Sjá spjallþráð - iso 6400 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
iso 6400
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 14 Sep 2014 - 21:25:34    Efni innleggs: iso 6400 Svara með tilvísun

Ég er svolítið forvitinn að sjá hvernig mismunandi vélar eru að höndla iso 6400 i lélegri birtu. Það væri gaman að fá nokkur dæmi um real world myndir þar sem myndir eru teknar á iso 6400. Ég er ekki með neitt dæmi ennþá því ég hef ekki notað svona há gildi í myndum sem eiga að skipta máli.
Þakka fyrirfram. Vona að eitthvað komi inn á þennan þráð.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 14 Sep 2014 - 21:35:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Olympus E-M5 með Panasonic 20/1.7:

Bergshamra, Norrtälje 2012 by Karl Gunnarsson, on Flickr

Slysaðist eiginlega til að taka þessa á ISO 6400. Venjulega forðast ég ISO 6400 af því ég nota mest þessa 20/1.7 linsu og það fylgir henni banding vandamál á háu ISO á þessum sensor. Held það hafi samt ekki komið fram í þessari mynd.

Svo þarf maður ekki svo oft svo hátt ISO þegar maður hefur IS með björtum prime linsum og tiltölulega djúpt DoF fyrir ljósop.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 14 Sep 2014 - 21:58:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja ég fer nú ekki yfir 3200 því mér finnst litirnir byrja að dala á gx7 vélinni minni ef ég fer ì 6400.

En aftur á móti er kostur við m43 að þurfa ekki að fara í þessi háu gildi til þess að hafa andlit almennilega í fókus
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 14 Sep 2014 - 22:15:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég virðist bara mjög sjaldan þurfa meira en 1600 eða kannski 3200 ISO en þar kemur sterkt inn að hafa gott IS og bjarta linsu sem er skörp á næstum öllum f/stoppum.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Sep 2014 - 23:56:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ISO 6400 úr Panasonic Lumix G3:(Ein af þessum vélum sem maður ætti aldrei að nota við 6400 að sögn, ekki það að það hafi nokkru sinni stoppað mann.)
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonrunar


Skráður þann: 31 Jan 2008
Innlegg: 553
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 0:11:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[img]Mountain Kirkjufell, northern lights and it´s reflection by jonrrr, on Flickr[/img]


Ég tek flestar mínar norðurljósamyndir á iso 6400
_________________
jonrrr. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 14:35:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja hérna fer nú fullur rammi klárlega með vinninginn. Það væri gaman að sjá einhverjar myndir af fólki í erfiðum birtuskilyrðum. Þakka þeim sem hafa sett inn.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 14:55:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja, ekki vera svona fljótur á þér, ég sé mynd tekna við erfið birtuskilyrði og svo sé ég mynd tekna á þrífót...

Þar að auki setti ég inn crop úr stærri mynd.

torfi01 skrifaði:
Ja hérna fer nú fullur rammi klárlega með vinninginn. Það væri gaman að sjá einhverjar myndir af fólki í erfiðum birtuskilyrðum. Þakka þeim sem hafa sett inn.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 14:58:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Noise minnkar ekkert við að mynda á þrífæti Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 15:52:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Noise minnkar ekkert við að mynda á þrífæti Question


Jú jú, ef þú nýtir tímann til að lækka ISO. Þ.e. tekur á lengri tíma... óbeint betra.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 16:09:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ja, ekki vera svona fljótur á þér, ég sé mynd tekna við erfið birtuskilyrði og svo sé ég mynd tekna á þrífót...

Þar að auki setti ég inn crop úr stærri mynd.

torfi01 skrifaði:
Ja hérna fer nú fullur rammi klárlega með vinninginn. Það væri gaman að sjá einhverjar myndir af fólki í erfiðum birtuskilyrðum. Þakka þeim sem hafa sett inn.


Já það er rétt hjá þér ég bara skoðaði út frá first impression. Markmiðið er ekki að fara í M43 fullframe umræðuna. Heldur langaði mig bara að sjá þetta for the naked eye. Eins óvísindalegt og það hljómar.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 16:13:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
oskar skrifaði:
Noise minnkar ekkert við að mynda á þrífæti Question


Jú jú, ef þú nýtir tímann til að lækka ISO. Þ.e. tekur á lengri tíma... óbeint betra.


Ég ætla að gera aðeins frekur og reyna að halda þessum þræði on track. Smile

Tilgangurinn er að sjá myndir sem eru teknar á ISO 6400 óháð hvort þær erum teknar með statívi eða annað.

Þetta er í rauninni fetish þráður fyrir mig. Smile
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 17:10:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fann nú enga hjá mér er sem er tekin á 6400 ISO. Fer helst ekki hærra með 7d en í 3200 en fann þó eina sem ég tók á 12800 ISO. Vona að það sé í lagi og passi við umræðuefnið.

Nostalgic paradise. by Jonas Ottos, on Flickr
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 17:12:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

torfi01 skrifaði:
Þetta er í rauninni fetish þráður fyrir mig. Smile


fann nú enga hjá mér er sem er tekin á 6400 ISO. Fer helst ekki hærra með 7d en í 3200 en fann þó eina sem ég tók á 12800 ISO. Vona að það sé í lagi og passi við umræðuefnið og fullnægi fetishinu Torfi.

Nostalgic paradise. by Jonas Ottos, on Flickr
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nonnit


Skráður þann: 13 Júl 2012
Innlegg: 64

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 18:31:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með sáralítið á 6400, tók þessar sértaklega núna svo maðurinn geti svalað fetish þörfinni.

Lightroom default, ekkert fiktað í myndunum.

Lítil birta: F2.8 1/125s ISO6400

Ágætis birta: F5.6 1/500s ISO6400

Linsur Canon 85mm F1.8 og Oly 45mm F1.8

E-M5 í lítilli birtu:

ISO 6400 by Nontest, on Flickr

5DmII í lítilli birtu:

ISO 6400 by Nontest, on Flickr

E-M5 í ágætis birtu:

ISO 6400 by Nontest, on Flickr5DMII í ágætis birtu:

ISO 6400 by Nontest, on Flickr

Sú gamla hefur greinilega vinninginn (2008 vs 2012)
_________________
Nonnit

http://www.nonnit.net/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group