Sjá spjallþráð - Vélbúnaðurinn þinn eins og er :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vélbúnaðurinn þinn eins og er
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaða tegund er vélin þín
Canon DSLR
68%
 68%  [ 92 ]
Nikon DSLR
15%
 15%  [ 21 ]
Önnur DSLR
8%
 8%  [ 11 ]
Canon p&s
0%
 0%  [ 0 ]
Fuji p&s
0%
 0%  [ 0 ]
Önnur
7%
 7%  [ 10 ]
Samtals atkvæði : 134

Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 21:20:27    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
mér langar ekki að segja á hvað ég get fengið hana..
mun sýna það þegar ég fæ hana í hendurnar...
en það verður eflaust um 40-80% ódýrara en þúrt að tala um. Wink
ef tollurinn nær henni ekki.....


svo veit ég um 2 svona vélar á um 350.000 kr í bretlandi.

en ef mikið vesen þá sett ég bara á vísa rað... Cool


ef þú getur fengið 1Ds MarkII á 350þ í bretlandi fyrir jól þá er ég til.. skrepp bara út að sækja hana og borga á staðnum Smile
gemmér bara link á seljandann !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2004 - 1:38:16    Efni innleggs: Dótið Svara með tilvísun

Tyrkinn notar:

Canon 20D

EF-S 18-55 f/3.5-5.6
EF 50mm f/1.8 II
EF 70-200 f/4 L USM
Kenko Extension tubes
1 GB Sandisk ultra II
2x256 CF kort
2 auka batterí


Canon G3

Manfrotto þrífótur (55CL + Heavy duty ball head) á leiðinni

Vantar 550/580 flass....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 16:52:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með hina margrómuðu 300D vél og ofsalega ánægður með greyið.

Ég er hrikalega fátækur af linsum og hef einungis kit linsuna, 100-300 f/4.5-5.6 og svo 50mm f/1.8

Er að vinna í að fjárfesta í Canon 1d mark II og bigmu þar sem fuglar eru mitt svið og hraði og zoom finnst mér sexy, einnig hef ég verið að spá í 300-700mm sigma linsunni, en eitthvað rúmlega hálf milljón er kannski aðeins of mikið fyrir bara linsuna Shocked

Hef líka spáð í 70-200mm f/2.8 + 2x teleconverter + 1.4x teleconverter, æi þetta er svo flókið eitthvað allt saman, manni langar bara í allt Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 17:56:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Ég er með hina margrómuðu 300D vél og ofsalega ánægður með greyið.

Ég er hrikalega fátækur af linsum og hef einungis kit linsuna, 100-300 f/4.5-5.6 og svo 50mm f/1.8

Er að vinna í að fjárfesta í Canon 1d mark II og bigmu þar sem fuglar eru mitt svið og hraði og zoom finnst mér sexy, einnig hef ég verið að spá í 300-700mm sigma linsunni, en eitthvað rúmlega hálf milljón er kannski aðeins of mikið fyrir bara linsuna Shocked

Hef líka spáð í 70-200mm f/2.8 + 2x teleconverter + 1.4x teleconverter, æi þetta er svo flókið eitthvað allt saman, manni langar bara í allt Winkef þú ert að spá í svona stórri linsu af hverju ekki að kíkja á 400 eða 500mm fastri canon linsu..
kostar hjá BHphoto

Telephoto EF 400mm f/5.6L USM Autofocus Lens Price : $ 1,029.95
Telephoto EF 400mm f/4.0 DO (Diffractive Optics) IS Image Stabilizer USM Autofocus Lens Price : $ 4,949.95
Telephoto EF 400mm f/2.8L IS Image Stabilizer USM Autofocus Price : $ 6,199.95

eða zoomlinsu :
Zoom Telephoto EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS (Image Stabilizer) USM Autofocus Lens Price : $ 1,369.95

ef þú ert sáttur við lítið ljósop þá geturðu fengið ódýra linsu Smile


Síðast breytt af DanSig þann 02 Des 2004 - 18:05:05, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 17:59:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prime linsur eru bara ekki að henta mér, mér finnst zoom sexy eins og ég sagði Wink

Prime linsur gætu hentað mér ef ég ætti fleiri body, en það er svona takmarkað hvað maður er tilbúinn til að burðast með um óbyggðir landsins Wink

Vildi að ég gæti fengið eina linsu, 17 - 1000mm f/2.8 Very Happy Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 18:07:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Prime linsur eru bara ekki að henta mér, mér finnst zoom sexy eins og ég sagði Wink

Prime linsur gætu hentað mér ef ég ætti fleiri body, en það er svona takmarkað hvað maður er tilbúinn til að burðast með um óbyggðir landsins Wink

Vildi að ég gæti fengið eina linsu, 17 - 1000mm f/2.8 Very Happy Very Happy


þú getur örugglega fengið canon til að búa til svoleiðis linsu... kostar sennilega á við eitt ráðhús í hönnunarkostnað Wink

en Zoom Telephoto EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS (Image Stabilizer) USM Autofocus Lens Price : $ 1,369.95 virðist vera fín linsa á lítin pening, og svo bara fá sér 1.4x og 2x converter Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 21:30:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með 100-400 linsunni, hún er alveg þrælskemmtileg (hef oft hlegið með henni Razz )
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:18:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég setti hér inn lista yfir megnið af mínu ljósmyndadóti, en ákvað svo að eyða listanum út þar sem að einhverjir telja þetta líklega bara einhvern montlista, en ætlunin var langt því frá sú að monta mig eitthvað, það kemur aldrei vel út að monta sig af einhverjum græjum, það eru myndirnar sem á að leggja áherslu á.
Ég var bara að setja listann hér inn ef það gagnaðist einhverjum að geta spurt mig út í þá hluti sem ég á, mér sýnist líka margir eiga töluvert verðmeiri græjur hér en ég...

Annars hef ég þetta bara einfalt: á ég Canon stafræna myndavél, Canon linsur o.fl.

Smile


Síðast breytt af Amason þann 20 Jan 2005 - 20:01:44, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:20:26    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

3 blaðsíðna ritgerð Smile
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:21:52    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
3 blaðsíðna ritgerð Smile


Er með þetta listað hjá mér upp á tryggingar að gera og svo er ég með megnið af þessu sértryggt.
(þurfti ekki að slá þetta alveg allt inn núna Wink )
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:22:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon Angle Finder C
Hvað er þetta Question


Edit: never mind, ég veit hvað þetta er, nýtist þetta þér eitthvað miðað við hvað það kostar ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:36:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Canon Angle Finder C
Hvað er þetta Question


Edit: never mind, ég veit hvað þetta er, nýtist þetta þér eitthvað miðað við hvað það kostar ?


Þetta nýtist MÉR mjög vel, ég tek töluvert af myndum í aðstæðum þar sem erfitt reynist að horfa í viewfinderinn, t.d. við macro tökur. Svo þegar ég hef loksins fjárfest í almennilegri macrolinsu mun angle finderinn nýtast mér enn betur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:36:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Malt skrifaði:
Prime linsur eru bara ekki að henta mér, mér finnst zoom sexy eins og ég sagði Wink

Prime linsur gætu hentað mér ef ég ætti fleiri body, en það er svona takmarkað hvað maður er tilbúinn til að burðast með um óbyggðir landsins Wink

Vildi að ég gæti fengið eina linsu, 17 - 1000mm f/2.8 Very Happy Very Happy


þú getur örugglega fengið canon til að búa til svoleiðis linsu... kostar sennilega á við eitt ráðhús í hönnunarkostnað Wink

Mér þykir ólíklegt að hægt sé að framleiða slíka linsu, allavega einhverja sem hægt er að lyfta án þess að nota byggingakrana Very Happy

DanSig skrifaði:

en Zoom Telephoto EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS (Image Stabilizer) USM Autofocus Lens Price : $ 1,369.95 virðist vera fín linsa á lítin pening, og svo bara fá sér 1.4x og 2x converter Smile


Ammm... hef verið að pæla slatta í þessari, en af hverju á ég að velja hana umfram bigmuna sem er talsvert ódýrari og 50-500mm? IS skiptir mig náttlega engu máli í þessum hlutum þar sem ég mun hafa þrífót þegar ég nota svona mikið zoom. Þetta eru alltaf jafn erfiðar pælingar Evil or Very Mad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:57:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Ammm... hef verið að pæla slatta í þessari, en af hverju á ég að velja hana umfram bigmuna sem er talsvert ódýrari og 50-500mm? IS skiptir mig náttlega engu máli í þessum hlutum þar sem ég mun hafa þrífót þegar ég nota svona mikið zoom. Þetta eru alltaf jafn erfiðar pælingar Evil or Very Mad


Það er rétt að Sigma 50-500 er ódýrari, en Canon 100-400 er bjartari og skarpari linsa, á móti hefur þú meira svið í Sigmalinsunni, en eins og þú bendir á, þá er nánast ómögulegt að nota hana öðruvísi en á þrífæti. Þú getur eflaust fundið einhver review á vefnum um þessar linsur, t.d. á www.fredmiranda.com og fleiri stöðum. Það er misjafnt hvað hentar hverjum og einum, það getur vel verið að 50-500 sé sú rétta fyrir þig.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 1:10:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whoa! Er fólk að telja upp allt safnið? Ég taldi nú bara það sem ég nota dags daglega... Razz
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group