Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 936 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 14 Sep 2014 - 21:25:34 Efni innleggs: iso 6400 |
|
|
Ég er svolítið forvitinn að sjá hvernig mismunandi vélar eru að höndla iso 6400 i lélegri birtu. Það væri gaman að fá nokkur dæmi um real world myndir þar sem myndir eru teknar á iso 6400. Ég er ekki með neitt dæmi ennþá því ég hef ekki notað svona há gildi í myndum sem eiga að skipta máli.
Þakka fyrirfram. Vona að eitthvað komi inn á þennan þráð. _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 14 Sep 2014 - 21:35:35 Efni innleggs: |
|
|
Olympus E-M5 með Panasonic 20/1.7:
Bergshamra, Norrtälje 2012 by Karl Gunnarsson, on Flickr
Slysaðist eiginlega til að taka þessa á ISO 6400. Venjulega forðast ég ISO 6400 af því ég nota mest þessa 20/1.7 linsu og það fylgir henni banding vandamál á háu ISO á þessum sensor. Held það hafi samt ekki komið fram í þessari mynd.
Svo þarf maður ekki svo oft svo hátt ISO þegar maður hefur IS með björtum prime linsum og tiltölulega djúpt DoF fyrir ljósop. _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 936 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 14 Sep 2014 - 21:58:45 Efni innleggs: |
|
|
Ja ég fer nú ekki yfir 3200 því mér finnst litirnir byrja að dala á gx7 vélinni minni ef ég fer ì 6400.
En aftur á móti er kostur við m43 að þurfa ekki að fara í þessi háu gildi til þess að hafa andlit almennilega í fókus _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 14 Sep 2014 - 22:15:00 Efni innleggs: |
|
|
Ég virðist bara mjög sjaldan þurfa meira en 1600 eða kannski 3200 ISO en þar kemur sterkt inn að hafa gott IS og bjarta linsu sem er skörp á næstum öllum f/stoppum. _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 14 Sep 2014 - 23:56:39 Efni innleggs: |
|
|
ISO 6400 úr Panasonic Lumix G3:
(Ein af þessum vélum sem maður ætti aldrei að nota við 6400 að sögn, ekki það að það hafi nokkru sinni stoppað mann.) _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jonrunar
| 
Skráður þann: 31 Jan 2008 Innlegg: 552 Staðsetning: Reykjanesbær Canon 5D MK IV
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 936 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 15 Sep 2014 - 14:35:12 Efni innleggs: |
|
|
Ja hérna fer nú fullur rammi klárlega með vinninginn. Það væri gaman að sjá einhverjar myndir af fólki í erfiðum birtuskilyrðum. Þakka þeim sem hafa sett inn. _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 15 Sep 2014 - 14:55:32 Efni innleggs: |
|
|
Ja, ekki vera svona fljótur á þér, ég sé mynd tekna við erfið birtuskilyrði og svo sé ég mynd tekna á þrífót...
Þar að auki setti ég inn crop úr stærri mynd.
torfi01 skrifaði: | Ja hérna fer nú fullur rammi klárlega með vinninginn. Það væri gaman að sjá einhverjar myndir af fólki í erfiðum birtuskilyrðum. Þakka þeim sem hafa sett inn. |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 15 Sep 2014 - 14:58:46 Efni innleggs: |
|
|
Noise minnkar ekkert við að mynda á þrífæti  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 15 Sep 2014 - 15:52:25 Efni innleggs: |
|
|
oskar skrifaði: | Noise minnkar ekkert við að mynda á þrífæti  |
Jú jú, ef þú nýtir tímann til að lækka ISO. Þ.e. tekur á lengri tíma... óbeint betra. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 936 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 15 Sep 2014 - 16:09:45 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | Ja, ekki vera svona fljótur á þér, ég sé mynd tekna við erfið birtuskilyrði og svo sé ég mynd tekna á þrífót...
Þar að auki setti ég inn crop úr stærri mynd.
torfi01 skrifaði: | Ja hérna fer nú fullur rammi klárlega með vinninginn. Það væri gaman að sjá einhverjar myndir af fólki í erfiðum birtuskilyrðum. Þakka þeim sem hafa sett inn. |
|
Já það er rétt hjá þér ég bara skoðaði út frá first impression. Markmiðið er ekki að fara í M43 fullframe umræðuna. Heldur langaði mig bara að sjá þetta for the naked eye. Eins óvísindalegt og það hljómar. _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 936 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 15 Sep 2014 - 16:13:36 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: | oskar skrifaði: | Noise minnkar ekkert við að mynda á þrífæti  |
Jú jú, ef þú nýtir tímann til að lækka ISO. Þ.e. tekur á lengri tíma... óbeint betra. |
Ég ætla að gera aðeins frekur og reyna að halda þessum þræði on track.
Tilgangurinn er að sjá myndir sem eru teknar á ISO 6400 óháð hvort þær erum teknar með statívi eða annað.
Þetta er í rauninni fetish þráður fyrir mig.  _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jho
| 
Skráður þann: 17 Mar 2012 Innlegg: 1156 Staðsetning: Akranes Canon EOS 5D Mark-III
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jho
| 
Skráður þann: 17 Mar 2012 Innlegg: 1156 Staðsetning: Akranes Canon EOS 5D Mark-III
|
|
Innlegg: 15 Sep 2014 - 17:12:40 Efni innleggs: |
|
|
torfi01 skrifaði: | Þetta er í rauninni fetish þráður fyrir mig.  |
fann nú enga hjá mér er sem er tekin á 6400 ISO. Fer helst ekki hærra með 7d en í 3200 en fann þó eina sem ég tók á 12800 ISO. Vona að það sé í lagi og passi við umræðuefnið og fullnægi fetishinu Torfi.
Nostalgic paradise. by Jonas Ottos, on Flickr _________________ Kveðja, Jónas
http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Nonnit
| 
Skráður þann: 13 Júl 2012 Innlegg: 64
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 15 Sep 2014 - 18:31:26 Efni innleggs: |
|
|
Er með sáralítið á 6400, tók þessar sértaklega núna svo maðurinn geti svalað fetish þörfinni.
Lightroom default, ekkert fiktað í myndunum.
Lítil birta: F2.8 1/125s ISO6400
Ágætis birta: F5.6 1/500s ISO6400
Linsur Canon 85mm F1.8 og Oly 45mm F1.8
E-M5 í lítilli birtu:
ISO 6400 by Nontest, on Flickr
5DmII í lítilli birtu:
ISO 6400 by Nontest, on Flickr
E-M5 í ágætis birtu:
ISO 6400 by Nontest, on Flickr
5DMII í ágætis birtu:
ISO 6400 by Nontest, on Flickr
Sú gamla hefur greinilega vinninginn (2008 vs 2012) _________________ Nonnit
http://www.nonnit.net/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|