Sjá spjallþráð - Lundinn er ljúfastur fugla :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lundinn er ljúfastur fugla
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, ... 13, 14, 15  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2007 - 19:10:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun


Er þessi mynd góð eða bara SÆMILEG?
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2007 - 19:21:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er ekki að grínast með það en þú ert að afsanna þá kenningu sem var soldið föst í höfðinu á mér að allt sem kemur úr Olympus E-500 og vinum hennar væri eitt mesta drasl á jarðríki.

Er þetta ekki örugglega tekið á hana annars?

Rosalega skemtilegar og tærar myndir alltsaman. Virkilega vel útpæld myndbygging og svona. Geggjað bara!
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2007 - 19:38:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir Bolti,já þetta er tekið á Olympus E-500.

Merkilegt að það er líka fast í höfðinu á mér að Olympus sé ekki góðar vélar.
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2007 - 20:03:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er glæsilegur prófastur Sigasi.
Kv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 9:10:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Nilli Cool
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Oki


Skráður þann: 17 Apr 2005
Innlegg: 80

Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 10:51:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finnst þessi mynd mjög góð. Hefði þó viljað sjá fuglinn aðeins neðar í myndrammanum þ.e. meira pláss ofan við fuglin heldur en er fyrir neðan. Finnst hann leita svolítið útúr myndinni með þessari "klippingu".
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 12:19:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Ég er ekki að grínast með það en þú ert að afsanna þá kenningu sem var soldið föst í höfðinu á mér að allt sem kemur úr Olympus E-500 og vinum hennar væri eitt mesta drasl á jarðríki.


Haha, þetta er jú án efa eitthvað sem þú getur tekið sem hrósi...

En já, stórskemmtilegar myndir þarna innan um...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 12:52:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lítur kanski út fyrir að vera spark í pungin, en þetta er actually hrós... Laughing

Segja svo að ég sé alltaf leiðinlegur... ha?! Ha! HA! Laughing
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 13:05:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri gaman að vita hvaða linsu þú notar á lundann. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 15:33:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey þessi er nú bara nokkuð góð...mikið stolt í þessum lunda Wink

Hressir litir líka.

Eina sem ég get sett út á er að það vantar örlítið upp á skerpuna....engu að síður, klassa mynd.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 19:13:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:
Bolti skrifaði:
Ég er ekki að grínast með það en þú ert að afsanna þá kenningu sem var soldið föst í höfðinu á mér að allt sem kemur úr Olympus E-500 og vinum hennar væri eitt mesta drasl á jarðríki.


Haha, þetta er jú án efa eitthvað sem þú getur tekið sem hrósi...

En já, stórskemmtilegar myndir þarna innan um...


Ég tók þessu sem hrósi frá Bolta,enda kemur maðurinn til dyranna eins og hann er klæddur.Gott Gott
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 19:16:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Það væri gaman að vita hvaða linsu þú notar á lundann. Smile

Ég nota 50-200 Olympus linsu.
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2007 - 19:58:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigasi skrifaði:
kgs skrifaði:
Það væri gaman að vita hvaða linsu þú notar á lundann. Smile

Ég nota 50-200 Olympus linsu.

Greinilega þrusugóð linsa, skörp og fínn contrast.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 17 Nóv 2007 - 0:34:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigasi skrifaði:

Er þessi mynd góð eða bara SÆMILEG?

Hún er lítið meira en sæmileg, ef mér leyfist að vera hreinskilinn?

Umhverfið er sérstaklega óaðlaðandi, sérdeilis þá drittaumarnir. Stelling fuglsins er furðuleg (svipurinn asnalegur), mynduppbyggingin er lök og auga lundans er ekki skarpt. Það þarf meira en að viðfangsefnið fylli út í rammann til að fuglamynd sé "glæsileg".

Það er hins vegar frábært hvað öllum finnst þetta frábær mynd. Það sýnir bara enn og aftur að ég hef ekki hundsvit á fuglaljósmyndun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2007 - 20:21:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rusticolus skrifaði:
sigasi skrifaði:

Er þessi mynd góð eða bara SÆMILEG?

Hún er lítið meira en sæmileg, ef mér leyfist að vera hreinskilinn?

Umhverfið er sérstaklega óaðlaðandi, sérdeilis þá drittaumarnir. Stelling fuglsins er furðuleg (svipurinn asnalegur), mynduppbyggingin er lök og auga lundans er ekki skarpt. Það þarf meira en að viðfangsefnið fylli út í rammann til að fuglamynd sé "glæsileg".

Það er hins vegar frábært hvað öllum finnst þetta frábær mynd. Það sýnir bara enn og aftur að ég hef ekki hundsvit á fuglaljósmyndun.


Takk fyrir Daníel,já þú mátt sko vera hreinskilinn það er einmitt kostur góðra manna að segja það sem þeir meina.
Ég held samt að Bolti,Nilli og allir hinir hafi ekki talað um frábæra mynd,bara þokkalega eða góða miðað við úr hvaða myndavél hún kom.

Gaman væri ef þú gætir sýnt mér Lundamynd frá þér þannig að ég viti hvernig á að bera sig að.
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, ... 13, 14, 15  Næsta
Blaðsíða 2 af 15

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group