Sjá spjallþráð - 300D versus 350D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
300D versus 350D
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

300D eða 350D ?
300D Digital Rebel
32%
 32%  [ 9 ]
350D Digital Rebel XT
67%
 67%  [ 19 ]
Samtals atkvæði : 28

Höfundur Skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Maí 2005 - 23:05:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
fridrikg skrifaði:
ég held að ég muni ekki stilla ISO mikið eða eitthvað þannig

....og hvernig myndir ætlarðu eiginlega að taka? Kemst skammt á 100 iso á íslandi að vetrarlagi Wink


Ég tek þetta eiginlega til baka, ég er bara að læra á þetta, þ.e. ISO Smile
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Varmenni


Skráður þann: 11 Maí 2005
Innlegg: 76
Staðsetning: .DK
Canon 350D
InnleggInnlegg: 11 Maí 2005 - 20:08:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll.

Ég var einmitt staddur í USA í apríl, og gerði þar bara allgóð kaup. Ég ákvað að fá mér 350D, og sé ekki eftir því.

Ég gerði einmitt það sem einhver nefndi hér neðar, tók allt dótið úr kössunum og setti í myndavélatösku sem ég keypti í leiðinni. Síðan labbaði ég bara með þetta gegnum tollinn á Kastrup. Hefði reyndar verið grunsamlegt ef ég hefði verið stoppaður, ví auk myndavélarinnar var ég með þrjár linsur, Canon EF-S 18-55mm, EF 17-85mm IS og Sigma 18-125mm Smile

Annars myndi ég ráðleggja þér að fá þér vélina linsulausa og kaupa í staðin t.d. 17-85mm IS linsuna.

Kveðja
Hörður
_________________
/me
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Fridrik


Skráður þann: 22 Feb 2005
Innlegg: 79

Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 11 Maí 2005 - 20:45:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á 350D og er meira en sáttur með hana, og þetta sem fólk segir að hún sé of lítil mundi ég ekki hlusta á nema að það sé búið að vera með þessa vél lengi, því þegar ég keypti hana flaug mér það sama í hug, fannst hún ekki falla nógu vel í hendi. En nú er hún bara mjög þægileg í meðhöndlun. Stærðin gengur alveg upp, nema þú sért með afbrigðilega stórar hendur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Varmenni


Skráður þann: 11 Maí 2005
Innlegg: 76
Staðsetning: .DK
Canon 350D
InnleggInnlegg: 11 Maí 2005 - 20:50:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo má alltaf kaupa rafhlöðugripið og smella undir hana.
_________________
/me
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Maí 2005 - 22:54:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já batterygrip er á dagskrá, systir mín er flugfreyja svo að hún tekur þetta með einhvern daginn Wink
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 11 Maí 2005 - 23:15:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bróðir vinar míns er einmitt grafískur hönnuður.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sigginn


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 213
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Maí 2005 - 23:18:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stoney skrifaði:
bróðir vinar míns er einmitt grafískur hönnuður.


híhí Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Maí 2005 - 13:15:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stoney skrifaði:
bróðir vinar míns er einmitt grafískur hönnuður.


Auh! Cool Við yrðum frægir hollywood.

Sko einar frændi minn..... Wink
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group