Sjá spjallþráð - Módel skráning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Módel skráning
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 9:11:38    Efni innleggs: Módel skráning Svara með tilvísun

Ég sé fyrirmér einfalt skráningakerfi þar sem stelpur og strákar sem hafa áhuga á að sitja fyrir á myndum, gegn værgri eða engri þóknun geta skráð sig sem áhugasama í myndatöku, í keppnum hér eða önnur verkefni.

Örugglega einhverjir sem eru að safna í möppur og eihverjir aðrir sem geta hjálpð þeim við það.

Er þetta fráleit hugmynd?
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 9:34:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alls ekki Smile

Öruglega hellingur af fólki sem er til í þetta...
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 9:37:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit um nokkra sem vilja fá suma hér inni til þess að mynda sig.
Ég held að einnig gæt skapast hálfgerður markaður, þ.e. ef einhver utanaðkomandi vantar að láta mynda einhvern viðburð þá geti hann leitað hingað.

En...
Þá er spurningin hvort faglærðir ljósmyndarar séu ánægðir með slíkt. ég sem lærður iðnaðarmaður yrði ekki per hrifinn ef að menn væru að bjóða ódýrara en ég með enga menntun í faginu.

En...
Módel hugmyndin er brill.
Fullt af fólki þarna úti sem vantar fólk til þess að mynda sig sem og aðrir sem vantar að mynda aðra.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 9:57:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri gaman að sjá hvað það eru margir hérna sem hafa áhuga á svona hugmynd.

s.s. Að fá módel hérna inni. Pro bónó á báða parta að sjálfsögðu nema að annað sé gert grein fyrir milli þeirra sem eru að þessu.

Alls ekki vitlaus hugmynd og þetta getur gefið mörgum módelum góða möguleika á því að safna í fína möppu Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 9:57:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

neee, er nokkuð verið að tala um að þetta sé borgað?

er þetta ekki bara gagnkvæmum greiði og æfing í mismunandi fögum?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 11:30:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fer það ekki alveg bara milli þeirra sem eru að skiptast á þessari þjónustu?

Voða lítið sem við getum gert til að stjórna því, en markmiðið með þessu er að sjálfsögðu að hafa þetta frítt fyrir báða aðila Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 12:41:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
neee, er nokkuð verið að tala um að þetta sé borgað?

er þetta ekki bara gagnkvæmum greiði og æfing í mismunandi fögum?


einmitt það sem að ég sagði við vændiskonuna í amsterdam!
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 12:42:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali skrifaði:
Ég veit um nokkra sem vilja fá suma hér inni til þess að mynda sig.


Nauhhh heyrðu, kallinn er með þetta á hreinu, það þarf ekkert svona skráningardóterí, smali verður bara umboðsmaður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 12:50:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það verður komin skráning fyrir módel fyrir næsta sumar annars bíð ég í grillpartý og ljósmyndakeppni um bestu grillpartýmyndina..
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 17:19:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig vantar oft módel. Þá helst bara til að standa einhverstaðar út á túni eða inn í rammanaum. Þarf ekki að vera háklassa bjúdí má líta út hvernig sem er.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 19:10:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
smali skrifaði:
Ég veit um nokkra sem vilja fá suma hér inni til þess að mynda sig.


Nauhhh heyrðu, kallinn er með þetta á hreinu, það þarf ekkert svona skráningardóterí, smali verður bara umboðsmaður.


johannes skrifaði:
Mig vantar oft módel. Þá helst bara til að standa einhverstaðar út á túni eða inn í rammanaum. Þarf ekki að vera háklassa bjúdí má líta út hvernig sem er.


Sem nýráðinn umboðsmaður þá er ég tilbúinn að láta þig fá Óskar í þetta verkefni hjá þér Jóhannes, þar sem ég sé að hann uppfylli framsett skylirði.

Bahahah Cool
_________________


Síðast breytt af smali þann 24 Maí 2005 - 22:30:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 19:13:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali skrifaði:
oskar skrifaði:
smali skrifaði:
Ég veit um nokkra sem vilja fá suma hér inni til þess að mynda sig.


Nauhhh heyrðu, kallinn er með þetta á hreinu, það þarf ekkert svona skráningardóterí, smali verður bara umboðsmaður.


johannes skrifaði:
Mig vantar oft módel. Þá helst bara til að standa einhverstaðar út á túni eða inn í rammanaum. Þarf ekki að vera háklassa bjúdí má líta út hvernig sem er.


Sem nýráðinn umboðsmaður þá er ég tilbúinn að láta þig fá Óskar í þetta verkefni hjá þér Jónas þar sem ég sé að hann uppfylli framsett skylirði.

Bahahah Cool


Hey - þetta var nú fyrir neðan beltisstað, ég var í annarlegu ástandi og þú edrú leigubílstjóri síðast þegar við sáumst Rolling Eyes

Annars ættu allir ljósmyndarar að vilja fara með Jóhannesi til að geta lært eitthvað af honum um leið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 19:18:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jaaa
mér lýst svakalega vel á þessa model hugmynd.
Hvernig hana skal framkvæma verða menn að setjast niður og ræða.
umhverfið þarf að vera einfallt.
Það þarf að vera hægt að gefa modelum stjönur og þessháttar.
Merkja inná hvaða ljósmyndarar hafa fengið að brúka modelið til þess að geta leitað af meðmælum sem og myndir af modelinu.

Model geta nefnilega verið myndarlega ljót og falleg.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 19:58:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sissi skrifaði:
Ég sé fyrirmér einfalt skráningakerfi þar sem stelpur og strákar sem hafa áhuga á að sitja fyrir á myndum, gegn værgri eða engri þóknun geta skráð sig sem áhugasama í myndatöku, í keppnum hér eða önnur verkefni.

Örugglega einhverjir sem eru að safna í möppur og eihverjir aðrir sem geta hjálpð þeim við það.

Er þetta fráleit hugmynd?


Ég er langt á undan ykkur í þessum pælingum.....


ég hef verið það sniðugur að koma mér upp lista af modelum sem vantar verkefni ásamt því vilja alveg sitja fyrir. þá er ég að tala um frítt líka bara jafnvel til að fá myndir í portfolióið sitt ásamt að auðlast reynslu og eða hreinni skemmtun/sjálfsdáunn/egói Rolling Eyes

Eini sem hefur nýtt sér þá þjónustu mína er hún Heiða okkar hérna...
og tekið að sér að fá nokkrar að láni af listanum og myndað.

t.d þessi hérna : Helga
Mynd tekinn af Heiðu Helgadóttir

Því miður er lsitinn ekki orðin puplic og heldur ekki fullbúinn og hef ekki leyfi til að birta hann en get flett í gegnum hann eins og ég þarf.

Getuð alveg sent mér PM ef ykkur vantar einhverjar.

Eina sem taka fram er :
Verkefnið : Sem sagt hvernig myndataka þetta er og hvers krefst hún af modelinu. Og hvort það sé Borgað eða ekki fyrir að sitja fyrir.
Staðsetning : Góða lýsingu á staðsetningu (rvk ? keflavík ? uppá heiði ?)
Tími og dagur : Sumar eru nú með vinnu og komast ekkert alltaf.....

og að lokum smá lýsingu hvernig modelið skal vera:
hentugur aldur.... 17 ára ? 28 ára ?
og kannski eitthvað sem gæti skipt máli..... hárlitur sem dæmi ....ef það er big deal even.

allt mjög flexible annars.
er voða fljótur að filtera þetta niður í það sem gæti hentað ykkur.

Cool

Peace....
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 24 Maí 2005 - 20:25:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er alveg mergjuð hugmynd og ég var að hugsa að eitthvað svona þyrfti að vera til um daginn. Ég myndi vilja hafa þetta gagnvirkt. Svona grunn sem bæði módel og ljósmyndari þyrftu að skrá sig í. Aðalega til að forðast það að einhverjir perra ljósmyndarar út í bæ væru að panta módel. Svo gætu bæði módelið og ljósmyndarinn verið með portifol á vefnum. Sumir gætu verið bæði módel og ljósmyndarar þess vegna. Svo auðvita gagnvirk einkunar gjöf og umsögn, stjörnur eða eitthvað.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group