Sjá spjallþráð - [Kosning] Áskorun XV - SJE v.s. skipio :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Kosning] Áskorun XV - SJE v.s. skipio
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvor myndin finnst þér vera betri forsíða á Vouge tímaritið
SJE
46%
 46%  [ 70 ]
skipio
53%
 53%  [ 81 ]
Samtals atkvæði : 151

Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 0:36:04    Efni innleggs: [Kosning] Áskorun XV - SJE v.s. skipio Svara með tilvísun

Jæja, þá er komið að kosningu, sem verður lokað eftir sólarhring.


SJESkipio
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 0:43:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott effort sem þið strákarnir settuð í þetta.

Sje: Mér finnst þetta flott hjá þér. Sniðug pæling að fá hárið svona. Þessi æ-pod er samt alveg gjörsamlega út úr kú og skemmir alveg fyrir finnst mér. Auk þess að koma upp um hvernig þér tekst að ná greiðslunni svona á hlið.

Ég set soldil spurningarmerki við skuggasvæði í andlitinu sem mér finnst alls ekki koma vel út. Skuggar á röngum stöðum og þessháttar.
Einnig finnst mér andlits liturinn vera aðeins og útþveginn.

Sæt stelpa samt, skemmtilega inn römmuð og greinilega metnaður að baki förðun og þessháttar.skipio: Mér finnst þetta alls ekkert lélegt, en samt sem áður margt sem mætti athuga. Mér finnst alls ekki fallegt að horfa svona inn í eyrað á dömunni. Einhvernveginn leytar augað alltaf þangað og mér finnst það alls ekki rétt. Finnst þetta sjónarhorn semsagt bara alls ekki gott. Tæknilega er myndin alveg ljómandi fín samt.

Þetta yrði samt seint valin forsíða á svona blað, sennilegast bara algjörlega aldrei. Fyrir það fyrsta þá sést ekki í augun á henni og erfitt að eiga samskipti við þessa mynd einhvernveginn, en stærsti parturinn er nú sá að Vouge gæti einfaldlega ekki komið lógó-inu sínu fyrir þarna og það myndi gera það að verkum að þetta væri aldrei notað. Þó svo að stelpan sé sæt og myndin vel lýst og vel unnin og .. og .. og ...


--------------------------------------------------------------


Augljós sigur að mínu mati, en samt alveg æðislega ofboðslega gaman að sjá (og hafa fengið að heyra) af metnaðnum á bakvið þetta hjá báðum aðilum.

Flott flott strákar !


Síðast breytt af oskar þann 19 Sep 2007 - 1:05:38, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnþór


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 1853
Staðsetning: Hafnafjörður
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 0:43:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Töff myndir en Skipio fær mitt atkvæði.
Mýkri og betri lýsing.
_________________
http://www.arnthorb.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 0:50:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.vogue.co.uk/CoverArchive/Default.aspx?Year=2007


Cover ársins 2007 á Vouge (og hægt að velja önnur ár)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 0:53:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrðu... ég er eiginlega alveg sammála þessum pistli hjá meistara Óskari.
_________________
www.marinothorlacius.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 1:10:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, stefnir í harða keppni - veit ekki hvort ég hef taugar í að fylgjast með þessu.

Ég vil þakka Evu Maríu fyrri að sitja fyrir og Auði fyrir að koma og hjálpa mér við förðun, hárgreiðslu og uppstillingu. Ég hefði aldrei geta þetta án þeirra.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 1:28:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
http://www.vogue.co.uk/CoverArchive/Default.aspx?Year=2007


Cover ársins 2007 á Vouge (og hægt að velja önnur ár)


augnsamband, augnsamband...
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ring


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 1141

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 9:00:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marino Thorlacius skrifaði:
Heyrðu... ég er eiginlega alveg sammála þessum pistli hjá meistara Óskari.


þar sem að þið báðir lögðu svona mikinn metnað í myndirnar þá fáið þið auðvitað "fyllri" gagnrýni en ella...
þannig að ég líka er sammála óskari

- en til lukku með myndirnar báðir tveir - gaman að sjá svona mikinn metnað á bak við þessa frekar erfiðu áskorun!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 9:07:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá... rosalega erfitt val hérna...

Sko!

Myndin hanns Sigga er ekki vel unnin að mínu leiti og skuggar þar sem eiga ekki að vera skuggar og svo framvegis alveg eins og Óskar var að segja.

Siggi klikkar líka soldið á eyecontact, stelpan er svona að horfa á eithvað fyrir ofan öxlina á manni.

Myndin hanns Andra er rosalega fín tæknilega séð, vel unnin og tæknilega mikið betri en myndin hanns Sigga.

Mér fynnst samt eins og að hún klikki á grundvallaratriðinu. Og það er það að módelið er ekki að ná að selja mér blað. Þetta er mynd sem gæti virkað ágætlega í arty blaði eins og B&W magazine eða eithvað álíka (gefið að hún væri í svarthvítu) eða í einhverju ljósmyndablaði. En hún bara er ekki að virka sem cover photo á stórt fassion blað. Og það sem mér fynnst vanta er eyecontact

Mig minnir að ég hafi sagt þér ca. þetta á MSN en það verður gaman að sjá hver vinnur þetta.

Fyrir mína hönd þá ætla ég að sleppa að kjósa og fylgjast bara með.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 9:12:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég vil líka endilega þakka öllum sem hjálpuðu mér, Anitu fyrir að módela svona fagmannlega, Henný fyrir förðunina (og viftustjórnun) og Rúnari fyrir ljósastjórnun. Smile
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 9:33:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyj, lata fólk, skrifið ykkar eigin gagnrýni !!!

nei djók
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 10:22:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Djöfull er þetta alveg hnífjafnt...
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Louise


Skráður þann: 22 Júl 2005
Innlegg: 1256
Staðsetning: Hvammstangi
Nikon D80
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 10:38:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er jafnt!

Mér finnst litavinnslan betri hjá Sje en pósan betri hjá skipio.
Mitt atkvæði fór til skipio útaf I-podnum, sem er eiginlega alveg útúr kú þarna á myndinni hjá þér sje! Laughing
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 11:16:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Já, ég vil líka endilega þakka öllum sem hjálpuðu mér, Anitu fyrir að módela svona fagmannlega, Henný fyrir förðunina (og viftustjórnun) og Rúnari fyrir ljósastjórnun. Smile


Já ekkert vera þakka þeim sem reddaði bæði módel og förðunarfræðing fyrir þig Evil or Very Mad

Færð 15 min til þess áður en ég kýs sigga, hehehe! Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 11:21:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hahaha, gaman að þessu. Greinilega mikið lagt í þetta þegar aðstoðarmenn eru til staðar hægri og vinstri. Very Happy Fyrir mig er það augnsambandið sem hefur úrslitaáhrifin.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group