Sjá spjallþráð - 500mm Macro linsa :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
500mm Macro linsa
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 16 Des 2004 - 23:17:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvernig í ósköpunum náðirðu að taka á einum þúsundasta innandyra???
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Des 2004 - 23:30:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
hvernig í ósköpunum náðirðu að taka á einum þúsundasta innandyra???


2x 1500W Halogen kastarar að lýsa upp objectið.. of bjart til að horfa á það án sólgleraugna Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Palli


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 47
Staðsetning: Garðabær
Nikon D70
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 0:13:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er einmitt með Nikon 500mm speglalinsu. Veit ekki til að hún sé macro samt. Virkar ágætlega í einmitt það að taka myndir af tunglinu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 13:56:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara að gamni, en þá eru speglalinsur alltaf manual focus, líklega vegna þess að þær eru alltaf með föstu f8-11 ljósopi. Vonlaust fyrir autofocus.
Ég er smá veikur fyrir 600mm Sigma spegli. Fær ágætis dóma á photographyreview.com og er undir $400 ný.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 14:03:32    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

ég hef rekist á það að sumir noti slr linsu öfuga á vélinna hjá sér og fái þannig út macro Shocked

man ekki hvort notað var svo 1-4x macro filter
eða hvort bara plain 200-400mm slr linsa öfugt sett á vélinna
og hvort til þess hefði þurft einhverskonar adapter hring.....

skal pósta einnum link um það þegar ég kem úr vinnu...

Shocked
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 14:07:15    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
ég hef rekist á það að sumir noti slr linsu öfuga á vélinna hjá sér og fái þannig út macro Shocked

man ekki hvort notað var svo 1-4x macro filter
eða hvort bara plain 200-400mm slr linsa öfugt sett á vélinna
og hvort til þess hefði þurft einhverskonar adapter hring.....

skal pósta einnum link um það þegar ég kem úr vinnu...

Shocked

Ég hef gert það, setti 50mm linsu öfuga á gömlu SLR vélina, virkar fínt.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 14:08:38    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

gott dæmi :

http://www.sonycams.com/forum/showpost.php?p=18415&postcount=12
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 18 Des 2004 - 22:59:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef gert þetta nokkrum sinnum, hefur bara reynst mér vonlaust að nota þetta að einhverju viti þar sem DOF er svo lítið.

Notaði 100-300mm linsuna og 50mm 1.8 framan á hana.

Tók svona myndir af einhverri pínulítilli flugu, hún var svo lítil að maður var heillengi að finna hana á borðinu þegar maður leit af henni, samt náði ég bara að focus-a hausinn á henni, allur búkurinn var OOF Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group