Sjá spjallþráð - Landsbankadeild Kvenna 2007 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Landsbankadeild Kvenna 2007

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Maí 2007 - 22:51:41    Efni innleggs: Landsbankadeild Kvenna 2007 Svara með tilvísun

Hér kemur brot af því besta úr leiknum
Breiðablik - KR
22.05.2007


Allar myndirnar eru beint út myndavélinni - bara minkaðar niður í 700px á lengri kannt. Margar myndana mundu koma mun betur úr með smá vinnslu og skurði.
Hægt er að skoða allar myndirnar hér:
http://sje.ljosmyndun.is/main.php?g2_itemId=59166
(varúð - nennti ekki að grisja þetta nógu vel en tók svona nokkrar sem mér fannsts góðar saman hér fyrir neðan).

Fyrsta markið. KR komið yfir.
Show me the moves:Sería
Barátta


Kjaftshögg


Sársauki


Hefndin


Upprisan


Seríu lokið

Glottið:

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 22 Maí 2007 - 22:58:37, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Maí 2007 - 22:57:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Niðurstaðan er 400mm 2.8 linsan er alveg frábær fyrir fótbolta.
Tók myndirnar á ýmist 2.8 eða 4 á monopod.
Var í öllum tilfellum staðsettur við hornfána.

Bolti:
Það er líka gaman að mynda kvennaboltann með þessari linsu Wink
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 22 Maí 2007 - 23:26:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta eru þrusuflottar myndir, mér sýnist hafa verið skemmtileg keppni þarna, flott hjá ykkur, stelpur !

maður veður greinilega að leigja þessa linsu hjá þér einn daginn, Siggi
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Neddi


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 776
Staðsetning: Reykjavík
Canon 350D
InnleggInnlegg: 22 Maí 2007 - 23:53:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er einn stór galli á þessum myndum. Þetta er KR. Confused
_________________

www.selkot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 23 Maí 2007 - 0:18:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Neddi skrifaði:
Það er einn stór galli á þessum myndum. Þetta er KR. Confused


Áfram víðir Wink

Maður verður að leigja þessa af þér í sumar, er svakalega ánægður með 70-200 linsuna sem ég fékk hjá þér í gær, algjör snilld en já flottar myndir maður þarf ekkert að minnast á það Wink

P.s er þetta Embla Gretarsdóttir þarna sem er númer 11?
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Maí 2007 - 1:48:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigmar_viðir skrifaði:
Neddi skrifaði:
Það er einn stór galli á þessum myndum. Þetta er KR. Confused


Áfram víðir Wink

Maður verður að leigja þessa af þér í sumar, er svakalega ánægður með 70-200 linsuna sem ég fékk hjá þér í gær, algjör snilld en já flottar myndir maður þarf ekkert að minnast á það Wink

P.s er þetta Embla Gretarsdóttir þarna sem er númer 11?


Ég þekki það ekki en maður sakknar aðeins að geta ekki zoomað stundum. En maður verður bara að velja sér góða staðsetningu og venjast þessu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JohannJ


Skráður þann: 28 Mar 2005
Innlegg: 953
Staðsetning: Klobbavogur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Maí 2007 - 9:08:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:

Ég þekki það ekki en maður sakknar aðeins að geta ekki zoomað stundum. En maður verður bara að velja sér góða staðsetningu og venjast þessu.


Ég prófaði að mynd KR-Breiðablik í karladeildinni á sunnudaginn og komst eiginlega að því að það þarf að vanda staðsetningu sína vel.

Kannski að maður pósti inn hérna myndum frá því þ.e. stofni nýjan þemaþráð fyrir karladeildinni. Reikna með að það sé alveg hellingur af gaurum að mynda leikina þar.
_________________
http://www.sportmyndir.net - http://icelandart.net - http://www.flickr.com/photos/johannj
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Maí 2007 - 22:40:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

KR - FjölnirUnnin aðeins til


100% skurður


Meira hér:
http://sje.ljosmyndun.is/main.php?g2_itemId=68208

Allt óunnar myndir
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group