Sjá spjallþráð - Spurning varðandi ákveðna linsu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Spurning varðandi ákveðna linsu
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 22 Apr 2005 - 21:38:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

frímerki úr langri, langri fjarlægð Question
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 23 Apr 2005 - 1:21:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Væri fróðlegt að reyna að nota svona svakalegan aðdrátt innandyra reyndar Wink

Ef þú býrð í höll?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Apr 2005 - 10:15:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þessi eina gagnrýni sem er þarna áhugaverð Very Happy

1) Hún er mjög jákvæð í alla staði
2) Segir að þessar linsur muni örugglega seljast upp (pressa á sölu)
3) Stingur upp á því að það sé góð hugmynd að kaupa UV filter (bæta við söluna)

Mig grunar sterklega að hér sé vel meinandi starfsmaður seljandans á ferðinni.

Klassískt!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Apr 2005 - 11:25:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæti líka verið dýrt að láta senda svona hlunk til landsins. Þyrftir að taka tillit til verðsins + flutnings og 24,5% ofan á það allt, gæti verið dýr tilraun.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 23 Apr 2005 - 15:22:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi frekar fá mér Sigma 600mm reflex. Hræódýr, mjög skörp, og lítil og nett. Er að spá í að kaupa mér svona bara til að leika mér með.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 17:15:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að vonbrigði séu tryggð í þessum kaupum.
Nothæfar dýralífslinsur fyrir Canon eru helstar.

Canon.
300 f4
100-400
400 f5.6
400 f2.8
500 f4
600 f4
Sigma 50-500 oft kölluð Bigma.

Flestar eru þessar linsur dýrar en Sigma 50-500, Canon 100-400 og 400 f5.6 eru á "viðráðanlegu" verði.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 17:19:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Missir maður ekki autofocus á öllu nema 1-D vélunum þegar maður fer upp fyrir f/5.6? Sbr. f/6.3 við 500mm á Sigmunni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 25 Apr 2005 - 17:21:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aquiz skrifaði:
Missir maður ekki autofocus á öllu nema 1-D vélunum þegar maður fer upp fyrir f/5.6? Sbr. f/6.3 við 500mm á Sigmunni.

Sigman á víst að ljúga að myndavélinni að hún sé á f/5.6 þegar hún er í raun á f/6.3 svo sjálfvirki fókusinn ku virka. Þetta hef ég allavega lesið.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group