Sjá spjallþráð - vantar ráð! netverslun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
vantar ráð! netverslun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
timbersmith


Skráður þann: 08 Mar 2005
Innlegg: 985
Staðsetning: Rvk
Canon 5d
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 2:57:37    Efni innleggs: vantar ráð! netverslun Svara með tilvísun

Halló
langar að vita hvort einhver geti hjálpað mér.
Ég er að fara að kaupa mér sony vél frá USA og ætlaði bara að panta hana af amazon.com og láta senda heim til vinar míns en nú er vélin ekki til þar og hann kemur bráðum til íslands.
Vitið þið um örugganetverslun sem ég get pantað af í USA?
kv
Sandra
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 3:12:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög margir panta frá bhphoto.com hún er í New York. Einnig Adorama.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 9:25:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bæði Adorama og B&H eru lokaðar núna vegna páskahátíðar gyðinga.

Mjög margir eru líka hrifnir af Calumet.
http://www.calumetphoto.com
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 11:59:37    Efni innleggs: Re: vantar ráð! netverslun Svara með tilvísun

timbersmith skrifaði:
Halló
langar að vita hvort einhver geti hjálpað mér.
Ég er að fara að kaupa mér sony vél frá USA og ætlaði bara að panta hana af amazon.com og láta senda heim til vinar míns en nú er vélin ekki til þar og hann kemur bráðum til íslands.
Vitið þið um örugganetverslun sem ég get pantað af í USA?
kv
Sandra


Myndi bara borga vaskinn... ekki vesenast í þessu smigl kjaftæði. það borgar sig ekki, ef vinurinn næst færðu ekki vélina og mátt borga feita sekt.
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 12:32:47    Efni innleggs: Re: vantar ráð! netverslun Svara með tilvísun

sissi skrifaði:

Myndi bara borga vaskinn... ekki vesenast í þessu smigl kjaftæði. það borgar sig ekki, ef vinurinn næst færðu ekki vélina og mátt borga feita sekt.


Ekki ætla ég að hvetja til lögbrota en finnst sissi full dramatískur. Ef vinurinn tekur myndavélina úr kassanum (smellir jafnvel af þrisvar sinnum) þá er myndavélin notuð og hann tekur hana með sér til landsins til að taka myndir með henni. Ef tollurinn er með eitthvað vesen þá er bara hægt að borga vaskinn (enginn tollur á ljósmyndavörur).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 14:31:29    Efni innleggs: Re: vantar ráð! netverslun Svara með tilvísun

hvítlaukurinn skrifaði:
Ef tollurinn er með eitthvað vesen þá er bara hægt að borga vaskinn (enginn tollur á ljósmyndavörur).


Ekki rétt, vélin er líka tekin... plús vaskur plús sekt! Svo þetta borgar sig ekki,
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 14:42:54    Efni innleggs: Re: vantar ráð! netverslun Svara með tilvísun

sissi skrifaði:
hvítlaukurinn skrifaði:
Ef tollurinn er með eitthvað vesen þá er bara hægt að borga vaskinn (enginn tollur á ljósmyndavörur).


Ekki rétt, vélin er líka tekin... plús vaskur plús sekt! Svo þetta borgar sig ekki,


Tyrkinn getur staðfest þetta hjá Sissa. Sama þó það sé búið að taka allt úr kössum og smella af, maður þarf að sýna kvittun frá íslandi upp á þetta annars er draslið gert upptækt og maður borgar tvöfaldan vask, plús vesenið við að díla við sýslumann og vandræðagang.

Þetta er sumsagt 24,5% ávinningur ef glæpurinn heppnast, annars 149% tap og þarft að kaupa vélina á uppboði sem er haldið ca. einu sinni á ári til að ná í hana aftur. Borgar sig engan veginn. Borga bara og prísa sig sælann við að hafa samt sparað böns.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HHH


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 227
Staðsetning: Hafnarfirði
Canon 1D Mark II & Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 15:08:19    Efni innleggs: Re: vantar ráð! netverslun Svara með tilvísun

tyrkinn skrifaði:
sissi skrifaði:
hvítlaukurinn skrifaði:
Ef tollurinn er með eitthvað vesen þá er bara hægt að borga vaskinn (enginn tollur á ljósmyndavörur).


Ekki rétt, vélin er líka tekin... plús vaskur plús sekt! Svo þetta borgar sig ekki,


Tyrkinn getur staðfest þetta hjá Sissa. Sama þó það sé búið að taka allt úr kössum og smella af, maður þarf að sýna kvittun frá íslandi upp á þetta annars er draslið gert upptækt og maður borgar tvöfaldan vask, plús vesenið við að díla við sýslumann og vandræðagang.

Þetta er sumsagt 24,5% ávinningur ef glæpurinn heppnast, annars 149% tap og þarft að kaupa vélina á uppboði sem er haldið ca. einu sinni á ári til að ná í hana aftur. Borgar sig engan veginn. Borga bara og prísa sig sælann við að hafa samt sparað böns.


Finnst frekar asnalegt að þurfa að sýna uppá kvittun frá Íslandi, svona dags daglega geng ég ekki með kvittun á mér yfir allt það sem ég er með mér. Né bið um kvittanir þegar ég fæ gjafir.

"Vá takk Sigga frænka...heyrðu ertu nokkuð með kvittun fyrir þessu"
_________________
Haraldur Hrannar Haraldsson
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 15:09:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar þú ferð til útlandsins þá færðu svona gulan sætan miða fyrir það sem þú ferð út með.

Sýnir hann þegar þú kemur aftur

Ég bætti smá drasli við á hann þegar ég var úti bara og engin spurði mig að neinu Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 16:58:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er svo mikið bull í ykkur drengir Laughing

Allar almennar túristavörur, svosem myndavélar, gsm símar, ferðavélar og eitthvað slíkt er ákaflega erfitt með að lenda í veseni með í tollinum, maður þarf eiginlega að biðja um það sérstaklega Laughing

Það er verra þegar menn eru að koma heim með ósköpin af fötum, tölvuskjám, sjónvörpum og svona hlutum sem menn eru ekki að taka með sér sérstaklega í frí.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 18:13:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það náttúrulega borgar sig að fara að lögum en sjálfur hef ég nokkrum sinnum farið í gegnum Leifsstöð og aðrar flugstöðvar í með myndavélatösku hangandi á öxlinni án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group