Sjá spjallþráð - Hverju á að leita eftir við kaup á linsum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hverju á að leita eftir við kaup á linsum?
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
1on1


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 195

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 14:33:57    Efni innleggs: Hverju á að leita eftir við kaup á linsum? Svara með tilvísun

Nú er komið að því að maður þarf að fara að kaupa sér linsu. var að spá í þessari hérna

Canon EF 70-200mm f/4L USM
http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=14var að spá hvort að það væru ekki einhverjir hérna sem vissu eithvað um linsur og gætu ráðlagt manni eitthvða í sambandi við kaup á þeim.
hvað maður á að leitast eftir í kaupum á linsum.

helsta sem ég er að taka myndir er af eru. protrait, sviðsmyndir, náturu, íþrótum og meira í þeim dúr (eila bara allt sem augafestir á)

Er að reinna fynna út hvernig linsu væri best að fá sér frá verðfloknum 40-80 þús, eða hvot að maður ætti að fjárfesta í einhverju dýrara, Question
_________________
Kv. marZElliu

Ljósmynd á Dag: http://www.flickr.com/photos/marzellius/sets/72157594283740867/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 14:40:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst f/4 linsan hafa fulllítið ljósop fyrir þetta sem þú segist ætla að nota hana í. Allavega myndi ég helst ekki vilja nota svo hæga linsu í íþróttir eða til að taka myndir af tónleikum, leikritum o.þ.h.
Sama reyndar með portrett myndir - mér finnst f/4 ekki nógu stórt ljósop fyrir svoleiðis þótt það sé svosem alveg þolanlegt.

Ég man allavega að þegar ég var að spá í 'lengri' linsu fyrir nokkrum árum ákvað ég að taka frekar fasta 85mm f/1,8 linsu en þessa 70-200mm f/4 linsu - aðallega út af stærra ljósopi og svo afþví sú linsa er minni og meðfærilegri.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 17 Maí 2005 - 14:45:06, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 14:44:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er náttúrulega þrusu linsa en það helsta sem er að henni er að hún er "aðeins" með f4 ljósop og það þýðir að þú getur svo gott sem gleymt því að nota hana til að taka sviðsmyndir nema nota þrífót og taka þá bara myndir þegar fólk er ekki á mikilli hreyfingu. Það er ekki að ástæðulausu að það er svona eftirsótt að vera með 70-200 2.8, hvort það sé svo Canon og með eða án IS skiptir kannski ekki öllu máli en að hafa 2.8 ljósop getur verið ómetanlegt.

Varðandi skerpuna á þessari miðað við 2.8 linsur þá hef ég hinsvegar heyrt að það eigi ekki að vera neinn teljandi munur né á contrast og litum svo að ef þú þarft ekki 2.8 ljósop og ert bara að taka myndir í mikilli birtu þá er þetta náttúrulega rosalega góð kaup í henni, held að 70-200 f4L og 17-40 f4L séu með með betri kaupum sem þú gerir á gleri í dag, allavega miðað við hvað þú færð fyrir peninginn...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 15:19:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein spurning, bara til að vera viss. Ertu alveg búinn að sjá það út að þetta sé akkúrat linsulengdin sem þig langar í ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 15:30:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Að það sé "L" í nafninu. Razz
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 16:48:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð auðvitað skotinn í kaf af L mönnum fyrir þetta en ég persónulega myndi aldrei svo mikið sem velta þessari linsu fyrir mér, ef ég hefði ekki efni á Canon 70-200mm f/2.8L IS linsunni þá myndi ég bara taka Sigma 70-200mm f/2.8 HSM EX eitthvað trallalala og vera alveg hrikalega ánægður með hana frekar en að sjá endalaust eftir því að hafa bara keypt linsu með f/4 Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 16:53:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

F4 á svona langri linsu hlýtur að sjúga feitan gölt Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 17:12:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég væri á báðum áttum. Að vísu er þessi linsa helmingi léttari en 2.8 útgáfan, en á móti, þá þyrftirðu (oftar? alltaf?) að nota þrífót.
Á hinn bóginn kostar hún 1/3 af verði stóra bróðurs. Tímirðu 70.000 kalli í viðbót fyrir 2.8?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 17:15:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég var einu sinni að mynda fótboltaleik með 70-200 f2.8, við þær aðstæður hefi F4 skemmt nokkrar myndir þar sem ég hefði þurft að hafa hraðan minni og þá fengið fleiri hreyfðar.

Ef sigma linsan er svipuð í gæðum og Canon þá myndi ég taka hana eða eyða meira í canon F2.8
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 17:57:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara málið hjá Sigma pervertunum að drulla IS í 70-200 Ex og þá fara þær út eins og heitar lummur........ef verðið fer þá ekki upp úr öllu valdi Idea
Sigman 70-200 er dúndur góð, skörp!, og mjög snögg! enda Hyper Sonic Motor í henni! HSM sama og USM í Canon dótaríinu.

En guð blessi Image Stabilizer-inn!! Exclamation Exclamation

Sjálfur er ég með 70-200L IS 2.8 sem er æðisleg.
Og hef prufað 70-200 f4 aðeins en....það er bara málið eins og búið er að segja hér fyrir ofan, hún er bara ekki 2.8 ef þú ert að
fara mynda í "low Light" En æðisleg skerpa í henni!! Gott Súm á sæmilegu verði Idea
En svo var ég að sjá þráð hér í gær með mynd úr Sigma 70-300 og Vá Vá!!
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=28384#28384

Jæja guð blessi ykkur og IS.....ætla að strúka myndavélinni núna....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 18:01:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon f 4 kostar 570 dollara, Sigma f 2.8 kostar 700 dollara og Canon f 2.8 kostar 1100 dollara í Adorama.

Persónulega mundi ég borga 400$ meira fyrir Canon en Sigma en þá ertu nátttúrulega kominn langt frá verði linsunar sem þú spurðir um.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 18:27:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Persónulega mundi ég borga 400$ meira fyrir Canon en Sigma en þá ertu nátttúrulega kominn langt frá verði linsunar sem þú spurðir um.


Samt ekki,

f 2.8 1100$ = 71.500 kr
sending = 50 $ = 3.250 kr

Tollumsýsla 1.494 kr.
vsk. 18.314 kr.

Heildarverð á pakkanum hingaðkomnum = 94.557

(mv. dollar 65 kr)

jújú, reyndar 15.000 krónum yfir efri mörkum en myndi halda að það margborgaði sig að spara í einn eða tvo mánuði í viðbót.

held þú myndir ekki sjá eftir því.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 19:43:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristjan.gerhard skrifaði:
Tilvitnun:
Persónulega mundi ég borga 400$ meira fyrir Canon en Sigma en þá ertu nátttúrulega kominn langt frá verði linsunar sem þú spurðir um.


Samt ekki,

f 2.8 1100$ = 71.500 kr
sending = 50 $ = 3.250 kr

Tollumsýsla 1.494 kr.
vsk. 18.314 kr.

Heildarverð á pakkanum hingaðkomnum = 94.557

(mv. dollar 65 kr)

jújú, reyndar 15.000 krónum yfir efri mörkum en myndi halda að það margborgaði sig að spara í einn eða tvo mánuði í viðbót.

held þú myndir ekki sjá eftir því.


Heh, hann var að spurja um 70-200 f 4 er það ekki?

Er samt sammála kristjáni að ef þú hefur verið að spá í að eyða þessum pening er þetta smá auka þess virði.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 19:52:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búinn að pæla mikið í þessu og flakka á milli Sigma 70-200 2.8 og Canon non-IS...er svona sirka 100% kominn á Canoninn og er að leita mér að góðum notuðum eintökum eða panta mér bráðlega af Adorama.com.

sje skrifaði:
ég var einu sinni að mynda fótboltaleik með 70-200 f2.8, við þær aðstæður hefi F4 skemmt nokkrar myndir þar sem ég hefði þurft að hafa hraðan minni og þá fengið fleiri hreyfðar.

Ef sigma linsan er svipuð í gæðum og Canon þá myndi ég taka hana eða eyða meira í canon F2.8

Utanhúss fótbolti krefst sjaldnast 2.8, en það er alltaf gott að hafa það á verstu dögunum - og öll innanhúss sport krefjast 2.8

Ég tók t.d þessar tvær hér fyrir neðan í gærkvöldi á f4, en var með 80-200 2.8(gamla útgáfan af 70-200, 15 ára jálkur Wink )Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 17 Maí 2005 - 22:18:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og ef maður er að spá í canon 70-200 2.8 non-is... þá munar engu nema góðu að taka is með... þetta er æðislegur fídus! munar bara $500 minnir mig.. sem er bara rétt rúmur 30þ... sirka vika í vinnu... go for it!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group