Sjá spjallþráð - [Þema] Ford fyrirsætukeppnin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Þema] Ford fyrirsætukeppnin
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Netscream


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 786

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 13:48:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rán skrifaði:
Embarassed Rán gleymdi að senda inn mynd.

Ef það hefði leynst eithvað birtingarhæft í þessu... Dunno

Manni hlakkar alltaf til að sjá myndir eftir þig, svo endilega skjóttu Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 14:12:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var frekar þröngt í Iðnó og ekki alveg nóg pláss til að athafna sig, áhorfendur urðu fleiri en áætlað var og voru inn á svæði sem var ætlað fyrir ljósmyndarana.
Ég t.d. treysti mér ekki til að skipta um linsu þar sem ég staðsetti mig.

En það er svo annað mál að fara bera saman áhugaljósmyndara sem eru jafn vel að stíga sín fyrstu skref við þá sem eru að fá borgað fyrir störfín og komir með haldgóða reynslu.
Þessi atburður snýst meira um að gefa fólki reynslu, hitta aðra áhugaljósmyndara og hafa gaman en að fá út 100% myndir frá öllum
Aðstæður í Iðnó - lýsing og fleira voru ekki þrær auðveldustu.
Að koma með svona niðurrífandi athugasemdir sem eru með öllu óþarfar.

Ef þþetta er svona lélegt þá ætti að vera auðvelt að renna yfir þessar örfáu myndir í keppninni og skrifa um það sem mætti betur fara.

Skil alveg hverju óskar var að reyna að koma til skila á frekar óheppilegan máta. ...hefði kannski verið nær að dásama hve það er flott að hafa með í rammanum svona glæsilega vegg og skraut eins og er í Iðnó og segja að það hefði mátt sjást í fleiri myndum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 14:18:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EF ég á eitthvað að útskýra orð mín nánar, þá finnst mér bara myndin hans Harðar bera gjörsamlega höfuð og herðar yfir allt annað sem ég hef séð frá sýningunni, ekki bara á þessum vef meira að segja.

Ef einhver vill taka þessu rosalega neikvætt eða niðrandi þá má hinn sami það bara, en það er enginn minni maður að því að falla í skuggann á Herði, það er alveg á hreinu.
Endilega samt ekki leggja mér orð í munn með hvað ég er að reyna að segja Siggi. Ef ég á að fara út í það hörðum orðum þá átti ég sennilega við að hann er með einu söluhæfu myndina þaðan. En ég er samt á engann hátt að segja að ég gæti hafa gert betur, veit vel að það eru allir sammála um erfiðar aðstæður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Eyberg
Bifreiðastjóri


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 767
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 14:35:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Ef þetta er svona lélegt þá ætti að vera auðvelt að renna yfir þessar örfáu myndir í keppninni og skrifa um það sem mætti betur fara.


Sammála sje
Endilega rífið þessar myndir í ykkur og skrifið hvað má gera betur og hvað er helst að þessum myndum!
_________________
Kveðja Eyberg
-----------------
www.flickr.com
www.redbubble.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 14:38:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eyberg skrifaði:
sje skrifaði:
Ef þetta er svona lélegt þá ætti að vera auðvelt að renna yfir þessar örfáu myndir í keppninni og skrifa um það sem mætti betur fara.


Sammála sje
Endilega rífið þessar myndir í ykkur og skrifið hvað má gera betur og hvað er helst að þessum myndum!


Hehe, þá fyrst fara allir að gráta Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Eyberg
Bifreiðastjóri


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 767
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 14:40:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Eyberg skrifaði:
sje skrifaði:
Ef þetta er svona lélegt þá ætti að vera auðvelt að renna yfir þessar örfáu myndir í keppninni og skrifa um það sem mætti betur fara.


Sammála sje
Endilega rífið þessar myndir í ykkur og skrifið hvað má gera betur og hvað er helst að þessum myndum!


Hehe, þá fyrst fara allir að gráta Wink


Very Happy
Svona nú Óskar vertu nú svo góður að fara yfir þessar myndir!
_________________
Kveðja Eyberg
-----------------
www.flickr.com
www.redbubble.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 14:57:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Netscream skrifaði:
SvavarTrausti skrifaði:
Ég ætla að vera sammála fýlupúkunum... finnst útkoman frekar döpur í flestum tilfellum. Ég td klúðraði þessu algjörlega og fæst af mínum skotum eru birtingarhæf.
en það sem skiptir máli er að menn lærðu af þessu.
Ég lærði amk helling og verð betur í stakk búinn næst þegar ég mynda við svona aðstæður.

aðstæður voru líka frekar slæmar, fyrir það fyrsta alltof margir nördar að mynda. og svo fannst mér lýsingin í salnum erfið... en það er kannski bara af því að ég er AMATÖR! Cool


Og munurinn á þér og hinum nördunum er ??
Og ert þú ekki fýlupoki líka vegna orðalags þíns ??
Lífið er happadrætti og ég tek þátt í því eins og orðað var af nokkrum góðum mönnum.
Ég hefði sjálfur viljað vera þarna, reynslunar vegna Wink


Ég get ekki séð og hef ekki sagt að það sé neinn munur á mér og hinum nördunum.
og jú ég gerði mig að fýlupúka með kommentinu mínu.... Smile
eins og ég segi, þá lærðum við af þessu, það er það sem skiptir máli ekki satt?
auk þess var þetta skemmtilegt, skemmtilegur hópur sem hittist þarna!
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 15:00:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

cooly skrifaði:

Hérna er svo ein af vinningshafanum.


En svona án þess að vera eitthvað leiðinlegur en þá bara verð ég að spyrja.. Er þetta í alvörunni sigurvegarinn ??
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Netscream


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 786

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 01 Okt 2007 - 15:16:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ingibergur skrifaði:
cooly skrifaði:

Hérna er svo ein af vinningshafanum.


En svona án þess að vera eitthvað leiðinlegur en þá bara verð ég að spyrja.. Er þetta í alvörunni sigurvegarinn ??


Svona svo ég sé líka með þér í að spyrja sömu spurningu , en síðan er önnu spurning, þetta snýst ekki eingöngu um útlit stúlknanna heldur líka líkamsburð og ýmsl. annað.

SvavarTrausti skrifaði:
Netscream skrifaði:
SvavarTrausti skrifaði:
Ég ætla að vera sammála fýlupúkunum... finnst útkoman frekar döpur í flestum tilfellum. Ég td klúðraði þessu algjörlega og fæst af mínum skotum eru birtingarhæf.
en það sem skiptir máli er að menn lærðu af þessu.
Ég lærði amk helling og verð betur í stakk búinn næst þegar ég mynda við svona aðstæður.

aðstæður voru líka frekar slæmar, fyrir það fyrsta alltof margir nördar að mynda. og svo fannst mér lýsingin í salnum erfið... en það er kannski bara af því að ég er AMATÖR! Cool


Og munurinn á þér og hinum nördunum er ??
Og ert þú ekki fýlupoki líka vegna orðalags þíns ??
Lífið er happadrætti og ég tek þátt í því eins og orðað var af nokkrum góðum mönnum.
Ég hefði sjálfur viljað vera þarna, reynslunar vegna Wink


Ég get ekki séð og hef ekki sagt að það sé neinn munur á mér og hinum nördunum.
og jú ég gerði mig að fýlupúka með kommentinu mínu.... Smile
eins og ég segi, þá lærðum við af þessu, það er það sem skiptir máli ekki satt?
auk þess var þetta skemmtilegt, skemmtilegur hópur sem hittist þarna!


Það er rétt að maður lærir af mistökum , sínum og annarra Wink
Einnig hefur mér fundist hópurinn sem fer sífellt stækkandi hérna mjög skemmtilegur og áhugaverður, allavega það sem ég hef hitt online, voða fáir sem ég hef hitt "Real Life" en þeir hafa allir verið með endæmum skemmtilegir Smile
Og gerði ég mig líka sekan þarna um fýlupoka'skap og annað með þessu.
Eina sem mér er farið að leiðast með þennan vef er að það virðist alltaf koma svona smá fýla / vont skap í suma notendur stundum og virðist fólk þá orða ýmsa hluti með mun óskemmtilegri hætti en það gæti annars.

En það er bara það sem mér finnst.
Kv. Hlynur Hansen.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zorglob
Súper-uppsetjari


Skráður þann: 20 Júl 2005
Innlegg: 299
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 350D
InnleggInnlegg: 02 Okt 2007 - 15:07:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það væri flott ef við tækjum saman hvað við lærðum af þessu svo hægt sé að beita því næst ef/þegar við fáum sama eða samskonar tækifæri. Gætum í raun í sameiningu búið til tutorial fyrir þá sem vilja taka myndir á svona atburði.

Nokkrir puntkar sem ég hef tekið eftir í umræðunni:
of mikið af andlitsmyndum
umhverfi sést ekki
aðstaða ljósmyndara
lýsing á staðnum
lýsing ljósmyndara
ljósop
mono-, tripod

Hvað segið þið?
_________________
þannig er nú það | http://www.flickr.com/photos/mrzorglob/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 02 Okt 2007 - 15:15:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HRAÐASTILLING
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zorglob
Súper-uppsetjari


Skráður þann: 20 Júl 2005
Innlegg: 299
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 350D
InnleggInnlegg: 02 Okt 2007 - 15:23:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigth, viltu skrifa smá lýsingu t.d. á því hvernig þú tókst þínar myndir. Ég veit að sumir kjósa að láta bakgrunninn hverfa og aðrir vilja hafa hann skýrann eða jafnvel bæði. Myndirnar þínar voru mjög skýrar og sýndu vel hreyfingu módelanna og það væri gaman að fá smá lýsingu frá þér. Þú varst reyndar búin að segja aðeins frá því fyrr en ef þú gætir bætt við það væri það mjög gott.

Það væri gaman ef fleiri gætu sagt frá því hvernig þeir náðu fram ýmsum effectum, ég skal í næsta pósti lýsa því hvernig noise myndin var tekin.
_________________
þannig er nú það | http://www.flickr.com/photos/mrzorglob/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 03 Okt 2007 - 0:44:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eins og ég sagði áður, þá er lykillinn að því að hafa myndirnar ekki hreyfðar sá að taka þær á nógu miklum hraða,
stilla ISO og ljósop síðan miðað við hraðann, þ.e. hafa hraðann í forgangi
- myndirnar þarna um kvöldið tók ég á bilinu 1/160 - 1/100, með ljósop á bilinu f/4 - f/2.8 og ISO á bilinu 400 - 640

ég notaði Canon 85mm f/1.2 linsu og nýtti lýsinguna á staðnum, því mér finnst sviðsljós einfaldlega mjög skemmtileg lýsing og bakgrunnur verður þá dökkur sem gerir það að verkum að viðfangsefnið nýtur sín mjög vel,
en auðvitað getur mynd sem er tekin frá skemmtilegu sjónarhorni og þar sem umhverfið bætir í raun myndina heppnast vel, eins og mér finnst um mynd Harðar, í aðstöðunni þarna á Iðnó um kvöldið var ég í þrengslunum nánast föst á einum stað og ákvað að einbeita mér að því að ná minimalískum, stílhreinum myndum af módelunum, nokkurs konar profile og portrait myndum sem sýndu eitthvað af karakter þeirra og eitthvað af klæðnaði og hreyfingu
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 03 Okt 2007 - 1:36:00    Efni innleggs: Eitt snapshot Svara með tilvísun

Eitt random snapshotÉg stoppaði aðeins þarna við til að skoða dömurnar og tók eitthvað smá með 50mm.

Mér finnst að það eigi helst ekki að nota flass á svona viðburðum. Það er búið að stilla upp ljósum sem módelin ganga inní.
Þannig flassið tekur í burtu allan karakter. Ef flass er notað þá er það voðalega vand meðfarið.

Módelin eru líka máluð með tilliti til lýsingar og það missir alveg marks í einhverri svaka flössun.
_________________
www.marinothorlacius.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 03 Okt 2007 - 9:11:42    Efni innleggs: Re: Eitt snapshot Svara með tilvísun

Marino Thorlacius skrifaði:
Mér finnst að það eigi helst ekki að nota flass á svona viðburðum. Það er búið að stilla upp ljósum sem módelin ganga inní.
Þannig flassið tekur í burtu allan karakter. Ef flass er notað þá er það voðalega vand meðfarið.

Módelin eru líka máluð með tilliti til lýsingar og það missir alveg marks í einhverri svaka flössun.


Bíngó! Sérstaklega hvað varðar förðun á módelum.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 4 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group