Sjá spjallþráð - Nikon ekki lengi að svara Canon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nikon ekki lengi að svara Canon
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:33:20    Efni innleggs: Nikon ekki lengi að svara Canon Svara með tilvísun

http://www.dpreview.com/news/0504/05042004nikond50.asp

Ný vél sem svarar 350D nokkuð vel, fyrir utan megapixlafjöldan. Sem náttúrulega ekki skiptir miklu máli Laughing

Þetta lítur út eins og lítil D70 með nýju drasli.

Samtímis eru þeir að opna fyrir einhver ný function á D70 þegar þeir koma á stað nýju útgáfuni af D70, D70s.

Lýst bara frekar vel á þetta alltsaman verð ég að segja.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:37:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta nú vera langt frá því að vera eitthvað svar við 350D þar sem aðal áherslan í þeirri vél var að minnka hana eins mikið og mögulegt var til þess að fá "vasamyndavélafólkið" inn í markhópinn líka. Þessi vél frá Nikon er svipaðrar stærðar og D70 body-ið sem þeir voru með.

Síðast breytt af oskar þann 20 Apr 2005 - 9:47:09, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:43:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hún er nú aðeins minni en D70.
Phil kallinn er annars með þessa fínu samanburðartöflu um D70, nýju D70s og svo D50.
http://www.dpreview.com/news/0504/05042003nikond70s.asp#compared
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:44:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

okokokok, það munar heilum 7mm - 9mm og 2mm á kant.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:50:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
okokokok, það munar heilum 7mm - 9mm og 2mm á kant.

Hey, það er nú bara þónokkuð. Til samanburðar var 350D 15mm, 5mm og 8mm minni en 300D.

Svo er auðvitað frábært burst (~150 rammar) á þessum nýju Nikon vélum, betri LCD-skjár og svo auðvitað spot-meter. Cool
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:52:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samkeppni er af hinu góða, neitar því enginn.
_________________
Steinar Hugi - ljósmyndir - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:52:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já einmitt, eitthvað er ég að leyfa mér að efast um að þetta sé raunverulegur Spot meter, veistu hvað hann er í gráðum ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:53:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að þeir séu bara aðeins of seinir í þessu Confused

Það er svona mín skoðun á þessu. Samkepnin however er góð!
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 9:56:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Já einmitt, eitthvað er ég að leyfa mér að efast um að þetta sé raunverulegur Spot meter, veistu hvað hann er í gráðum ?

2,5% á D50 og 1% á D70s.

Afhverju eruði annars svona neikvæðir í garð Nikon, strákar? Þótt Nikon notendur séu brenndir á báli hér á Íslandi og traðkað á myndavélunum þeirra er til fólk úti í heimi sem tilheyrir ekki fallbyssuklúbbnum eins og við frónbúar upp til hópa.
Nikon hefur bara verið að standa sig ágætlega á dSLR markaðnum. (Ekki jafn vel og Canon samt auðvitað.)

Vá, núna á ég eftir að fá eitthvað yfir mig.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 10:08:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eina ástæðan fyrir því að ég fékk mér ekki Nikon þegar ég var að spá í dSLR var að það er ekki neinn markaður af viti hérna á klakanum fyrir Nikonista Smile

(Ekki miðað við allavega Canon)

Annars þá fynnst mér nú þessi hugmynd með D50 vera mjög sniðug.

Bara gaman af því að fleiri en eitt fyrirtæki sé að þróast mikið
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 11:09:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sem betur fer fær Canon einhverja samkeppni. Sammála því.

D70 vélin kom sterk inn en mér finnst þetta nýjasta útspil frekar klént þegar Canon eru komnir með 20D og 350 vélina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 11:32:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvítlaukurinn skrifaði:
Sem betur fer fær Canon einhverja samkeppni. Sammála því.

D70 vélin kom sterk inn en mér finnst þetta nýjasta útspil frekar klént þegar Canon eru komnir með 20D og 350 vélina.


Er sammála að þetta er hálf klént. Mig vantar frekar svar þeirra við Canon 20D.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 11:37:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér fynnst fólk svo blint á þessa 8 megapixla, þessi vél er betri en 350D fyrir utan pixlafjöldan myndi ég segja...

bara í flesta staði....

En það er nú bara ég...
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 11:37:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er spot meter Rolling Eyes
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 20 Apr 2005 - 11:37:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eirasi skrifaði:
hvítlaukurinn skrifaði:
Sem betur fer fær Canon einhverja samkeppni. Sammála því.

D70 vélin kom sterk inn en mér finnst þetta nýjasta útspil frekar klént þegar Canon eru komnir með 20D og 350 vélina.


Er sammála að þetta er hálf klént. Mig vantar frekar svar þeirra við Canon 20D.


Það myndi verða D200, hvenær sem hún kemur út. Auk þess held ég að það sé vafasamanur business að vera sífellt að 'svara' samkeppninni. Ég læt mig dreyma um F100 body með öllu í D100 + 2" skjá og 5fps.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group