasýn í bakgrunni"
Twisted Evil


Þetta er póstur dagsins!

_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 27 Jún 2005 - 17:18:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Úr fókus" gæti reyndar verið kúl...sérstaklega ef það er krafa að _ekkert_ sé í fókus, ekki bara að ákveðinn hlutur sé skemmtilega úr fókus Wink

Yrði samt varla fjöldakeppni þar sem þetta er frekar specific.

Annars held ég að stjórnendur vefsins þurfi ekki miklar áhyggjur að hafa af þáttökunni...hún sveiflast eins og annað....fólk er í sumarfríi og minna í tölvunni - samt eru í kringum 20 manns að taka þátt í keppnum og í kringum 100 að kjósa(1/3 af DPC voters?)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gauti


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 466
Staðsetning: á uppleið
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Júl 2005 - 23:04:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri líka hægt að reyna að fá fleiri inn á síðuna með því að vekja meiri athygli á henni. Reyna að fá viðtal í blað, við annaðhvort sigurvegara, t.d. Jóhannes, eða kippapönk, enda eru þeir mjög oft í top 5. Eða reyna að fá viðtal við stjórnendur. eða hvort tveggja.
Bara smá breinstorming
_________________
Pétur Gauti *** smugmug *** Buzznet*** Dpchallenge.com *** Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 10 Júl 2005 - 23:14:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Setjum mig í morgunsjónvarpið Smile

snilldar hugmynd Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Júl 2005 - 23:42:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gauti skrifaði:
Það væri líka hægt að reyna að fá fleiri inn á síðuna með því að vekja meiri athygli á henni. Reyna að fá viðtal í blað, við annaðhvort sigurvegara, t.d. Jóhannes, eða kippapönk, enda eru þeir mjög oft í top 5. Eða reyna að fá viðtal við stjórnendur. eða hvort tveggja.
Bara smá breinstorming


Það hafa verið gerðar tilraunir til að koma okkur í Ísland í bítið en ekkert heyrt frá þeim enn þá.

Þá reyndi ég að fá þáttarstjórnanda í Víðsjá á rás1 , sem er þáttur um menningar og listir, að hafa smá umfjöllun um síðuna en þetta fannst honum ekki nægjanleg list eða eitthvað.

Annars held ég að afspurn mann fram að manni sé besta leiðin - spyrið bara Herbalife fólkið. Rolling Eyes
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 0:27:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig væri að senda inn linka á t.d. www.b2.is öðru hvoru? Jóhannes tók t.d. flottar myndir af strandboltanum um daginn. Vefurinn er vinsæll og margir sem skoða þannig að það myndi ekkert saka að senda þangað link öðru hvoru á myndirnar í ljósmyndagagnrýninni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 0:32:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einu sinni setti ég link á tilveruna.is minnir mig og það kom alveg hellingur af fólki að skoða, yfir hundrað allavega. Annars sýnist mér að sirka 3-5 séu að skrá sig á ljósmyndakeppni.is daglega. Vandamálið er náttúrulega að fá fólk til að vera með og virkt.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 0:32:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vita ekki allir af þessum vef sem hafa einhvern ljósmyndaáhuga, allavega allir sem ég þekki, held að þetta breiðist rosalega hratt út á orðsporinu bara.

Annars er náttla bara skemmtilegra að fá sem flesta hingað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 11 Júl 2005 - 0:33:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einn af mínum póstum hérna fór á www.b2.is

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=2566&start=0

Hann fékk yfir 12 þúsund views!

En það getur bæði verið gott og slæmt að fá svona marga hingað inn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group