Sjá spjallþráð - Vélbúnaðurinn þinn eins og er :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vélbúnaðurinn þinn eins og er
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaða tegund er vélin þín
Canon DSLR
68%
 68%  [ 92 ]
Nikon DSLR
15%
 15%  [ 21 ]
Önnur DSLR
8%
 8%  [ 11 ]
Canon p&s
0%
 0%  [ 0 ]
Fuji p&s
0%
 0%  [ 0 ]
Önnur
7%
 7%  [ 10 ]
Samtals atkvæði : 134

Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 0:31:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bigma er alveg svakalega skörp.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 0:41:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er alveg rosalega fanatískur á það sem ég hengi á vélina mína, ákvað fyrir löngu að hengja aldrei neitt drals framan á vélina nema það stæði Canon á því.

Síðar meir hef ég fattað að eina sem ég hef grætt á þessari ákvörðun minni er að ég kaupi mér aldrei almennilegar linsur og hef því ákveðið að gefa Sigma séns, en ekki verður valið mikið léttara við það Shocked

Langar í 300-800mm linsuna sem er á 4500$ hjá BH Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 06 Des 2004 - 9:41:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Ég er alveg rosalega fanatískur á það sem ég hengi á vélina mína, ákvað fyrir löngu að hengja aldrei neitt drals framan á vélina nema það stæði Canon á því.

Síðar meir hef ég fattað að eina sem ég hef grætt á þessari ákvörðun minni er að ég kaupi mér aldrei almennilegar linsur og hef því ákveðið að gefa Sigma séns, en ekki verður valið mikið léttara við það Shocked

Langar í 300-800mm linsuna sem er á 4500$ hjá BH Very Happy


Gott að vita að þú ert að þroskast. Wink
Sigma framleiðir nokkrar vanmetnar linsur, þó svo að meirihlutinn sé í "nógu góðar" flokknum. Ég myndi t.d. skoða EX línuna ef ég væri að pæla í linsum f. Nikon/Canon.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1678
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 10:45:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já.... Maður verður víst að uppljóstra hverra manna maður sé. Þetta er ekki ósvipað og með politíkina, þú verður að vita fyrst hvaða flokk viðkomandi kaust áður en þú getur myndað þér skoðun á honum og hans málefnum.

NIKON D70
Nikon SB-800 (eftir nokkra daga)
Nikkor 18-70mm f/3.5-4.5,
Nikkor 70-210mm f/4-5,6D
Nikkor 50mm f/1.8
B+W 68mm Polarizer
Sandisk Ultra II 2 x 1GB + 2 x 250mb
Lowepro taska
Manfrotto þrífótur og haus.
iMac 800 G4 17" 1GB + Photoshop CS

Jæja.. þá er það frá. Þegi samt þunnu hljóði um hvaða flokk ég kaus síðast Wink .

Cheers, Aðalsteinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 10:54:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji finepix S7000 DZLR
Canon AE-1
50mm
28-80mm
70-210mm
Canon IXUS z-50 APS p&s
Einhver rusl digital p&s frá Genius
Vivitar 550FD flass

Alls konar smotterí; t.d. þrífótur, töskur, filterar, hreinsitæki, cable release..

Svo er auðvitað meiningin að kaupa Canon EOS 20D eða álíka þegar fjármagn eykst. Very Happy
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 11:56:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

canon eos 10d
sigma 100-300 4,5-5,6
canon 24mm 2,8
tamron 28-75 2,8 (er á leiðinni)
vivitar 500mm 8,0 spegillinsa með 2x converter(1000mm)

ógeðslegan þrífót, fullt af filterum

síðan er ég með
konica eitthvað 35ára 35mm

með geðveikri linsu sem er 1,4
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 16:46:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Óskar, Angle finderinn er sjónpípan sem þér finnst æðisleg Smile

Síðast breytt af Völundur þann 20 Jan 2005 - 16:49:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 16:49:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hún er asnaleg....
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 16:58:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon eos 300d
Sigma 28-105mm
Sigma 18-50mm
UV filter (og einhver annar filter)
Batterygrip
þrífótur
Lowprotaska
Remote switch

Held að það sé upptalið og svo er flassið voandi á næstu grösum Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Palli


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 47
Staðsetning: Garðabær
Nikon D70
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 17:17:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rétt eins og AlliHjlem er ég einn af fáum Nikon mönnum hér.
Tæki:

Nikon D70
SB-24 flash
1GB SanDisk Ultra II

Aðallinsur:
70-210mm Nikkor
18-70mm Nikkor
Og heil ógrynni af öðrum linsum
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 17:20:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vélar:
Canon 10D
Canon 50E m/gripi (þyrfti helst líka grip með 10D - einhver að selja?)
Olympus Stylus Epic (mju II) - skörp 35mm f/2.8 linsa og spot meter (sem vantar á 10D)

Linsur:
Canon 24mm f/2.8
Canon 50mm f/1.8
Canon 85mm f/1.8
(Canon 28-80mm f/3.5-5.6 - fylgdi með 50E vélinni og er bara inni í skáp)
12mm extension tube f/macro

Aukadót:
512MB Sandisk Ultra CF-minniskort (allt of lítið)
Remote switch f/50E vélina
Tveir þrífætur (Velbon og Slik), Manfrotto haus (ætla að skipta yfir í Manfrotto þrífót líka bráðlega - miklu betri)
Lowepro Photo Runner taska (nota líka ferðatölvu-bakpokann stundum)
Og loks, Minolta Dual Scan II filmuskanner
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 18:57:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Ég er alveg rosalega fanatískur á það sem ég hengi á vélina mína, ákvað fyrir löngu að hengja aldrei neitt drals framan á vélina nema það stæði Canon á því.

Síðar meir hef ég fattað að eina sem ég hef grætt á þessari ákvörðun minni er að ég kaupi mér aldrei almennilegar linsur og hef því ákveðið að gefa Sigma séns, en ekki verður valið mikið léttara við það Shocked

Langar í 300-800mm linsuna sem er á 4500$ hjá BH Very Happy


Fáðu þér frekar Canon 500F4 IS frá ef þú ert að spá í fuglana. Sigman er u.þ.b. 5.8 kg en Canon er 3.8kg. Það munar rosalega um þessu 2 kg. Síðan efast ég um að sigman sé jafnsnögg að fókusa of canon linsan og það skiptir einnir miklu við fuglamyndatöku. Með 1.4X ertu síðan með 700F5.6 og gæðin eru fín. Að hafa IS er einnig algjör draumur á svona linsu og það nýtist vel bæði þegar notaður er 3-fótur og án hans.
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2012 - 23:40:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með iphone 4s Linktrúður
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2012 - 0:08:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ört minnkandi dótið hjá mér eftir að ég frelsaði mig frá græjufíkn og fór yfir í míkró 4/3.

Olympus E-PL2 með 14-42 linsu, thats it, restin farin eða í sölu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2012 - 8:54:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

iPhone 4s... .þarf ekkert annað Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 3 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group