Sjá spjallþráð - Panta frá B & H :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Panta frá B & H
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 13:50:41    Efni innleggs: Panta frá B & H Svara með tilvísun

Daginn!

Var að fara að panta mér hjá B & H photo á netinu og var kominn langt í gegnum ferlið þegar ég komst að því að þeir vilja fá afrit sent með e-pósti eða faxi af báðum hliðum kreditkortsins sem pantað er með, hef séð þetta nokkrum sinnum hjá fyrirtækjum í USA þegar sent er útfyrir USA.

Mér er nú ekki alveg sama með að senda óenkryptað afrit af kreditkortinu mínu yfir netið.

Spurningin er sú, hvað eru menn hér sem hafa pantað að gera, senda kortið eða er önnur lausn. NB. það er ekki það að ég treysti ekki fyrirtækinu, þá myndi ég ekki panta frá þeim, heldur að mér er illa við hversu auðvelt er að intercepta þetta ef ég sendi með maili.

kv.

KG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 13:54:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sendi mynd af kreditkortinu og reikning, en strikaði yfir tölurnar nema þær 4 síðustu. Þetta var amk tekið gilt.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 13:56:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tja þar sem ég hef ekki aldur til að eiga eitt svona kort þá pantaði ég mér vél í ágúst fyrir einu ári síðan á kreditkorta númeri pabba míns og hingað til hafa ekki verið gerðar tilraunir til að kaupa Benz eða seglskútu eða eitthað í þá áttina Wink
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 14:03:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Ég sendi mynd af kreditkortinu og reikning, en strikaði yfir tölurnar nema þær 4 síðustu. Þetta var amk tekið gilt.


Flott er þá græja ég það þannig. En hvað með 3ja stafa leyninúmerið, strikaðirðu yfir það eða?

KG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 14:11:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristjan.gerhard skrifaði:
Tilvitnun:
Ég sendi mynd af kreditkortinu og reikning, en strikaði yfir tölurnar nema þær 4 síðustu. Þetta var amk tekið gilt.


Flott er þá græja ég það þannig. En hvað með 3ja stafa leyninúmerið, strikaðirðu yfir það eða?

KG


Það er á bakhliðinni, sendi bara mynd af framhliðinni.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 15:06:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sendi bara skönnun af kortinu mínu og var ekkert að pæla í þessu, strikaði ekki yfir neitt og var eiginlega bara að fatta það núna eftir að hafa lesið þennan þráð að það var kannski ekkert svo gáfað Embarassed

Allavega hef pantað 3 sinnum hjá þeim síðustu 2 árin og aldrei verið neitt vesen, þurfti bara að emaila afrit af kortinu fyrsta skiptið og ekkert söguna meir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
plastik


Skráður þann: 19 Mar 2005
Innlegg: 329
Staðsetning: reykjavík
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 15:19:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég myndi allavega drífa mig að þessu þar sem dollarinn er kominn uppí 66 kr og fer hækkandi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 15:47:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skannaði kortið mitt og sendi þeim (án þess að strika yfir neitt). Var svolítið hikandi við þetta og fannst þetta hálf fáránlegt en gerði það nú samt. Þetta hefur ekki valdið mér neinum vandræðum.

En þetta er samt alveg fáránlegt því að sá sem ætlar sér að stunda einhvað svindl getur auðveldlega falsað þetta eins og hvað annað.

Ef þú vilt losna við þetta þá held ég örugglega að þú getir notað PayPal eða einhverja svoleiðis þjónustu. Getur tékkað á PayPal hérna. Það er auðvelt að skrá sig þarna og held að þetta sé öruggt og einfalt í notkun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 15:53:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var einmitt að panta af adorama í fyrsta sinn fyrir stuttu síðan, og fékk auðvitað frá þeim póst um að þeir þurftu þessa staðfestingu, en svo daginn eftir sendu þeir aftur póst um að varan væri send, þrátt fyrir að ég væri ekki búinn að senda þessa staðfestingu Shocked

Hjá B&H sendi ég bara mynd af kortinu og pældi ekkert meira í þessu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 17:37:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tja, ég pantaði þetta svo hjá adorama, aðeins ódýrara og þeir fóru ekki fram á þetta. En svo þegar ég var búinn að ganga frá öllu fékk ég e-mail þar sem að var farið fram á þetta og sagt að pantanir á fimmtudögum væru ekki sendar fyrr en á mánudegi Evil or Very Mad Fjandinn ég nenni ekki að bíða!

Var svo að fá email þar sem að verifacation á kortinu væri búið.

skrýtið.

KG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 18:35:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég sleppti því að senda BH myndir af kreditkortinu mínu, og fékk þetta sent um hæl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 19:10:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef aldrei heyrt neinn tala illa um viðskipta-siðferði BH þannig að ég treysti þeim 100% fyrir myndunum af kortinu mínu. (reyndar hefur komið smá gagnrýni á of-há flutningsgjöld en það kemur trausti ekkert við að mínu mati)

Mundu bara að eyða þeim strax út af tölvunni þinni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 19:26:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Larus skrifaði:
Ég sendi bara skönnun af kortinu mínu og var ekkert að pæla í þessu, strikaði ekki yfir neitt og var eiginlega bara að fatta það núna eftir að hafa lesið þennan þráð að það var kannski ekkert svo gáfað Embarassed

Allavega hef pantað 3 sinnum hjá þeim síðustu 2 árin og aldrei verið neitt vesen, þurfti bara að emaila afrit af kortinu fyrsta skiptið og ekkert söguna meir.


Sama hér... Shocked En ekkert óeðlilegt gerst með kortið þrátt fyirr þetta?
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gunnar Logi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 719
Staðsetning: Hólmavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 19:57:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef pantað 6-8 sinnum hjá B&H fyrir hundraðþúsundkallana nokkra og það hafa ekki komið upp nein vandamál
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 13 Maí 2005 - 20:43:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jæja, smá follow up.

Þeir eru búnir að senda vöruna, gerðu það í dag. Án þess að ég sendi þeim afrit af kortinu mínu Smile

ég fékk email frá þeim með staðfestri pöntun og þetta stóð
Tilvitnun:
Weekend orders
(from Thursday after 3:00 P.M.) will be processed on Monday. If there
is a problem with your order you will receive an e-mail within one
business day to advise you about the situation.


ég var ekki par hrifinn og sendi þeim hvort ég gæti cancelað og fékk reply nokkrum klukkustundum seinna að pöntunin væri að fara af stað. nokkuð sáttur bara, aðeins ódýrara en B&H.

KG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group