Sjá spjallþráð - Parameter i Canon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Parameter i Canon

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Apr 2005 - 20:47:27    Efni innleggs: Parameter i Canon Svara með tilvísun

Ég er nýkominn yfir í Canon frá Fuji og er að kynnast græjunni (20D) dag frá degi. Að flestu leiti er ég himinlifandi kátur með þessa vél, en ég er ekki alveg að venjast litunum úr henni.

Þannig er að Fuji eru frægir fyrir húðtóna, og eru almennt með frekar "hlýja" tóna. Canon vélin þykir mér skila örlítið brún-gráleitum tónum á default og Parameter 1 sem flestir virðast mæla með, en ef ég bý til Set 1 sjálfur og vel color tone næst lengst til vinstri þykir mér vélin vera að skila eðlilegri og skemmtilegri litum, en það virðast allir vera rosalega hressir með Parameter 1...?

Reyndar er ég farinn að taka mikið RAW, en er samt að reyna að fá bestu mögulegu JPEG myndir úr vélinni þegar þannig liggur á mér.

Spurningin er þá, hvernig þykja ykkur lita tónarnir úr þessum vélum og hvaða stillingar eruð þið að nota? -contrast, sharpness, saturation og color tone...

KT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 18 Apr 2005 - 21:42:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef allavega yfir engu að kvarta held ég, hef kannski ekki skoðað þetta nóg.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 18 Apr 2005 - 22:50:04    Efni innleggs: Re: Parameter i Canon Svara með tilvísun

kiddipönk skrifaði:
Ég er nýkominn yfir í Canon frá Fuji og er að kynnast græjunni (20D) dag frá degi. Að flestu leiti er ég himinlifandi kátur með þessa vél, en ég er ekki alveg að venjast litunum úr henni.

Þannig er að Fuji eru frægir fyrir húðtóna, og eru almennt með frekar "hlýja" tóna. Canon vélin þykir mér skila örlítið brún-gráleitum tónum á default og Parameter 1 sem flestir virðast mæla með, en ef ég bý til Set 1 sjálfur og vel color tone næst lengst til vinstri þykir mér vélin vera að skila eðlilegri og skemmtilegri litum, en það virðast allir vera rosalega hressir með Parameter 1...?

Reyndar er ég farinn að taka mikið RAW, en er samt að reyna að fá bestu mögulegu JPEG myndir úr vélinni þegar þannig liggur á mér.

Spurningin er þá, hvernig þykja ykkur lita tónarnir úr þessum vélum og hvaða stillingar eruð þið að nota? -contrast, sharpness, saturation og color tone...

KT


Er ekki gamla vélin bara P and S vél, eða svona semi pro!
Það eru yfirleitt magnaðir litir sem koma úr svoleiðs græjum, svo þú þarft ekki að gera neitt í PS.

20D er allt annað og skemmtilegra tæki
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Apr 2005 - 23:21:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Er ekki gamla vélin bara P and S vél, eða svona semi pro!


Nei, ég var einmitt að nota FinePix S2 Pro sem er bara helv. góð d-slr. Bara soldið hæg og köntuð í notkun miðað við nýju vélarnar Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 18 Apr 2005 - 23:27:05    Efni innleggs: Re: Parameter i Canon Svara með tilvísun

kiddipönk skrifaði:
Ég er nýkominn yfir í Canon frá Fuji og er að kynnast græjunni (20D) dag frá degi. Að flestu leiti er ég himinlifandi kátur með þessa vél, en ég er ekki alveg að venjast litunum úr henni.

Þannig er að Fuji eru frægir fyrir húðtóna, og eru almennt með frekar "hlýja" tóna. Canon vélin þykir mér skila örlítið brún-gráleitum tónum á default og Parameter 1 sem flestir virðast mæla með, en ef ég bý til Set 1 sjálfur og vel color tone næst lengst til vinstri þykir mér vélin vera að skila eðlilegri og skemmtilegri litum, en það virðast allir vera rosalega hressir með Parameter 1...?

Reyndar er ég farinn að taka mikið RAW, en er samt að reyna að fá bestu mögulegu JPEG myndir úr vélinni þegar þannig liggur á mér.

Spurningin er þá, hvernig þykja ykkur lita tónarnir úr þessum vélum og hvaða stillingar eruð þið að nota? -contrast, sharpness, saturation og color tone...

KT


Hef einmitt mikið verið að spá í þessu, hvernig stillingar ert þú með.

Hef ekki myndað mér skoðanir á þessu ennþá.

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Apr 2005 - 23:33:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Contrast +1
Saturation +1
Sharpness +1
Color tone -1

sýnist mér vera mín blanda... en er bara búin að eiga vélina í rúma viku, svo það gæti breyst Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Apr 2005 - 0:37:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það væri gaman að fá að vita hvað menn eru almennt að nota

Ég er stundum ekki alveg nógu sáttur við mína.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 19 Apr 2005 - 0:47:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

-1 sharpness, -1saturation , -1 contrastn er það ekki málið Confused
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 19 Apr 2005 - 8:56:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef yfirleitt notað parameter 1 eða aRGB þegar ég er að skjóta beint á jpg.
Annars þá tek ég langmest RAW
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group