Sjá spjallþráð - Hreyfing - hefði þetta virkað ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hreyfing - hefði þetta virkað ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Maí 2005 - 0:58:12    Efni innleggs: Hreyfing - hefði þetta virkað ? Svara með tilvísun

Hæhæ, tók nokkar myndir um daginn af kexrugluðu liði. Svosem ekkert merkilegar myndar en mig langaði samt aðeins að heyra hvað ykkur finnst um þetta dót ?

Nr. 1)Nr.2)


Nr.3)


Nr.4)Endilega ekki vera feimin að tjá hug ykkar .....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vignirm


Skráður þann: 17 Apr 2005
Innlegg: 221

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 20 Maí 2005 - 1:00:01    Efni innleggs: Re: Hreyfing - hefði þetta virkað ? Svara með tilvísun

Hví sendiru ekki í keppnina? Mjög áhrifaríkar myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
spoldman


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 214

Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2005 - 1:01:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög töff myndir, samt finst mér alltaf skemmtilegra að sjá andlitið á þessum rugludöllum
_________________
Baldur
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 20 Maí 2005 - 7:28:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fyrsta er massíf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
plastik


Skráður þann: 19 Mar 2005
Innlegg: 329
Staðsetning: reykjavík
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2005 - 10:18:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mjög flottar myndir, en ég hefði viljað sjá þær í lit
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 20 Maí 2005 - 11:42:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi fyrsta hefði verið góð í hreyfingu.

Mér finnst þær fínar í þessum litartón og er als ekkert viss um að þær kæmu eitthvað vel út í lit og þó.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
plastik


Skráður þann: 19 Mar 2005
Innlegg: 329
Staðsetning: reykjavík
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2005 - 12:42:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

johannes skrifaði:

Mér finnst þær fínar í þessum litartón og er als ekkert viss um að þær kæmu eitthvað vel út í lit og þó.


nei ég átti bara við að ég hefði viljað sjá þær líka í lit Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2005 - 21:18:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru ágætar myndir, sértaklega 2 og kannski 4.
Er ekki viss um að kaldi litatónn sé að gera neitt fyrir þær. Held að þær gætu verið flottari bara high contrast svarthvítar.
Það er gaman að fylla ramman vel stundum (sjá vatnsdropana og gretturnar í andlitinu o.þ.h.) en ég hefði líka verið til í að sjá einhverjar aðeins víðari.
En allaveg 2 er mjög flott og hinar allt í lagi að mínu mati.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SiggiBen


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 21 Maí 2005 - 1:12:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Að mínu mati er mynd nr. 4 best. Sterk mynd sem fangar kjarna þessa sports.

Gæti hæglega verið í auglýsingu frá Werner :)

Mynd nr. 2 er líka mjög góð en hefði orðið sterkari ef svipbrigði ræðarans hefðu sést betur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Maí 2005 - 18:53:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ástæðan fyrir því að þetta var ekki sent í keppnina er sú að þær eru teknar of snemma til að vera löglegar.

Ástæðan fyrir þessum tón er bara algjör skítredding. Liturinn á vatninu var ekki fallegur, svona græn litaslikja einhver og bara á allan hátt óaðlaðandi, mér fannst vatnið líka ekkert koma allt of vel út í svarthvítu þannig ég varð að gera eitthvað....

Nr. 4 er í langmestu uppáhaldi hjá mér, allavega fannst mér þetta æðisleg tímasetning.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Maí 2005 - 19:24:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst númer tvö alveg frábær. Fær mig til að súpa hveljur í hvert skipti sem ég horfi á hana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 22 Maí 2005 - 19:24:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög skemmtilegur tónn, ekki viss um að þetta hefði komið vel út jafnvel þó að vatnið hefði verið "normal" á litinn..finnst þessi tónn eiga stóran þátt í að gera þessar myndir góðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group