Sjá spjallþráð - Ábendingar um Macro linsur... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ábendingar um Macro linsur...
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Finder


Skráður þann: 23 Maí 2005
Innlegg: 4

Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 0:24:24    Efni innleggs: Ábendingar um Macro linsur... Svara með tilvísunMig vantar punkta og ábendingar um Macrolinsur sem lagt er til að maður fái sér. Ég er að hugsa um bæði "static" og "moving"; t.d. plöntuljósmyndun og hinsvegar skordýr. Ég hef skoðað ýmislegt t.d. á Sigma – en vantar herslumun til að ákveð.

Any ideas hvar ég á ekki að bera niður og hvar ég á leita?

Ég er með D20 (17-40L og nýlega 70-300 DO IS)

Kveðjur,

Finnur M.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 0:28:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kíkti á 100 mm macro frá canon

Sigma er líka með 105 mm macro - báðar allveg eitur magnaðar víst.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Finder


Skráður þann: 23 Maí 2005
Innlegg: 4

Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 0:30:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er einmitt hrifnastur af MACRO 105mm F2.8 EX DG í augnablikinu – þessari hjá Sigma. Virðist fá ágætis dóma.

Finnur M.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 0:36:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, einmitt

ég get allveg vottað að þessi 100 frá canon er líka algjör snilld

þú kemst t.d. helmingi nær viðfangsefninu með henni heldur en Sigmunni
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gunnar Logi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 719
Staðsetning: Hólmavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 0:56:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svo eru sumir í svona æfingum
http://www.photojacko.com/gear.htm#gear7

(ath olympus 50mm )
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 0:59:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
já, einmitt

ég get allveg vottað að þessi 100 frá canon er líka algjör snilld

þú kemst t.d. helmingi nær viðfangsefninu með henni heldur en Sigmunni


Neee, ekki alveg rétt hjá þér Völundur. Báðar linsurnar fókusera niður í 1:1 og það þýðir að báðar hafa ca 31cm minimum focusing distance, þú ert einhverju mm lengra frá með sigmunni en það er einfaldlega útaf því að Sigman er 105mm en Canon 100mm.

Allavega átti ég Sigma 105mm, "gömlu" útgáfuna, ekki DG og hún var alveg frábær. Ég seldi Spuncken hana og mér sýnist hann vera gera góða hluti með henni og ég efast heldur ekki um að hann geri neitt annað en að mæla með henni.

Hinsvegar skipti ég henni út fyrir einmitt þessa 100mm macro frá Canon og hún er hrikalega skörp. Reyndar sé ég engan mun á skerpunni á Sigma og Canon, ég kann hinsvegar aðeins betur við litina og contrastinn í canon linsunni en það er eflaust bara vegna þess að allar hinar linsurnar mínar eru Canon og ég er vanur þessum litum. Ég skipti hinsvegar úr Sigma til að fá mér MR-14ex macro ring lite flass og þá til að geta notað hin Canon flössin mín sem slave. Einnig langaði mig í USM fókusmótor.

Báðar þessar linsur svínvirka og mæli með báðum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Finder


Skráður þann: 23 Maí 2005
Innlegg: 4

Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 1:19:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er vinnufélagi Spünckens, er búinn að prófa Sigmuna hans og líkar mjög vel.

Finnur M.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 9:18:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nee, þetta virðist ekki vera allveg það sama, að linsa sé 1:1 og að hún stækki hluti eitthvað ákveðið

það eina sem 1:1 þýðir (að mér best vitandi) er að það sem linsan "sér" verður jafn stórt á myndinni og það er í raunveruleikanum, kannski er það bara það sem þú ert að segja - en engu að síður þá eru uppgefnir spekkar á linsunum svona

Sigma 105 mm: Minimum Focus Distance 12.2" (31 cm)
Canon 100 mm: Minimum Focus Distance 5.9" (15 cm)

Annars getur vel verið að ég sé að mis-skilja þetta, skiptir eftilvill engu bara.

Þetta eru samt ekki einhverjir millimetrar, þetta er rúmlega helmingur sem munar.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 9:38:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur maður skeitt 50mm 1.8F Canon linsu framan á þessar 100 eða 105 mm linsur frá canon og sigma?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 10:04:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Nee, þetta virðist ekki vera allveg það sama, að linsa sé 1:1 og að hún stækki hluti eitthvað ákveðið

það eina sem 1:1 þýðir (að mér best vitandi) er að það sem linsan "sér" verður jafn stórt á myndinni og það er í raunveruleikanum, kannski er það bara það sem þú ert að segja - en engu að síður þá eru uppgefnir spekkar á linsunum svona

Sigma 105 mm: Minimum Focus Distance 12.2" (31 cm)
Canon 100 mm: Minimum Focus Distance 5.9" (15 cm)

Annars getur vel verið að ég sé að mis-skilja þetta, skiptir eftilvill engu bara.

Þetta eru samt ekki einhverjir millimetrar, þetta er rúmlega helmingur sem munar.


Því miður Völundur, með fullri virðingu fyrir þér þá ert þú ert ekki að fara með rétt mál í þetta skiptið. 50mm 2.5 macro linsan frá Canon, hún fókuserar niður í 8" eða ca 21cm og getur verið að þú sért að rugla eitthvað saman við spekkana frá henni en 100mm macro linsan frá Canon er að fókusera í ca 31cm, treystu mér, ég hef átt báðar linsurnar.

1:1 þýðir bara að linsan sé að fókusera það nálægt að það sem sést á myndinni er jafn stórt og myndflagan. Það þýðir að ca 22.5mmx15mm fyllir upp í allan ramman á þessum macro linsum. Það þýðir að 50mm macro fókserar í um 21cm til að ná 1:1. 100mm getur s.s. verið lengra í burtu til að ná 1:1 og þessvegna er það í 31cm og 180mm macro linsur eru í eitthvað í kringum 48cm fjarlægð þegar þær fókusera í 1:1.

http://consumer.usa.canon.com/ir/controller?act=ModelTechSpecsAct&fcategoryid=155&modelid=7400

Edit: Ég hef ekki átt 50mm 2.5, orðalagið sem ég notaði gefur það í skyn en það sem ég á við er að ég hef átt bæði 105 macro frá sigma og 100mm macro frá canon. Ég bara fletti upp spekkunum á 50mm macro linsunni á netinu. Þú sérð nánast nákvæmlega sama hlutinn í gegnum báðar þessar 105 og 100mm linsurnar frá Canon og Sigma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 11:22:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, flott er ... ég hef verið að velta þessu fyrir mér og einu rökin sem ég hafði fyrir því voru spekkarnir á BHPHOTO. kannski þeir séu vitlausir eða eitthvað,

þetta hlýtur að vera einsog þú segir, annars væru þessar linsur bara einhvernvegin og einhvernveginn.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 11:25:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafiði einhverja reynslu af close-up filterum? Er nátturúlega bara fyrir fátæklinga...
Er að bíða eftir +2, +3, +4 og +10. Er einhver séns að reikna út stærðarhlutföllin (m.v. 50mm)?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 11:40:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bogulo skrifaði:
Hafiði einhverja reynslu af close-up filterum? Er nátturúlega bara fyrir fátæklinga...
Er að bíða eftir +2, +3, +4 og +10. Er einhver séns að reikna út stærðarhlutföllin (m.v. 50mm)?

Ég valdi frekar að taka extension tubes á sínum tíma - betri gæði að því er mér skilst (hef ekki prófað close-up filtera).
En ef þú ætlar að kaupa close-up filtera skaltu kaupa tveggja glerja filterana frá Nikon. Canon filterarnir eru sambærilegir en miklu dýrari. Ekki kaupa eins glers filtera frá B+W eða öðrum - ekki jafn góðir.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 23 Maí 2005 - 11:45:53, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 11:45:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:

Ég valdi frekar að taka extension tubes á sínum tíma


Er það svona box á milli myndavélarinnar og linsunar? (Væntanlega til að færa linsuna fjær sensornum).

Ef svo er, þá hef ég séð slíkt í notkun og það er einfaldlega fáránlegt hversu mikla "stækkun" er hægt að ná með þessu í frábærum gæðum. En ég hef alltaf talið þetta rándýrt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 23 Maí 2005 - 11:49:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
skipio skrifaði:

Ég valdi frekar að taka extension tubes á sínum tíma


Er það svona box á milli myndavélarinnar og linsunar? (Væntanlega til að færa linsuna fjær sensornum).

Ef svo er, þá hef ég séð slíkt í notkun og það er einfaldlega fáránlegt hversu mikla "stækkun" er hægt að ná með þessu í frábærum gæðum. En ég hef alltaf talið þetta rándýrt?

Svosem engin rosaleg stækkun en nógu góð fyrir mig (0,39x með 50mm f/1,8 ).
Ég keypti þennan (nokkuð ódýrari þegar ég keypti hann).
Líka hægt að fá fínt sett frá Kenko og eins er Adorama með eitthvað sett af stækkunartúbum á lægra verði en er á settinu frá Kenko.
Hér eru upplýsingar um stækkun með hinum ýmsu close-up filterum og stækkunartúbum.
http://www.bobatkins.com/photography/eosfaq/closeup.htm
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group