Sjá spjallþráð - Norðurljósa ljósmyndun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Norðurljósa ljósmyndun
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kristjan86


Skráður þann: 26 Mar 2006
Innlegg: 375


InnleggInnlegg: 10 Okt 2008 - 21:42:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Langar að sparka þessum þræði aðeins upp... Smile Geggjaður þráður hjá þér.

Smá tips frá mér...

Mjög ánægður með þetta allt fyrir ofan. Ég er að keyra rútu fyrir Kynnisferðir og förum í norðurljósaferðir með túrista á kvöldin þegar spáð er góðum ljósum. Leggjum af stað annaðhvort 21.00 eða 22.00 og erum komin til baka um 1.00 leitið.

Höfum farið á nokkra staði, þó aðalega uppá mosfellsheiði í átt að þingvöllum, svona 10mín keyrsla frá Halldór Laxness safninu, þar er plan, man ekki alveg hvað afleggjarinn þar heitir. Myndirnar sem ég læt hérna með eru teknar þar.

Fórum alveg að Eyrarbakka um daginn. Stundum förum við á Þingvelli líka.

Það er mjög gott að fara á vedur.is og í skýjahuluspánna og sjá hvar er hugsanlega gat á skýjahulunni til að finna gat.

Birtan á fyrr myndinni er af Mosfellsbænum, klónaði einnig út allar stjörnurnar á myndunum, það tók dágóðan tíma:Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Okt 2008 - 22:08:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smile Ég er nú búin að keyra ansi oft framhjá ykkur þarna á þingvallarveginum
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Richter


Skráður þann: 09 Jan 2007
Innlegg: 2151
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2008 - 22:56:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi grein hefur einhvern veginn alltaf farið fram hjá mér.
En allavega, mjög flott og fróðleg grein Smile

Og alveg glæsilegar myndir hjá þér Kristján!

En fyrst að fólk hefur verið að senda "ljósmengunarnorðurljósamyndir" hingað, þá langar mig líka að prófa.

Norðurljós

The city

The beyond

Kveðja Sigurður
_________________
Vinsamlegast athugið það að mitt álit er einróma endurspeglun af áliti alþýðunnar!
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hörður B. Karlsson


Skráður þann: 26 Apr 2007
Innlegg: 849
Staðsetning: Reykjavík / Mosfellsbær
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2008 - 23:31:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Northern Light on Iceland

Tilvitnun:
Canon EOS 40D
Canon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 @ 18mm
ISO: 500
Apeture: f/3.5
Exposure time: 30 sec


Svo bara Noise Ninja!
_________________
Flickr
Vimeo
Canon EOS 7D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Olgeir


Skráður þann: 09 Feb 2006
Innlegg: 3508
Staðsetning: Reykjanesinu

InnleggInnlegg: 11 Okt 2008 - 1:03:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hörður B. Karlsson skrifaði:
Northern Light on Iceland

Tilvitnun:
Canon EOS 40D
Canon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 @ 18mm
ISO: 500
Apeture: f/3.5
Exposure time: 30 sec


Svo bara Noise Ninja!Bara Noise Ninja???


Kveðja Olgeir Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2008 - 1:08:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristjan86 skrifaði:
Langar að sparka þessum þræði aðeins upp... Smile Geggjaður þráður hjá þér.

Smá tips frá mér...

Mjög ánægður með þetta allt fyrir ofan. Ég er að keyra rútu fyrir Kynnisferðir og förum í norðurljósaferðir með túrista á kvöldin þegar spáð er góðum ljósum. Leggjum af stað annaðhvort 21.00 eða 22.00 og erum komin til baka um 1.00 leitið.

Höfum farið á nokkra staði, þó aðalega uppá mosfellsheiði í átt að þingvöllum, svona 10mín keyrsla frá Halldór Laxness safninu, þar er plan, man ekki alveg hvað afleggjarinn þar heitir. Myndirnar sem ég læt hérna með eru teknar þar.

Fórum alveg að Eyrarbakka um daginn. Stundum förum við á Þingvelli líka.

Það er mjög gott að fara á vedur.is og í skýjahuluspánna og sjá hvar er hugsanlega gat á skýjahulunni til að finna gat.

Birtan á fyrr myndinni er af Mosfellsbænum, klónaði einnig út allar stjörnurnar á myndunum, það tók dágóðan tíma:
"Mynd"

"Mynd"


Afhverju að taka út allar stjörnurnar?
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hörður B. Karlsson


Skráður þann: 26 Apr 2007
Innlegg: 849
Staðsetning: Reykjavík / Mosfellsbær
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2008 - 12:52:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Olgeir skrifaði:
Bara Noise Ninja???


Nei reyndar ekki bara noise ninja, átti að orða þetta öðruvísi.
Hendi henni í gegnum noise ninja og magnaði aðeins upp litina á norðurljósunum en ekki mikið, lýsti og skerpti aðeins upp forgrunn. Það er eina vinnslan Very Happy
_________________
Flickr
Vimeo
Canon EOS 7D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristjan86


Skráður þann: 26 Mar 2006
Innlegg: 375


InnleggInnlegg: 12 Okt 2008 - 5:15:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hamarius skrifaði:
Afhverju að taka út allar stjörnurnar?


Því þær voru ljótar og dregnar til, bara orðnar að hálfgerðum línum því ég tók á svo löngum tíma
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
taui


Skráður þann: 13 Ágú 2008
Innlegg: 375
Staðsetning: Reykjavík
1D Mark II-N, 20D og 400D
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 13:46:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott grein hjá þér.

Ég vildi bara benda á síðu hjá einum sem er búinn að taka mikið af svona myndum og er helvíti góðar.

www.flickr.com/photos/gisli_k/

Þar sem hann á heima fyrir norðan er oftar en ekki minni ljósmengun og auðveldara að ná góðum myndum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Richter


Skráður þann: 09 Jan 2007
Innlegg: 2151
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 13:52:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

taui skrifaði:
Flott grein hjá þér.

Ég vildi bara benda á síðu hjá einum sem er búinn að taka mikið af svona myndum og er helvíti góðar.

www.flickr.com/photos/gisli_k/

Þar sem hann á heima fyrir norðan er oftar en ekki minni ljósmengun og auðveldara að ná góðum myndum.


Einhversstaðar hef ég nú verið að sjá myndir frá þessum.

Alltaf gaman af norðurljósum Wink
_________________
Vinsamlegast athugið það að mitt álit er einróma endurspeglun af áliti alþýðunnar!
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
photo_nerd


Skráður þann: 23 Mar 2008
Innlegg: 31

Canon
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 14:40:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða umfram eiginleika hefur það að taka mynd í RAW. Ég hef nokkrum sinnum prófað RAW en sé enga breytingu frá því og jpg. Ég er reyndar með canon g9 vél, heldurðu að ´hún ráði við norðurljósin ??

p.s. góð grein hjá þér
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 15:16:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristjan86 skrifaði:
Langar að sparka þessum þræði aðeins upp... Smile Geggjaður þráður hjá þér.

Smá tips frá mér...

Mjög ánægður með þetta allt fyrir ofan. Ég er að keyra rútu fyrir Kynnisferðir og förum í norðurljósaferðir með túrista á kvöldin þegar spáð er góðum ljósum. Leggjum af stað annaðhvort 21.00 eða 22.00 og erum komin til baka um 1.00 leitið.

Höfum farið á nokkra staði, þó aðalega uppá mosfellsheiði í átt að þingvöllum, svona 10mín keyrsla frá Halldór Laxness safninu, þar er plan, man ekki alveg hvað afleggjarinn þar heitir. Myndirnar sem ég læt hérna með eru teknar þar.

Fórum alveg að Eyrarbakka um daginn. Stundum förum við á Þingvelli líka.

Það er mjög gott að fara á vedur.is og í skýjahuluspánna og sjá hvar er hugsanlega gat á skýjahulunni til að finna gat.

Birtan á fyrr myndinni er af Mosfellsbænum, klónaði einnig út allar stjörnurnar á myndunum, það tók dágóðan tíma:

Hvernig les maður útúr svona skýjahuluspám?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 15:18:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

photo_nerd skrifaði:
Hvaða umfram eiginleika hefur það að taka mynd í RAW. Ég hef nokkrum sinnum prófað RAW en sé enga breytingu frá því og jpg. Ég er reyndar með canon g9 vél, heldurðu að ´hún ráði við norðurljósin ??


RAW skráin er með mikið meiri litadýpt ef svo má að orði komast.
RAW skrár eru oft 12bita eða 14 bita. (Jafnvel meira)
Hins vegar er JPG 8 bita skrá. Það er bara hægt að gera meira með
RAW skránna þar sem meira af upplýsingum eru í henni.
Hins vegar til að skoða skrána þá er henni alltaf varpað í 8 bita
til þess að styrikerfið og skjárinn þinn geti birt hana.

G9 getur örugglega náð norðurljósamyndum.
Það þarf í sjálfu sér ekkert sérstakan búnað, en bjartari linsur og
góður sensor í vél hjálpa samt mikið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 15:23:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BjarniBr skrifaði:

Hvernig les maður útúr svona skýjahuluspám?


skoðaðu http://vedur.is/vedur/spar/skyjahula/
Ég held að þetta skýrir sig að mestu sjálft.
Því dekkra meira skýjað.

Getur verið gott að skoða gervitunglamyndir líka
http://vedur.is/vedur/athuganir/vedurtungl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 15:25:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie skrifaði:
BjarniBr skrifaði:

Hvernig les maður útúr svona skýjahuluspám?


skoðaðu http://vedur.is/vedur/spar/skyjahula/
Ég held að þetta skýrir sig að mestu sjálft.
Því dekkra meira skýjað.

Getur verið gott að skoða gervitunglamyndir líka
http://vedur.is/vedur/athuganir/vedurtungl


Ég var búinn að skoða þetta og þetta skýrðis sig eiginlega ekkert sjálft...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group